Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1999, Blaðsíða 4
20 !=S^iS»355S* ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1999 21 rflrfliaiiHn ■ ■wlll'l'MI iieliiiaM ll i>\^J Kostnaður við skólatölvuverkefnið: Athyglisverðar hugmyndir Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra: Fartölva fýrir hvern framhaldsskólanema - áhugaverð hugmynd en gæti reynst erfið í framkvæmd Hin nýja iBook fartölva frá Apple er sérhönnuð með þarfir nemenda í huga og telur Björn Bjarnason að slikar tölvur muni í framtíðinni leysa pennaveskið og reglustikuna af hólmi. Ef ríkið getur séð til þess að ungt fólk fái aukin tækifæri til að nálgast tölvur af nýj- ustu gerð og kostað til þess mun minni fjár- munum en það annars þyrfti á almennum markaði þá er það góðra gjalda vert. Þórður Guðjónsson á ári DV-Heimur er að sjálfsögöu ánægður með allar hugmyndir sem lúta að auk- inni tölvunotk- un og tölvu- kennslu. Þvi fannst okkur forvitni- legt að líta aðeins nánar á þessar talsvert byltingarkenndu hugmynd- ir Björns Bjamasonar menntamála- ráðherra um að stefna ætti að því að hver framhaldsskólanemi fái far- tölvu. Til að mynda er athyglisvert að velta fyrir sér mögulegum kostnaði verkefnis á borð við þetta. í ræðu sinni tekur Bjöm dæmi af hinni nýju iBook-tölvu frá Apple, sem hann segir vera sérhannaða far- tölvu fyrir skólanemendur. Sú tölva kostar ný í dag tæpar 150.000 krónur hér á landi. Ef við gerum ráð fyrir að hið opinbera hafl milligöngu úm kaup á verulega mörgum tölvum vegna þessa verk- efnis má reikna með að afsláttur verði mjög mikill við svo mikil við- - en hætta á aö hryðjuverkamenn geti hagnast líka Læknar þurfa aö gæta tungu sinnar: Svæfðir sjúklingar heyra það sem sagt er um þá neikvætt tal getur haft áhrif á andlega heilsu þeirra á aðgerð stendur geti haft áhrif á heilsu sjúklings- ins. Ef þeir tala t.d. um að ástand sjúklingsins sé alvarlegt og líkur á fullum bata ekki miklar þá gæti það jafnvel haft áhrif á líkamlega eða andlega heilsu sjúklingsins. En Andrade telur að mögulegt sé að nýta sér þetta til að hjálpa sjúk- lingunum með því að láta þá heyra Sjúklingar sem liggja meðvit- undarlausir virðast geta heyrt tal þeirra sem framkvæma aðgerðir á þeim, samkvæmt nýjustu rannsókn- um breska sálfræðingsins dr. Jackie Andrade. Hún segir jafnframt að þó að sjúklingurinn muni ekki það sem hann heyrði þá geti það haft áhrif í undirmeðvitundinni. Þannig telur hún að e.t.v. sé hætta á að spjall læknanna á meðan En Andrade telur að mögulegt sé að nýta sér þetta til að hjálpa sjúklingunum með því að láta þá heyra já- kvæðar athugasemdir á meðan á aðgerð stendur - jafnvel af segulbandi. Nýjar rannsóknir benda til þess að sjúklingar sem hafa verið svæfðir geti heyrt og munað það sem sagt hefur verið í kringum þá. jákvæðar athugasemdir á meðan á aðgerð stendur - jafnvel af segul- bandi. Hún segir þó að þessar hug- myndir eigi eftir að rannsaka betur. Adrenalínið möguleg ástæða Rannsókn hennar fór þannig fram að fólk sem var svæft fékk að heyra upptökur þar sem ákveðin orð voru spiluð til að athuga hvort það myndi fá minningar tengdar þessum orðum eftir svæfinguna. Þegar fólkið rankaði við sér var það spurt ákveðinna spurninga til aö fá úr þessu skorið. Það kom Andrade og félögum hennar á óvart að einungis þeir sem raunverulega höfðu verið í aðgerð virtust hafa minningar tengdar því sem þeir heyrðu - ekki þeir sem einungis höfðu verið svæfðir og síð- an látnir liggja einir þar til þeir vöknuðu. Möguleg útskýring á þessu, að mati Andrade, er að skurðaðgerð orsakar skemmdir á veíjum líkamans sem aftur leiðir til þess að adrenalínflæði sjúklingsins eykst. Þannig geti aukið adrenalín verið skýringin á að sjúklingurinn sé meðtækilegri fyrir umhverfi sínu en ella á meðan hann er svæfður. til afnota sem hann getur notað bæði í skólanum og heima. Þetta virðist þó vera framtíðarvon Björns Bjamasonar, því í ræðu sinni minntist hann á að tölvufyrirtæki væru sífellt að átta sig betur á mik- ilvægi skólamarkaðarins og þannig hafi Apple sett iBook-tölvu sína á markaðinn með það fyrir augum að selja hana nemendum. Margvísieg vandkvæði fylgja auð- vitað róttækum hugmyndum eins og þessum. Sérstaklega ef Björn sér ekki fram á að hið opinbera muni gera annað en „hugsanlega veita nemendum einhvern styrk“ til kaupa á slíkum tölvum. Orðalag á borð við þetta er ekki beint hug- hreystandi fyrir þá unglinga og for- elda þeirra sem hafa ekki mikla fjármuni milli handanna, því það myndi þýða að nýnemar í fram- haldsskóla þyrftu að leggja út tals- vert hærri fjárhæðir vegna náms- ins. Ef þeir myndu þrjóskast við og reyna að stunda námið tölvulausir er varla hægt að segja að þeir stæðu jafnfætis hinum sem tölvumar kaupa. Kominn tími tii Það er engu að síður ljóst að hug- myndin um fartölvu fyrir hvem framhaldsskólanema er góðra gjalda verð og varla réttlætanlegt að kasta henni fyrir róða vegna þess að einhver hluti nemenda mun eiga í erfiðleikum með að eignast slikan grip. Ef ríkið getur séð til þess að ungt fólk fái aukin tækifæri til að nálgast tölvur af nýjustu gerð og kostaö til þess mun minni fjármun- um en það annars þyrfti á almenn- um markaði þá er það góðra gjalda vert. Slíkt eykur að sjálfsögðu lík- urnar á að íslensk æska muni standa fremst í flokki á alþjóölegum vettvangi hvað tölvimotkun varðar. En það er reyndar löngu kominn tími til að íslenskir ráðamenn átti sig á nauðsyn aukinnar tölvu- kennslu og tölvunotkunar á öllum Björn Bjarnason menntamálaráð- herra. muni skila sér sem fyrst í formi vel útfærðra aðgerða á þessum vett- vangi. stigum menntakerfisins. Ástandiö á þessum vettvangi hefur um langt skeiö verið slæmt, og nægir að nefna tölvukost Háskóla íslands sem dæmi um slaka frammistöðu á þessum vettvangi. Þar hafa löngum verið alltof fáar tölvur til umráða fyrir nemendur auk þess sem marg- ar þeirra sem enn eru notaðar í HÍ eru orðnar að hálfgerðum fornaldar- skrímslum. Því væri óskandi að áhugi menntamálaráðherra á almennri tölvueign framhaldsskólanema skólanemendur verði með tölvur til afnota allt að fjögur ár að verða að veruleika. Ef dæmið er skoðað þannig er útlit fyrir að verkefnið myndi kosta um 450 milljónir á ári ef reiknað er með að nýnemar séu um 6.000 ár hvert. Til gamans má geta þess að sú upphæð er svipuð því verði sem belgíska knattspymufélagið Genk setti á knattspymu- manninn Þórð Guðjónsson þegar önnur félög fóluð- ust eftir honum fyrir um það bil ári. Velta tölvufyrir- tækisins Oz er u.þ.b. 100 milljón- um minni en þessi upphæð og hægt væri að kaupa tæpan tí- unda hluta Hvalfjarð- arganganna fyrir þann pening. -KJA Þórður Guðjónsson knatt- spyrnumaður hefur verið verðlagð- ur á hátt í hálfan milljarð króna, sem er u.þ.b. það sama og fartölvur handa öllum nýnemum í framhaldsskólum myndu kosta ár hvert. Fyrir skömmu ákváðu banda- rísk stjórn- völd að aflétta að miklu leyti banni sem hef- ur hingað til varðað útflutning á dulkóðunar- tækni, bæði vél- og hugbúnaði. Hingað til hafa yfirvöld bannað bandarískum fyrirtækjum að flytja út slíkan búnað af ótta við að hann verði síðan notaður af óvinum Bandaríkjastjórnar í þeim tilgangi að forðast eftirlit bandarískra stofnana. í kjölfar þessarar ákvörðunar hafa ýmsir látið í ljós efasemdir um hvort þetta hafi verið vænleg- ur leikur í ljósi þess hve mikið hryðjuverkasamtök af ýmsum toga láta að sér kveða um þessar mundir. Janet Reno, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að þessi breyting á lögunum sé gerð til að veita bandarískum tæknifyrir- tækjum möguleika á að keppa á alþjóðlegum markaði á eðlilegum grundvelli og segir að ákveðnar varúðarráðstafanir muni samt gera stjómvöldum kleift að stjórna útflutningnum að ein- hverju leyti. Hún játar samt að þetta muni að öllum líkindum leiða til þess að fleiri glæpa- og hryðjuverkamenn muni nýta sér dulkóðun við starfsemi sina. Gott fyrir Netið Þessi ákvörðun er af sérfræð- ingum talin gríðarlega mikil- Það er vissulega áhugaverð hugmynd að öllum framhaldsskólanemum verið gert kleift að eignast fartölvu til að nota við skólastarfið. Enn er þó ekkert búið að ákveða í þessum efnum en gaman verður að fylgjast með þróun málsins. Hún játar samt að þetta muni að öllum líkindum leiða til þess að fleiri glæpa- og hryðjuverkamenn muni nýta sér dulkóðun við starf- semi sína. væg fyrir þróun Netsins sem vettvang viðskipta í framtíðinni. Dulkóðun er nauðsynleg til að persónulegar upplýsingar eins og t.d. greiðslukortanúmer liggi ekki á glámbekk og er þvi grunnur öruggrar verslunar á Netinu. Eftir lagabreytingima geta út- flytjendur nú selt úr landi há- þróuðustu dulkóðunarlausnir sem þróaðar hafa verið í Banda- ríkjunum. Kaupendurnir þurfa þó að standast ákveðin skilyrði og ef um erlendar rikisstjórnir er að ræða verður sjálfur forset- inn að samþykkja sölu búnaðar- ins. íbúar sjö landa þurfa þó ekki einu sinni að láta sér detta kaup á slíkum hugbúnaði í hug, því sala til þeirra er algjörlega bönnuð. í þessum hópi eru t.d. lönd eins og Líbía og írak. Gaddafi Líbíuleiðtogi er ekki á lista Bandaríkjastjórnar yfir heppilega kaupendur á dulkóðun- arbúnaði. hugsanlega kunni nemendum að verða veittur einhver fjárhagslegur stuöningur við að eignast tölvuna," sagði Bjöm m.a. í ræðu sinni sem hægt er að lesa í fullri lengd á ágætri heimasíðu menntamálaráð- herrans, http://www.centr- um.is/bb/ Raunhæft takmark Þetta er vissulega mjög metnaðar- fullt takmark og veröur gaman að sjá hvernig framhaldiö verður í þessum málum á næstu misserum. Tölvubyltingin siðustu ár hefur ekki farið fram hjá neinum og ef hægt væri að sjá tU þess að íslensk- ir námsmenn fengju aUir tækifæri til að nýta sér tölvur tU hins ítrasta er ljóst að ekki þarf að hafa áhyggj- ur af því að þeir dragist aftur úr i tæknikapphlaupi þjóðanna. En er þetta raunhæft takmEU-k? Já, vissulega, þó erfitt sé að segja tU um hvenær því verður loks náð. í ljósi þess hve fjöldi þeirra sem eiga tölvur hér á landi hefur aukist gríð- arlega á síðustu misserum er engin ástæða tU annars en að ætla að sú þróun haldi áfram og aö lokum verði nær öU heimUi komin með tölvu og því flestir unglingar komn- ir með aðgang að slíku tóli. Erfitt í framkvæmd Erfiðara er hins vegar að ímynda sér að hægt verði að sjá tU þess að hver og einn nemandi fái fartölvu - ef allir nýnemar fá tölvu ár hvert skipti. Erfitt er að sjálfsögðu að segja tU um hve mikiU slíkur af- sláttur væri en ekki ætti að vera mjög úr vegi að reikna með 50% af- slætti við útreikningana, þ.e. 75.000 krónur tölvan. Lesendur verða þó að athuga að þær tölur sem hér eru notaðar eru settar fram með miklum fyrirvara, því svo margir eru óvissuþættimir í þessum málum þegar þau eru enn á algjöru byrjunarstigi. Tæpur hálfur milljarður á ári Samkvæmt Hagstofunni voru framhaldsskólanemendur í dag- skóla rétt rúmlega 18.000 í fyrra- haust og ef við kaupum handa þeim á einu bretti 18.000 tölvur á 75.000 Samkvæmt Hagstof- unni voru framhalds- skólanemendur i dag- skóla rétt rúmlega 18.000 í fyrrahaust og ef við kaupum handa þeim á einu bretti 18.000 tölvurá 75.000 krónurþá kostarþað okkur 1,35 milljarða króna. krónur þá kostar það okkur 1,35 milljarð króna. Það er vissulega stór biti að kyngja í einu, enda er varla hægt að búast við því að þannig verði staðið að málunum. Líklegra verður að þykja að einn og einn árgangur muni mæta í einu með nýju skóla- tölvurnar sínar og þannig taki draumurinn um að allir framhalds- Hægt væri að sjá rúmum 10 árgöngum framhaldsskólanema fyrir fartölvum fyrlr sama pening og þurfti til að byggja Hvalfjarðargöngin. Nú fyrir skömmu kynnti Bjöm Bjarnason menntamálaráð- herra þá athygl- isverðu hug- mynd að stefna ætti að því markmiði að allir nem- endur í íslenskum framhaldsskólum ættu fartölvu til umráða við nám sitt. Hann sagði m.a. í ræðu sem hann hélt á ársþingi SSNV á Siglu- firði þann 27. ágúst aö hann hefði nýlega lagt drög að athugun á því hvort þetta sé skynsamlegt mark- mið. „Fyrstu niðurstöður benda til þess, að frá fjárhagslegum og tækni- legum sjónarhóli sé þessi hugmynd ekki fráleit. Er þá gert ráð fyrir, að Einn Bandaríkin leyfa útflutning dulkóöunartækni: Mikilvægt fyrir þróun netviðskipta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.