Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 Sviðsljós Ævintýrin gerast enn: Camilla gerist tískudrottning Camilla ætlar að snúa vörn í sókn. Ást- kona Karls Bretaprins til margra ára, Camilla Parker Bow- les, er orðin hundleið á að vera kölluð púkó og annað þar fram eft- ir götunum. Hún hefur því ákveðið að verða tískudrottning eins og þær gerast bestar. Bandaríski tísku- kóngurinn Oscar de la Renta tók að sér að gjörbylta ímynd hinn- ar konunglegu ástkonu og fór Camilla til New York að hitta mann- inn. Aðrir ánægðir viðskiptavinir Oscars hafa meðal annarra verið Jackie Onassis, Nancy Reagan, Faye Dunaway og Liza Minelli. „Breytingarnar virðast vera liður í þeirri tilraun hennar að fá bresku þjóðina til að taka hana í sátt,“ seg- ir í breska blaðinu Express. Upplýs- ingamar hafði blaðið eftir nánum vini Camillu. Blaðið segir að Osc- ar sé að hanna alls kyns fatnað á Camillu, með það helst fyrir augum að gera hana ögn glæsi- legri. Þannig er að Camilla mun sjást við sifellt fleiri opinber tækifæri á komandi mánuðum. Því er eins gott að vera vel til hafður. Bresku blöðin greindu frá því í viku- byrjun að Camilla hefði farið til New York til að hitta flna og ríka fólkið þar. Tveir aðstoðarmenn Karls fylgdu henni og prinsinn greiddi sjálfur fyrir sæti hennar í hljóðfráu þotunni Concorde frá London. Nýleg skoðanakönnun sýnir að fleiri Bretar sjá ekkert athugavert við samband Karls og Camillu. Camilla Parker Bowles fór til New York að láta hanna á sig nýtt lúkk, eins og það heitir í tískuheiminum. Kata Zeta er alltaf rosaflott í tauinu Enn á ný hefur velska leikkonan með hrafnsvarta hárið, hin gullfal- lega Catherine Zeta Jones, verið kjörin best klædda kvikmynda- stjaman. Og myndu fáir treysta sér að deila við dómarann í þeim efn- um. Leikkonunni, sem jafnframt er heitmey hins smávaxna stórleikara Michaels Douglass, hlotnaðist þessiheiður á tískukvöldi breskrar útgáfu tiskuritsins Elle. Áður hafði tímaritið People valið hana eina af best klæddu konum ársins. Ekki amalegt fyrir stúlkuna sem á afmæli á morgun - og kærastinn líka. Margir hafa spáð því að þau muni nota tækifærið og ganga í það heilaga. Eitthvað hvítt til að minna okkur á komandi vetur og eitthvað létt til að minna á nýliðið sumar. Svona er tískan. Annars eru flíkur þessar það nýjasta nýtt frá breska tískuhönnuðinum Betty Jackson og voru sýndar í London. 10 bíómiðar, gilda fyrir tvo, á teiknimyndina Rugrats, 10 geisiadiskar og 10 kippur af HI-C. Aníta Lind nr. 12763 Fanney Dögg nr. 15469 Freydis J. Guðjónsdóttir nr. 8754 Guðlaug Þorsteinsdóttir nr. 7079 Guðmunda Eiríksdóttir nr. 4842 Heiða B. Guðjónsdóttir nr. 8565 Laufey Sæmundsdóttir nr. 14560 Margrét Gísladóttir nr. 7252 Rúnar Kúld nr. 14284 Þórhallur Öm nr. 14568 20 bíómiðar, gilda fyrir tvo, og 20 kippur af HI-C Anton I. Ragnarsson nr. 12482 Amar Freyr nr. 3774 Arnar Þ. Halldórsson nr. 15146 Áslaug Katrín nr. 12504 Emir Magnússon nr. 7412 Fanney Ó. Pálsdóttir nr. 6626 Finnur Jónsson nr. 5476 Heiður Erla nr. 3594 Helena S. Hjaltadóttir nr. 12738 Hilmar Finnsson nr. 15678 Ingvar Örn nr. 2357 Katrín Gísladóttir nr. 9049 Lilja B. Jónsdóttir nr. 12386 María D. Siguijónsdóttir nr. 6415 Óttar F. Pétursson nr. 1794 Ragnhildur Finnbogadóttir nr. 14668 Sigríður Ósk nr. 13615 Sigurrós H. Sigurðardóttir nr. 1913 SólveigDröfh nr. 10057 Tinna Þórsdóttir nr. 7397 HASKOLABIO Bíómiðar, gilda fyrir tvo Krakkaklúbbur DV, Háskólabíó og Hi-C þakka ykkur fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti næstu daga. Adam Freysson Alexander Már Ari Þór Þrastarson Auður Magnúsdóttir Ágústa R. Ingibjörnsdóttir Ámi Finnsson Ásgeir Tómasson Ásta H. Sólveigardóttir Birna Ósk Brynja Garðarsdóttir Daníel Gautason Davíð H. Sveinsson Dögg F. Ebba Finnsdóttir Eyrún Jóhannsdóttir Eyþór B. Viktorsson Fannar F. Björgvinsson Fjóla Dögg Guðbjörg Jónsdóttir Guðrún Guðmundsdóttir Hafþór Gunnar Halldór Baldvin Harpa Hrönn Hrafhhildur Inga Jón Þ. Sigurleifsson Jóna G. Ragnarsdóttir Kristín L. Magnúsdóttir Krístmundur Ölafsson Laufey S. Lámsdóttir Magnús R. Sigurbjömss. Magnús Veigar Oliver Finnsson Óli Tómas Ólöf Dís Óskar Sigurðsson Sandra Ó. Viktorsdóttir Snædís Karlsdóttir Sóley Ósk Stefanía B. Jónsdóttir Steinþór Böðvarsson Sævar Ingi Tinna Freysdóttir Valdís H. Sigmarsdóttir Valdís Þorgeirsdóttir Vigdís L. Kjartansdóttir Vilhjálmur Magnússon Þórdís Stella nr. 10665 nr. 1020 nr. 12178 nr. 12158 nr. 15815 nr. 10761 nr. 6477 nr. 040393 nr. 9800 nr. 9076 nr. 9361 nr. 7270 nr. 4873 nr. 5064 nr. 9197 nr. 7719 nr. 10476 nr. 10710 nr. 5604 nr. 7051 nr. 5637 nr. 15128 nr. 9423 nr. 13422 nr. 6336 nr. 9117 nr. 10913 nr. 9050 nr. 14712 nr. 13258 nr. 6693 nr. 12195 nr. 10669 nr. 8734 nr. 5950 nr. 15390 nr. 9695 nr. 54253 nr. 310387 nr. 15028 nr. 14670 nr. 10668 nr. 14329 nr. 7969 nr. 14306 nr. 11668 nr. 6815

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.