Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1999, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1999 F>V nn Ummæli Stóriðjutrú Austfirðinga „Eru ekki önnur verkefni nær-. i tækari fyrir samtök verkafólks en að ganga í lið með þeim sem beita sér ! fyrir skoðanakúg-| , un og sjá það hnlst , til ráða að berja á íjölmiðlafólki og þeim Austfirðing- um sem ekki vilja orðalaust ját- ast undir stóriðjutrú." Hjörleifur Guttormsson, fyrrv. alþingismaður, í Morgunblað- inu. Ef öfgahópar vilja stríð... „Öfgahópar ráðast nú gegn atlögu gegn okkur á lands- byggðinni með slíkum svívirð- ingum að það hálfa væri nóg. Ef þessir öfgahópar vilja stríð þá fá þeir stríð og það harkalegt." Björn Emil Traustason, verk- smiðjustjóri á Hornafirði, t Morgunblaðinu. Vanþroskað fjármálakerfi „Því miður er okkar íjár- málakerfi svo van- þroskað að við\ þurfum kannski í byrjun á skráðum reglum að halda á meðan hinar óskráðu eru ekki byrjaðar að virka.“ Davíð Oddsson forsætisráð- herra, í Morgunblaðinu. Vítahringur ofáts og sísvengdar „Sjónvarpsheimurinn er svo stór og yfirþyrmandi að hann verður lygilega mörgum eins kon- ar vítahringur ofáts og sisvengdar og allsherjar ófullnægju." Árni Bergmann rithöfundur, ÍDV. Sjónhverfingapólitík „Þetta er sjónhverfingapóltíkí ríkisstjómarinnar sem komin var í al-f gjört óefni í þessu, máli.“ \ Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir al- þingismaður, um FBA-sölu ríkisins, í Degi. Húsið í Reykjavík j „Yfirvöld ættu að beita sér fyrir því að húsið verði þekkt kennileiti með því að vanda mjög til hönnunar þess þannig að þegar fólk sér mynd af hús- inu segi það: „Þetta hús er í Reykjavík“.“ Rico Saccani, aðalhljómsveit- arstjóri Sinfóníunnar, um væntanlegt tónlistarhús, í Morgunblaðinu Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri: Þakklátt verk að byggja orgel inn í hús sem hefur góðan hljómburð Nýja orgelið gjörbreytir kirkjunni í sambandi við helgihaldið og opnar nýjar víddir í tónleikahaldi. Munurinn er gíf- urlegur, orgelið sem við vorum með var eitt hljómborð, ekkert fótspil og þrjár og hálf rödd með 170 pípur. Nýja ___________ orgelið er þtjátíu og fjögurra radda, þrjú hljómborð og fót- spil, og i því eru 2200 pípur. kórana og orgelið. Tryggvi Baldvinsson skrifaði verk fyrir Graduelakórinn og orgelið sem nefnist Davíðssálmur 100: Öll veröldin fagni fyrir Drottni. Tvö önn- ur ný verk voru einnig frumflutt, verk Maður dagsins Þetta segir allt um muninn," segir Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri Lang- holtskirkju, en siðastliðinn sunnudag var tekið í notkun pípuorgel og er búið að vera tónleikahald í kirkjunni alla vik- una: „Nú er hægt að leika alla orgeltón- list í kirkjunni en það var ekki hægt á gamla orgelið þar sem flestöll orgelverk gera kröfur til þess að það sé í það minnsta fótspil á orgelinu. Þá er vert að geta þess að hljómburður hefur alltaf verið mjög góður í kirkjunni og það er þakklátt verk að byggja orgel inn í hús sem hefur góðan hljómburð." Jón segir tónleikana í vikunni hafa tekist vel: „Nú eru búnir níu tónleikar af tíu og aðeins lokakonsertinn eftir sem verður á sunnudagskvöld. Þá heldur tón- leika prófessor Michael Radulescu frá Vínarborg. Hann er mjög hátt skrifaður organisti og var ég nemandi hans á sín- um tíma. Er það mjög gaman fyrir mig að fá minn gamla kennara hingað til tón- leikahalds. Þaö var alltaf umtalað að hann kæmi þegar ég fengi nýtt hljóð- færi.“ Á tónleikunum hafa verið flutt verk sem hafa verið sérstaklega samin fyrir orgelið: „Fyrir vígslumessuna samdi Hjálmar Ragnarsson verk, Ákall, fyrir orgelið. Þorkell Sigurbjörnsson útsetti gamlan sálm, Guð á himni og jörð, fyrir sem hafa beöið eftir orgelinu, verk eftir Árna Egilsson fyrir kór og orgel og Laudate Dominum eftir Oliver Kentish." Þegar Jón var spurður um gæði org- elsins vildi hann sjálfur hafa sem fæst orð um það: „Ég er auðvitað stórhrifmn en þetta tengist mér svo per- sónulega að ég gæti sjálf- sagt verið talinn hlutdræg- ur. Ég get aftur á móti sagt að viðbrögð annarra org- anista hafa verið á einn veg, þeir hafa hriflst. Bandaríski organistinn Pet- er Sykes, sem var með vígslutónleikana og tók upp plötu á mánudag og þriðju- dag, verk eftir Bach sem bjóða upp á fjölbreytta raddskipan, sagði við mig að hann hefði spilað á stærri hljóðfæri og hávær- ari en þetta orgel væri í mestu samræmi af öllum þeim hljóðfærum sem hann hafði komist í.“ Kórstarf í Langholts- kirkju er mjög viðamikið og hefur Jón Stefánsson stjórnað því starfl: „Við byrjuðum vetrarstarfið með miklu áhlaupi út af tónleikahald- inu; kórinn þurfti að æfa ný verk á skömmum tíma. Nú tekur við reglulegt starf kóranna og næsta stóra verkefnið er Jólaóratorían eftir Bach og verður hún öll flutt í sex hlutum við messur, en þannig skrifaði Bach verkið, ekki til flutnings á tónleikum heldur við messur. Jólaóratorían er sex kantötur sem hver er samin fyrir ákveðna messu. Fyrsti kaflinn er fluttur á jóladag og sá síðasti á þrettándanum. Við erum nú að hefja æfingar á þessu mikla tón- verki.“ -HK Ellen Kristjánsdóttir er á ró- legum nótum í Kaffileikhús- inu annað kvöld. Rómantískt kvöld með Ellen Kristjáns Ellen Kristjáns er flestum landsmönnum að góðu kunn og hefur verið ein vin- sælasta söngkona landsins um árabil. Hún kemur nú fram í annað sinn í Kaffi- leikhúsinu annað kvöld. Ellen hélt tónleika um jóla- leytið í fyrra við frábærar undirtektir og komust færri að en vildu. Ellen mun ann- að kvöld syngja lög af geislaplötunni EUen Krist- jáns læðist um og munu úr- valsmenn verða henni til Skemmtanir fulltingis á tónleikunum. Tómas R. Einarsson leikur á kontrabassa, Guðmundur Pétursson spilar á gítar og Eyþór Gunnarsson leikur á kóngaslagverk og píanó. Tónlist Ellenar er bó- hemísk blanda af beatnik, swing og seiðmögnuðum blús. Tónleikarnir hefjast með ljúfum nótum kl. 23. Myndgátan Maður stangar dýnu Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Ungt fólk í New York sem lifir fyrir daginn í dag eru persónurnar í Rent. Rent Þjóðleikhúsið hefur aftur hafið sýningar á söngleiknum Rent í Loft- kastalanum og er næsta sýning í kvöld. Rent fjaUar um samfélag ungra listamanna í New York - í hörðum heimi stórborgarinnar, þar sem dóp, eiturlyf og eyðni eru ískald- ur veruleiki nútímans. En þrátt fyr- ir geggjaða tUveru er ástin öUu öðru yfirsterkari og lífsþorstinn; vonin um daginn í dag og trúin á morgun- daginn. Söguþráðurinn byggir að hluta á óperunni La Bohéme. Höfundur tónlistar og texta er Jonathan Larson sem lést aðeins 26 ára gamaU. Leikarar eru: Rúnar Freyr Gíslason, Björn Jörundur Friðbjömsson, BrynhUdur Guð- jónsdóttir, Atli---------------- Rafn Sigurðarson, Leikhús Margret En: Hjart-_________________ ardóttir, Helgi Bjömsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Baldur Trausti Hreins- son, Valdimar Örn Flygenring, Vig- dís Gunnarsdóttir, Felix Bergsson, Linda Ásgeirsdóttir og Álfrún Helga Ömólfsdóttir. Hljóðfæraleikarar eru Kjartan Valdimarsson, Guðmundur Péturs- son, Haraldur Þorsteinsson, Krist- ján Eldjárn, Ólafur Hólm. Danshöf- undur er Aletta CoUins og tónlist- arstjóri, Jón Ólafsson. Leikstjóri Rent er Baltasar Kormákur. Bridge Sveit Landsbréfa græddi 5 impa í þessu spUi í úrslitaleik bikarkeppninn- ar gegn sveit Strengs. Gróðinn hefði þó getað verið 13 impar ef Sigurður VU- hjálmsson hefði ekki landað þriggja granda samningi. Sveit Landsbréfa hafði spUað 4 hjörtu dobluð í lokuðum sal og unnið, eftir innákomu norðurs á tveimur laufum og örvæntingarfuUt dobl suðurs sem treysti á stungur í lauflitnum. Sagnir gengu þannig í opn- um sal, austur gjafari og aUir á hættu: 4 8654 «4 95 4 ÁD * DG1097 4 1032 4 AG7 * Á102 * K1043 * Á64 N V «4 KDG73 4 7 * K852 4 KD9 V 864 4 G98652 4 3 Austur Suöur Vestur Norður Tryggvi Aðalst. Sig.V. Sig.Sv. Pass pass 1 grand pass 2 4 pass 2 v pass 3 4 pass 3 grönd p/h* * Sigurður VUhjálmsson valdi þriggja granda samning fram yfir 4 hjörtu, senni- lega með það í huga að skapa sveiflu í leiknum (í þessari stöðu voru Lands- bréfamenn 54 impa yfir í leiknum). Norð- ur spilaði út laufadrottningu sem fékk að eiga fyrsta slaginn. Þegar norður spUaði áfram laufi ákvað suður að henda tíguláttu. Sigurður sá 8 örugga slagi en sá níundi þurfti að koma annaðhvort á tígul eða spaða. Sigurður ákvað að spila ekki á tígulkónginn heldur veðja frekar á spaða- litinn. Hann spUaði litlum spaða á tíuna og Aðalsteinn drap á drottningu. Suður spUaði sig út á hjarta og fjögurra spUa endastaðan var þannig: 4 8 4 A 4 G 4 AG 4 K 4 - N V A S 4 32 4 - 4 8 4 K9 4 G 4 - Sigurður var inni í blindum eftir að hafa tekið síðasta hjartað og vissi hvern- ig skipting spilanna var. Norður átti eft- ir hæsta laufiö, tígulásinn og einn spaða. Sigurður vissi að norður gat vel átt spaðakónginn en það hefði engu breytt um afköstin. Eftir nokkra yfir- legu ákvað Sigurður að svína spaðagosa og hélt þannig tapinu i 5 impum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.