Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 Magur í lífi KR Við erum svartir, við erum hvítir! - dagur í lífi Islandsmeistara KR Það hefur sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum að vesturbæjarveldið KR hampaði íslandsmeistaratitlinum í knattspymu um síðustu helgi. Margar myndir hafa birst í fjölmiðlun þar sem bikarnum er hampað hvað eftir annað. Þessi síða er gerð til að sýna hvað liggur að baki titlinum, ekki afhendinguna sjálfa en meira hvað leikmenn era að gera á leikdegi. Hvað býr að baki, hvað menn hugsa. Hilmar Þór, ljósmyndari DV, fékk að vera skuggi leikmanns í einn dag, daginn sem liðið náði titlinum. DV-myndir og texti Hilmar Þór i Morgunmatur. Dagurinn er tekinn snemma og allir mæta í morgunmat. Þar eru málin rædd og dagurinn undirbúinn. Koss fyrir leik. Eftir morgunmat er smátími til að slaka á. Þórhallur Hinriks- son kveður hér kærustuna, Helgu Ósk, og heldur síðan áleiðis. Bindið lagað. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur aðstoðar með fleira en and- legu hliðina. Sigursteinn þurfti smáhjálp með bindið og var Einar ekki í vandræðum með að bjarga því. Mætt á KR-völl. Áður en menn höfðu fataskipti var slak- að eilítíð á. Sigurður Örn gluggaði í DV sem var nýkom- ið á svæðið. J jTÍÍVÍ Jf : / aáastf d . J ' Viðtal. Atli þjálfari mætti vígreifur í KR-útvarpið sem hef- ur lýst flestjum leikjum sumarsins beint, með hlut- drægni. Nudd. Það fylgir mikið álag þegar menn spila stíft. Þess vegna er nauðsynlegt að binda um alla lausa hnúta fyr- ir hvern leik. Gummi Ben fær hér nudd. Út á völl. Allir tilbúnir að fara út á völl til að hita upp. Úti bíður fjöldinn allur af stuöningsmönnum sem vilja hylla hetjurnar. Upphitun. Leikmenn þurfa að hita upp og teygja fyrir hvern leik. Annars gætu vöðvar ekki þolað álagið. VINNUM LEIKINN! Allir reiðubúnir íátökin. „Vinnum leik- inn!“ gall í búningsklefanum. Sebrarnir. Stuðningsmenn fylltu KR-völlinn til að sam- fagna liðsmönnum. Það er stutt í lokin og bikarinn á næsta leiti. SECUU. HF, Sambataktar. Atii tekur hér létt danspor við stuðn- ings„mann“ númer 1, Rauða Ijónið, sem hefur verið ómissandi þáttur í hverjum leik f sumar. Bikarinn langþráði! Eftir 31 árs bið fór bikarinn á loft. Þormóður hampaði hinum langþráða bikar fyrstur manna. Fagnað inni í klefa. Fagnaðarlætin héidu áfram eftir leik enda sigurvíman lengi að fara af mönnum. Rauða Ijónið. Gífurlegur fjöldi var samankominn á Rauða Ijónið. Hetjur vesturbæjarins sýndu gullið og voru allar hæðir fullar af fagnandi stuðningsmönnum. Formaðurinn heimsóttur. í lok stórbrotins dags var farið í heimsókn til Björgúlfs Guðmundssonar sem liggur á spítala og er að jafna sig eftir veikindi. Hann var glaður að fá að taka þátt í stemningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.