Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 41 10MA -ANDI Guðrún Hilmarsdóttir, Kollsvík, Patreksfirði, sendi okkur þessa fal- legu mynd úr 51 óma- landi. Guðrún er 5 ára. J0NA,0(3 LEO Jóna og Leó voru að undirbúa sig fyrir fyrsta skóladaginn. Pau voru að kaupa stílabaskur og skólatöskur. A meðan mamma þeirra leit undan sá Jóna skólastjórann. Jóna ýtti í Leó og þau fóru að tala við skólastjórann. Pegar mamma astlaði að tala við pau voru þau horfin. Hún varð svo hrædá að hún sýndi öllum myndir af Jónu og Leó og spurði hvort einhver hefði sóð pau. Enginn kannað- ist við pað. En alit í einu kom mamma auga á þau. Skólastjórinn sagði að pau asttu að koma snemma í skólann á morgun og þau ættu að fara snemma að sofa í kvöld. Hafdís Bára Böðvarsdóttir, Brúnastöðum, 560 Varma hlíð. (Framhald á nasstu bls.) Tengið saman punktana frá 1-2, 2-3, 3- kemur felumyndin í Ijós. Hvað sýnir hún? Sendið svarið til: Barna-PV GlSll PER 1 FERD Einu sinni var eínmana maður sem hét Gísli. Hann ákvað að leggja af stað í langt ferðalag í leit að vini. A leiðinni mastti hann kanínu sem spurði: „Hvert ert þú að fara?“ „Eg aetla í ferðalag tii að finna vini,“ svaraði Gísli. „Má ég fara með?“ sagði kanínan. Gísli leyfði henni pað. Svo kom hundur og sagði pað sama og einnig gass. Nú var Gísli búinn að eign- ast þrjá góða vini og var ekki einmana lengur. Sasunn Guðmundsdóttir, Suðurgötu 29, 245 Sandgerði. 6 VILLUR Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: &arna-DV. HLÝIR VETTLINGAR Hvaða vettlingar eiga saman? Einum er ofaukið. Hver er hann? Sendíð svarið til: &arna-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.