Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1999, Blaðsíða 4
42 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1999 VINNINGSHAFAR 2Ö. ágúst: Sagan mín: Lilja Marta Jökulsílóttir, Hlágerði 12, 200 Kópavogi. Mynd vikunnár: As- dís Sigurjónsdóttir,' Suðurvöllum 16, Keflavík. Matreiðsla: Sólveig Jóhanna Jónsdóttir, Mela- gerði, 116 Reykjavík. Frautir: Stefanía Sturludóttir, Aragötu 5, 730 Reyðarfirði. VINNINGSHAFAR 4. september: Sagan mín: Sylgja Gunnur Arngrímsdóttir, Lækj- arstíg 5, 620 Palvík. Mynd vikunnar: Sigrún Erla Olafsdóttir, Krumma- hólum 4,111 Reykjavík. Matreiðsla: Guðbjörg Jóhannsdóttir (þarf að senda heimilisfang). Frautir: Sígrún Sigurðardóttir, Holti II, 330 Kirkjubasjarklaustur. Barna-DV og Kjörís þakka öllum kasrlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar fá vinningana senda í pósti nasstu daga. 1 4 TVEIR EINS Hvaða TVEIR bollar eru alveg eins? Sendið svarið til: 3arna-DV. TÍGRI ER TÝNDUR Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í Barna-DV'? Sendið svarið til: 3arna-DV. Á , S I 1 ||k 1 1 f 1 © @ Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utaná- skriftin er: BARNA-DV, ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. PENNAVINIR Hafdís Bára Böðvars- dóttir, Brúnastöðum, 560 Varmahlíð, óskar eftir pennavinum á aldr- inum 10-14 ára, helst fasreyskum sem skilja ís- lensku. Ahugamál: dýr, tónlist, góðir vinir og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Eva Óskarsdóttir, Birki- völlum 20, 300 Sel- fossi, óskar eftiryenna- vinum, helst strákum á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: sastir strákar, góð tón- list, barnapössun, dýr, ferðalög og fleira. Inga Guðjónsdóttir, Spóahólum 10, T Reykjavík, vill gjarnan eignast pennaviní, helst stelpur á aldrin- um 6-10 áva. Hún er sjálf 9 ára. Ahugamál: hestar, útivera, nám- skeið, dýr, sjónvarp, pennavinir og margt fleira. Mynd fylgi -fyrsta bréfi ef hasgt er. Svarar öilum bréfum^ Linda Björk Óðinsdótt- ir, Birkivöllum 3, 300 Selfossi, óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Hún er sjálf 11 ára. Ahugamál: dýr, sastir strákar, góð tónlist, pennav inir, bíómyndir, ferðalög, utanlandsferð- ir, leikhús og margt fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa! íris Óskarsdóttir, Birki- völlum 20, 300 Sel- fossi, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Ahugamál: góð tónlist, sastir strákar, pennavin- ir, dýr, ferðalög, utan- landsferðir og fleira. Svarar öllum bréf- um. Strákar, ekki vera feimnir að skrifal Jona og Leó byrjuðu á því að fara.í skóla- stofuna og kynnast krökkunum. begar- ?að var búið kom (ennarinn og sagði þeim hvað hann heti. Síðan spurði hann þau hvað þau hetu. Dörnin fengu blöð og liti. Jóna teiknaði krakka að leika sór og Leó teiknaði bíl. Allir krakkarnir teiknuðu mjög vel. Kennarinn hrósaði þeim fyrir fallegar myndir. Nú var skólinn búínn og á morgun var svo nýr skóladagur. Hafdís 5ára Döðvarsdóttir, Drúnastöðum, 560 Varmahlíð. “Hvenær fórstu síð- ast í klippingu?!" KÓKÓSTOPPAR Verði ykkur að góðu! Sigríður Tinna Heimisdóttir, Vesturbergi 46,111 Reykjavík. 2 egg 220 g sykur 1 tsk. vanilludropar 60 g hveiti 200 g kókósmjöl 70 g suðusúkkulaði appelsínubörkur af einni appelsínu Reytið sykur og egg vel saman. Saxið niður súkkulað- ið, rífið appelsínubörkinn, sigtið hveitið og blandið svo öllu saman með sleikju. Látið deigið standa í u.þ.b. 5-10 mínútur. Setjið á plötu með teskeið. Sakið við 160° C í 10-12 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.