Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 9
MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 9 Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, og Cherie, eiginkona hans, fengu sér gönguferð meðfram sjón- um þegar þau komu til landsfundar Verkamannaflokksins í Bourne- mouth í gær. Spillingin í Rúss- landi kommún- isma að kenna A1 Gore, varaforseti Bandaríkj- anna, segir að spillingin sem grass- erar nú í Rússlandi sé aríleifð frá tímum kommúnistastjórnarinnar en ekki til komin vegna rangrar og ónýtrar stefnu Bandaríkjanna. Gore er einn helsti höfundur stefnu bandarískra stjórnvalda gagnvart Rússlandi. Hann hefur sætt töluverðri gagnrýni upp á síðkastið vegna ásakana um að rússneskir bófar, kaupsýslumenn og embættismenn hafi stolið millj- örðum dollara og komið þeim und- an gegn um banka í New York. Danskir ökuníð- ingar í varðhaldi Lögreglan í Kaupmannahöfn handtók í gær 39 ára gamlan öku- níðing fyrir háskaakstur á götum borgarinnar. Maðurinn fór í kappakstur við annan og hlaust banaslys af. Hinn ökuníðingurinn situr einnig inni. BIFREIÐASTILLIKGAR 333 Mhz PowerPC G3 örgjörvi 512 Kflýtiminni 15" hágæða skjár (1024x768) 32 Mb vinnsluminni (stækkanlegt í 256 Mb) 6 Mb ATIRAGE PRO TURBO skjákort 6 Gb harður diskur 24 leshraða geisladrif 10/100Base-Tx Ethernet á móðurborði Innbyggt 56 K mótald Tvö USB-tengi fyrir skanna, prentara, stafræna myndavél og margt fleira. Innbyggðir víðóma hátalarar (SRS- víðómur), Apple USB-hnappaborð og USB-mús, MacOS 8,5 kerfishugbún- aður og ókeypis uppfærsla í íslenskt MacOS 8,5, AppleWorks 5, FaxSTF faxhugbúnaður, PhotoSoap myndvinnsluforrit, World Book fyrir Macintosh, Adobe PageMill 3,0 heimasíðugerðarforrit, risaeðluskotleikurinn Nanosaur, Netscape Communicator 4,5 og margt, margt fleira. Apple iBook © SCO ■ Skipholti 21 ■ Sími 530 1800 ■ Fax 530 1801 • www.apple.is Nýja G3 litabókin fráApplevæntanleg. Tökum við pöntunum. íiviac 129.900 kr. . , 4'. , í Utlönd Tony Blair á landsfundi Verkamannaflokksins: Eyðum ekki um efni fram Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, sagði við upphaf lands- fundar Verkamannaflokksins í gær að ekki yrði stofnað til útgjalda nema peningarnir væru til. „Margir leita til mín og hver ein- asti vill vill peninga. En það verður að greiða fyrir allt innan efnahags- ramma sem gengur upp,“ sagði Blair þegar hann sat fyrir svörum flokksmanna. Forsætisráðherrann lagði ríka áherslu á það að það yrði engum til góðs ef ríkisstjórnin missti tökin á efnahagslífinu, hvort sem menn væru opinberir starfsmenn, eftir- launaþegar, öryrkjar eða fatlaðir. Breskt efnahagslíf stendur í mikl- um blóma um þessar mundir. Verð- bólga hefur minnkað, hagvöxtur er á uppleið, fleiri hafa vinnu og tekju- afgangur er á flárlögum. Víst þykir að Gordon Brown flármálaráðherra muni vekja athygli á því í ræðu Leiklistarnámskeið - kvikmyndun. dagana 22. október til 21. nóvember. Geröar verðar æfingar sem stuðla að meiri einbeitingu og sterkari nærveru á sviði og fyrir framan kvikmyndatökuvél. Námskeiðið er krefjandi og opið öllum sem áhuga hafa á leiklist. Upplýsingar og skráning 551-5518, Guðmundur. sinni á landsfundinum í dag. Bournemouth í gær, margir klædd- Hundruð andstæðinga erfða- ir sem kýr og hænsni. Mótmælend- breyttra matvæla, þar á meðal smá- ur kröfðust þess að ríkisstjórnin börn, söfnuðust saman fyrir utan legði blátt bann við sölu allra erfða- fundarstað Verkamannaflokksins í breyttra matvæla í landinu. RAUTT LJOS þýðir að stöðva skuli ökutæki skilyrðislaust. MUNUM EFTIR UMFERÐAR RÁÐ LOGGÆSLU- MYNDAVÉLUNUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.