Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 33
lyV MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 45 Tölvunámskeið fyrir eldri borgara Menningar- og félagsmiöstöðin að Gerðubergi og Viðskipta- og tölvuhá- skólinn standa fyrir tölvunámskeiði fyrir eldri borgara á morgun, þriðju- dag. Viðskipta- og tölvuháskólinn hefur slegist í lið með forráðamönn- um félagsstarfsins í Gerðubergi til að koma þar af stað tölvuklúbbi. Undanfarin ár hefur Viðskipta- og tölvuháskólinn einnig unnið að skipulagningu og hönnun nám- skeiða sem eru sérstaklega sniðin að þörfum eldri borgara. Hvers vegna læra eldri borgarar á tölvur? Margir eldri borgarar hafa misst af lestinni hvað snertir tölvunotkun. Þeir gera sér hins vegar flestir grein fyrir að tölvan og tölvukunnátta get- ur bætt líf þeirra og aukið sjálfstæði þeirra til lengri tíma litið. Eldri borg- arar geta notfært sér tölvuna við ým- iss konar skriftir, til að komast á net- ið og geta þannig verið í nánara sam- bandi við fjarstadda ættingja og vini en elia. Sumir þeirra viija einnig nota --------------- tölvuna tO þess Námskeið að halda utan _______________um gögn tengd áhugamálum eða fjármálum, eða til að æfa leiki. Sumir spila jafnvel eða tefla við kunningja í fjarlægum lönd- um á veraldarvefnum. Tölvunámskeið og tölvuklúbbar Viðskipta- og tölvuháskólinn býð- ur upp á átta vikna byrjendanám- skeið fyrir eldri borgara . Að þeim tima liðnum eru þátttakendur orðnir tiltölulega sjálfstæðir tölvunotendur og kunna á öll grundvallaratriði tölvunotkunar. Kennt er á stýrikerfi Windows, ritvinnslu, netið, tölvupóst og veraldarvefmn. Aðrir möguleikar tölvunnar eru kynntir stuttlega. Til að hjálpa þátttakendum við að halda sér við efnið hafa forstöðu- menn félagsstarfsins í Gerðubergi ákveðið að aðstoða þá sem áhuga hafa á að stofna tölvuklúbb í Gerðu- bergi að námskeiðinu loknu. Einkasýning Sigurðar Eyþórssonar Sigurður Eyþórsson. ingarrými Kringlunnar og Gallerís Foldar gegnt Hagkaupi á annarri hæð Kringlunnar. Alan James er fæddur í London 1963 og ólst þar upp. Hann ferðaðist Sigurður Eyþórsson listamaður stendur nú fyrir einkasýningu á málverkum og teikningum í baksal Gallerís Foldar, Rauðarárstíg 14. Sýningin stendur til 10. október. Sigurður Eyþórsson útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Is- lands 1971. Hann nam við Konung- legu listaakademíuna í Stokkhólmi 1974-76. og síðar í Reichenau í Aust- urríki, þar sem hann sérhæfði sig í Michetækni sem er algeng málunar- aöferð gamalla meistara. Sigurður hefur sýnt í Austurriki og Stokk- Sýningar hólmi og haldið sex aðrar einkasýn- ingar hér á landi. Nokkuð er um lið- ið frá síðustu sýningu hans, en hún var árið 1991. Alan James sýnir í Kringlunni Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Alans James í sýn- Calleri Fold við Rauðarárstíg. um heiminn í ellefu ár en árið 1993 kom hann til íslands og hefur búið og starfað hér síðan. Alan útskrifað- ist frá Myndlistaskóla Akureyrar 1997. Picassosafn í Barcelóna í Barcelóna er afar skemmtilegt safn sem hýsir hluta af verkum Picassos. Uppistaðan í safninu eru verk frá fyrri hluta ferils meistar- ans. Safnið hefur einnig eignast gott yfirlit af grafikverkum hans á síð- ustu árum, svo og frumskissur að þekktum myndaseríum. Safnið er mjög forvitnilegt og þægilegt að skoða það. Safnið er lokað einn dag í viku og að gefnu tilefni er gestum bent á að ferðapésar geta oft gefið villandi upplýsingar um safnið svo betra er að leita upplýsinga. Smámyndasýning Forráðamenn Gallerís Foldar ætla að efna til samsýningar á inn- sendum smámynd- um dagana 3.-27. febrúar á næsta ári. Öllum er heim- il þátttaka en gall- eríið áskilur sér rétt til að velja úr innsendum verk- um. Einu reglurnar eru að verkin mega ekki vera stærri en 24 sinnum 30 sm að innanmáli. Skila- frestur er til 10. janúar en allir sem einhvern tíma lyfta pensli eru hvattir til að senda verk sín til gallerísins og taka þátt í sýn- ingunni svo hún verði sem fjöl- breyttust og skemmtilegust. Allt um móður mína AUt um móður mína, eöa Todo sobre mi madre, sem Háskólabíó hefur nú til sýninga, hefur fengið mjög góðar viðtökur áhorfenda víða um heim. Um er að ræða nýja kvikmynd frá spænska leik- stjóranum Pedro Almodovar og eru margir þeiiTar skoðunar að þessi mynd sé eitt af bestu verk- um hans. Skemmst er að minnast þess að Almodovar hlaut verð- laun sem besti leik- stjóri á kvikmynda- ///////// Kvikmyndir | J"l’ hátíðinni í Cannes í vor fyrir þessa mynd. „Hún er tileinkuð konum, sérstak- lega þó leikkonum sem hafa ein- hvern tíma á ævinni leikið leikkonur," segir Almodovar um mynd sína. Hann segir að hug- myndina að sögunni í kvikmynd- inni megi rekja til fyrstu æviára hans. Hann muni vel eftir eigin- leikum sem konur í fjölskyldu hans höfðu til að bera: „Þær voru mun slyngari í að blekkja en karl- arnir og með lygum gátu þær komist fram hjá harmleik," segir Almodovar. Léttir víða til á landinu Norðaustan 10-15 m/s og rigning eða slydda í fyrstu sunnanlands en annars minnkandi norðanátt og léttir víða tfl. Hiti verður 1 til 7 stig en fiystir inn til landsins um kvöldið. Sólarlag í Reykjavík: 19.20 Sólarupprás á morgun: 07.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.27 Árdegisflóð á morgun: 06.45 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri rigning 6 Bergstaðir rigning 5 Bolungarvík alskýjaó 4 Egilsstaðir 6 Kirkjubœjarkl. súld 9 Keflavíkurflv. alskýjaö 10 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík alskýjaó 11 Stórhöfói þoka á síó. kls. 9 Bergen skýjaö 15 Helsinki léttskýjaö 13 Kaupmhöfn skýjað 17 Ósló skýjaö 16 Stokkhólmur 14 Þórshöfn alskýjaó 11 Þrándheimur skýjaó 18 Algarve skýjaö 22 Amsterdam skýjaö 17 Barcelona léttskýjaö 25 Berlín rign. á síð. kls. 16 Chicago hálfskýjaö 14 Dublin skýjaó 14 Halifax léttskýjaö 11 Frankfurt skúr á síö. kls. 18 Hamborg rign. á síö. kls. 16 Jan Mayen snjóél á síö. kls. 1 London skýjaö 16 Lúxemborg skýjaö 16 Mallorca skýjaö 26 Montreal léttskýjaö 8 Narssarssuaq skýjaö 5 New York hálfskýjaó 14 Orlando rigning 24 París skýjað 18 Róm skýjaö 27 Vín skýjaö 21 Washington léttskýjaö 14 Krossgátan 1 2 3 « £ 6 7 8 8 »0 1» 12 13 •4 15 17 1« 19 21 Lárétt: 1 stúlka, 6 leit, 8 styrkjast, 9 lækkun, 10 sár, 11 reyta, 13 ólma, 14 slár, 16 fiskinn, 18 álasa, 20 hjálp, 21 dans. Lóðrétt: 1 stærst, 2 óvissa, 2 ókyrrð, 4 ruminn, 5 hraða, 6 högg, 7 fljótin, 12 haldi, 13 hóta, 14 andi, 15 reið, 17 flökt, 19 hæð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fýsn, 5 sýr, 7 óttans, 9 lirfa, 10 um, 11 knáa, 12 ræl, 14 öskrar, 17 starfið, 19 tól, 20 elna. Lóðrétt: 1 fól, 2 ýtin, 3 stráka, 4 naf- ar, 5 snar, 6 ýsu, 8 umlíða, 11 köst, 13 ærin, 15 stó, 16 afl, 18 Re. Gengið Almennt gengi Ll 24. 09. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,290 72,650 73,680 Pund 116,520 117,110 117,050 Kan. dollar 48,600 48,900 49,480 Dönsk kr. 10,3340 10,3910 10,3640 Norsk kr 9,3400 9,3910 9,2800 Sænsk kr. 8,9210 8,9700 8,8410 Fi. mark 12,9244 13,0021 12,9603 Fra.franki 11,7149 11,7853 11,7475 Belg. franki 1,9049 1,9164 1,9102 Sviss. franki 48,0600 48,3300 48,0900 Holl. gyllini 34,8707 35,0802 34,9676 Þýskt mark 39,2902 39,5263 39,3993 lt lira 0,039690 0,03993 0,039790 Aust. sch. 5,5845 5,6181 5,6000 Port. escudo 0,3833 0,3856 0,3844 Spá. peseti 0,4618 0,4646 0,4631 Jap. yen 0,650900 0,65480 0,663600 írskt pund 97,572 98,159 97,844 SDR 99,030000 99,63000 100,360000 ECU 77,0600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Veðrið í dag - Tvíburar úr Keflavík Þessar myndarlegu tvíburasystur fæddust á Landspítalanum 12. i pe september. Sú til vinstri vó 2.619 g og mældist 48 Börn dagsins sm en sú til hægri vó 2727 g og var einnig 49 sm löng. Foreldrar eru Margrét ósk Viðarsdóttir og Sigurbjörn Á. Árnason en þau búa í Keflavík. Þetta eru þeirra fyrstu böm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.