Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1999, Blaðsíða 34
46 dagskrá mánudags 27. september MANUDAGUR 27. SEPTEMBER 1999 11.30 16.35 17.20 17.35 17.45 18.30 19.00 19.45 20.05 21.00 SJONVARPIÐ Skjáleikurinn. Leiðarljós (Guiding Light). Sjónvarpskringlan. Táknmálsfréttir. Melrose Place (3:28) (Melrose Place). Mozart-sveitin (12:26) (The Mozart Band). Fréttir, íþróttir og veður. Ástir og undirföt (22:23) (Veronica's Closet II). Bandarisk gamanþáttaröð. Pýðandi: Anna Hinriksdóttir. Saga vatnsins (4:4) (Vannets historie). Norskur heimildarmyndaflokkur frá 1997 um ferskvatnið og tengslin milli þess og mannsins sem ekki kæmist af daglangt án vatns. Þýðandi: Jón O. Edwaid. Þulur: Sigurður Skúlason. Löggan á Sámsey (2:6) (Strisser pá Samso II). Nýr danskur sakamálaflokkur um störf rannsóknarlögreglumanns í dan- skri eyjabyggð. Leikstjóri: Eddie Thomas Petersen. Aðalhlutverk: Lars Bom, Amalie Dollerup og Andrea Vagn Jensen. Melrose Place kl. 17.45. 21.50 Maður er nefndur Jón Ormur Halldórs- son ræðir við Steingrím Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. 22.30 Andmann (16:26) (Duckman). Banda- rískur teiknimyndaflokkur um einkaspæj- arann Andmann. e. Þýðandi: Ólatur B. Guðnason. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. ISJÚBi 13.00 Til atlögu við ofureflið (e) (Moving The Mountain). Athyglisverð heimildarmynd sem gerð er af leikstjóranum Michael Apted um þær hræringar í kínverskri þjóð- arsál sem leiddu til mótmælanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989 og blóð- baðsins sem fylgdi í kjölfarið. 1994. 14.25 Húsið á sléttunni (8:22) (e). 15.10 Jimi Hendrix á Monterey (Jimi Hendrix Plays Monterey). Söguleg upptaka frá Monterey-popphátfðinni 1967 þar sem Jimi Hendrix kom, sá og sigraði ásamt félögum sfnum Noel Redding og Mitch Mitchell. 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Svalur og Valur. 17.15 Tobbi trftill. 17.20 Úr bókaskápnum. 17.25 María maríubjalla. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 17.50 Ensku mörkin (7:40). 18.55 Enski boltinn. 21.00 ítölsku mörkin. 21,25 Byrds-fjölskyldan (11:13) (Byrds of Paradise). Bandarískur myndaflokkur um háskólaprófessorinn Sam Byrd sem ákveður að flytja með börnin sín til Hawaii og hefja nýtt líf. 22.15 Með mafíuna á hælunum (e) (Savage Hearts). Bresk sakamálamynd með Maryam D’Abo, Richar Harris, Jamie Harris og Jerry Hall i aðalhlutverkum. Leigumorðinginn Beatrice er dauðvona og á skammt eftir ólifað. Hún hefur starfað fyrir mafíuna en ákveður nú að snúast gegn vinnuveitendum sínum og hafa af þeim fé. Henni tekst ætlunar- verk sitt við lítinn fögnuð mafíunnar. Forsprakki hennar bregst ókvæða við og sendir menn sfna til að ryðja Beat- rice endanlega úr vegi. Fram undan er æsispennandi barátta upp á líf og dauða þar sem fyrrum leigumorðinginn virðist ekki hafa miklu að tapa. Aðalhlut- verk: Richard Harris. Leikstjóri: Mark Ezra. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Golfmót f Bandaríkjunum. 01.00 Enn heiti ég Trinity (Trinity Is Still My Namei). Spagettí-vestri um félagana Trinity og Bambino og ótrúleg ævintýri þeirra. Maltin gefur tvær og hálfa stjör- nu. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Leikstjóri: Enzo Barboni. 1972. 02.55 Fótbolti um víða veröld. 03.25 Dagskrárlok og skjáleikur. Nágrannar hittast í dag. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 20.05 Ein á báti (22:22) (Party of Five). 20.55 Líffæragjafinn (Donor Unknown). Nick Stillman er vinnualki sem hefur lítil sam- skipti við fjölskyldu sína. Dag einn fær hann alvarlegt hjartaáfall og er fluttur á spítala. I Ijós kemur að hann þarf hjarta- ígræðslu og er hún framkvæmd hið snarasta. Aðgerðin tekst vel en að henni lokinni fær Nick skyndilegan áhuga á að vita úr hverjum hjartað sé. Það er ekki hlaupið að því að fá það uppgefið enda ekki víst að Nick sé hollt að vita það. Aðal- hlutverk: Alice Krige, Peter Onorali. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.45 Til atlögu við ofureflið (e) (Moving The Mountain). Athyglisverð heimildarmynd sem gerð er af leikstjóranum Michael Apted um þær hræringar í kínverskri þjóð- arsál sem leiddu tíl mótmælanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989 og blóð- baðsins sem fylgdi í kjölfarið. 1994. 01.10 Dagskrárlok. 06.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story) 08.00 Vonin ein (For Hope) 10.00 Vinkonur (Now And Then) 12.00 Saga frá Lissabon (Lisbon Story) 14.00 Vonin ein (For Hope) 16.00 Vinkonur (Now And Then) 18.00 Maðurinn sem handtók Eichmann (The Man Who Captured Eichmann) 20.00 Dagbók raðmorðingja (Diary of a Seri- al Killer) 22.00 Hælið (Asylum) 00.00 Maðurinn sem handtók Eichmann (The Man Who Captured Eichmann) 02.00 Oagbók raðmorðingja (Diary of a Seri- al Killer) 04.00 Hælið (Asylum) •■■!*- “ ■ - . . AJ- v _________________________________________________________ Sýn kl. Liverpool Nágrannaslagur Liverpool og Everton á Anfield Road er mánudagsleikurinn á Sýn. Bæði liðin setja markið hátt á þessari leiktíð eftir slaka frammistöðu á síðasta keppnis- tímabili. Gerard Houllier, framkvæmdastjóri Liverpool, gerði róttækar breytingar á leikmannahópi liðsins, seldi fyrrverandi lykilmenn og fékk aðra i staðinn. Þeirra á meðal 18.55: - Everton eru Titi Camara, Dietmar Hamann, Stephane Henchoz, Sami Hyypia og Sander Westervald. Walter Smith, framkvæmdastjóri Everton, fór sér öllu hægar en keypti þó Mark Pembridge, Abel Xavier og bjargvættinn Kevin Camp- bell. Gamla brýnið Richard Gough gekk sömuleiðis til liðs við Everton. Sjónvarpið kl. 21.50: Maður er nefndur Steingrímur Hermannsson I þættinum Maður er nefndur ræðir Jón Orm- ur Halldórsson við Steingrím Hermanns- son, fyrrverandi forsæt- isráðherra, seðlabanka- stjóra og formann Fram- sóknarflokksins. Stein- grimur var einn áhrifa- mesti stjórnmálamaður landsins í á annan ára- tug. Hann sat á Alþingi í rúm tuttugu ár, sat sem ráðherra í fimm ríkis- stjómum og var forsæt- isráðherra í sjö ár. í þættinum segir Steingrímur meðal ann- ars frá æskuheimili sínu, en Hermann faðir hans var for- sætisráðherra í röskan áratug, og frá fyrstu skrefum sínum inn í stjórnmálin. Steingrímur ræðir tilurð og myndun þeirra ríkisstjórna sem hann átti hlut að og nokkur af helstu, við- fangsefnum stjórnmálanna á síðustu áratugum. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Árla dags. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. „ 9.38 Segðu mér sögu: Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (19:25). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur (e). 10.40 Ardegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir byrjar lesturinn. 14.30 Nýtt undir nálinni. Tríó Anders Widmarks leikur sálma í jassút- setningum. 15.00 Fréttir 15.03 Úr ævisögum listamanna Sjötti . og síðasti þáttur: Sigfús Halldórs- son. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Berglót Anna Haraldsdóttir. 17,00 Fréttir - íþróttir. 17.05Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sig- urðsson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Tónlistarþáttur 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. (e) 20.20 “Þá komu menn á dorg neðan úr dölurn". Þórarinn Björnsson heimsækir Jón Sigurðsson á Húsavík (e). 21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Frá tón- skáldaþinginu í París í júní sl. 23.00 Víðsjá. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RAS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpið. 7.30 Fróttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fróttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Hestar. 21.00 Tímavélin. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Tímamót (e). 23.10 Mánudagsmúsík. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Úl- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Albert Ágústsson, bara það besta á Bylgjunni kl. 12.15. rás 1:kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1:kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10.Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 23:00 Myndir í hljóði (e). Þorvaldur Gunnarsson, sigurvegarinn í þátt- argerðarsamkeppninni Útvarp nýrrar aldar, sér um þáttinn sem á engann sinn likan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.0Q-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 106,8 09.05 . Klavier. 09.15 Morgun- \ stundin með Halldóri . Haukssyni. 12.05 Hádeg- I isklassík. 13.30 Tónlistaryf- irlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttiraf Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás- björnsson og ^Sigmar Vilhjálmsson). 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Guðmundur Gonzales. 22-01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar Animal Planet ✓✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Wild Veterinarians 13.30 Wild at Heart 14.00 Forest of Ash 15.00 Nature’s Babies 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Deadly Season 23.00 Close BBC Prime ✓ ✓ 10.00 Raymond’s Blanc Mange 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.25 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 Classic EastEnders 13.00 Party of a Lifetime 13.30 Dad’s Army 14.00 Last of the Summer Wine 14.30 Bodger and Badger 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 Jancis Robinson’s Wine Course 18.00 Dad’s Army 18.30 How Do You Want Me? 19.00 Harpur and lles 20.00 The Fast Show 20.30 Classic Top of the Pops 21.00 Soho Stories 21.40 Common as Muck 22.35 Classic Adventure 23.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase 23.30 Learning English: Ozmo English Show 0.00 Learning Languages: Buongiorno Italia 1.00 Learning for Business: My Brilliant Career 2.00 Learning from the OU: Nature Display’d: Women, Nature and the Enlightenment 2.30 Glasgow 98 - Supporting the Arts 3.00 Pilgrimage: the Shrine at Loreto 3.30 Smithson and Serra Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok Discovery ✓✓ 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Driving Passions 16.00 Flightline 16.30 How Did They Build That? 17.00 Animal Doctor 17.30 Uving Europe 18.30 Disaster 19.00 Century of Discoveries 20.00 Lone'y Planet 21.00 The Adventurers 22.00 Navy SEALs - Warriors of the Night 23.00 The Supematural 0.00 Flightline TNT ✓✓ 20.00 East Side, West Side 22.15 The Derate Trail 0.00 The Comedians 2.30 In- truder in the Dust Cartoon Network ✓✓ 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 The Sylvester and Tweety Mysteries 15.00 Tiny Toon Adventures 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.301 am Wea- sel 17.00 Pinky and the Brain 17.30 The Flintstones 18.00 AKA: Tom and Jerry 18.30 AKA: Looney Tunes 19.00 AKA: Cartoon Cartoons HALLMARK ✓ 10.45 Replacing Dad 12.15 The Perils of Pauiine 13.50 Escape from Wildcat Canyon 15.25 Time at the Top 17.00 Mind Games 19.00 The Temptations 20.30 Grace and Glorie 22.10 Escape: Human Cargo 23.55 The Wall 1.30 Impolite 2.55 Lonesome Dove 4.35 Hands of a Murderer NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Storm Chasers 11.00 Polar Bear Alert 12.00 In the Shadow of Vesuvius 13.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 14.00 Eagles: Shadows on the Wing 15.00 Marsabit: the Heart of the Desert 16.00 Survivors of the Skeleton Coast 17.00 The Source of the Mekong 18.00 Orca 19.00 Paying for the Piper 20.00 Flood! 21.00 Renaissance of the Dinosaurs 22.00 Taking Pictures 23.00 The Source of the Mekong 0.00 Orca 1.00 Paying for the Piper 2.00 Flood! 3.00 Renaissance of the Dinosaurs 4.00 Ciose MTV ✓✓ 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 Total Request 14.00 US Top 20 15.00 Select MTV 16.00 MTV: New 17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Biorhythm 19.30 Bytesize 22.00 Superock 0.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Even- ing News CNN ✓✓ 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz This Weekend 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 The Artclub 16.00 CNN & TIME17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/ World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Asian Edition 23.45 Asia Business This Morn- ing 0.00 World News Americas 0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 2.30 CNN Newsroom 3.00 World News 3.15 American Edition 3.30 Moneyline THETRAVEL ✓✓ 10.00 Peking to Paris 10.30 The Great Escape 11.00 Stepping the World 11.30 Earthwalkers 12.00 Holiday Maker 12.30 Out to Lunch With Brian Turner 13.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.30 Into Africa 14.00 Grainger’s World 15.00 A Golfer’s Travels 15.30 Wet & Wild 16.00 The People and Places of Af- rica 16.30 On the Loose in Wildest Africa 17.00 Out to Lunch With Brian Tumer 17.30 Panorama Australia 18.00 The Connoisseur Collection 18.30 Earthwal- kers 19.00 Travel Live 19.30 Floyd Uncorked 20.00 Widlake’s Way 21.00 Into Af- rica 21.30 Wet & Wild 22.00 The People and Places of Africa 22.30 On the Loose in Wildest Africa 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓✓ 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Business Centre 2.00 Trading Day Eurosport ✓✓ 10.30 CART: Fedex Championship Series in Houston, USA 12.00 Karting: World Championship in Mariembourg, Belgium 13.00 Snooker: German Masters in - Bingen 15.00 Duathlon: European Cup Final in Mafra, Portugal 16.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 17.00 Truck Sports: ‘99 Europa Truck Tri- al in Montalieu - Vercieu, France 18.00 Tractor Pulling: European Champions- hips in Oraison, France 19.00 Boxing: International Contest 21.00 Football: Eurogoals 22.30 CART: Fedex Champlonship Series in Houston, USA 23.30 Close VH-1 ✓✓ 11.00 Ten of the Best: Tom Jones 12.00 Midnight Special with Tom Jones 12.30 Pop-up Video Featuring Tom Jones 13.00 Jukebox with Tom Jones 15.00 The Millennium Classic Years: 1986 16.00 VH1 Uve 17.00 VH1 Hits with Tom Jones 18.00 VH1 to One: Tom Jones 18.30 Midnight Special with Tom Jones 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Ten of the Best: Tom Jones 21.00 Midnight Speci- al with Tom Jones 21.30 VH1 to One: Tom Jones 22.00 Pop Up Video 22.30 Talk Music 23.00 VH1 Country 0.00 American Classic 1.00 VH1 Late Shift ARD Þýska ríkissjónvarplð.PfOSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið . Omega 17.30 Gleðlstödln, barnaefnl 18.00 Þorplð hans Vllla, barnaefnl. 18.30 Líf f Orðlnu með Joyce Moycr. 19 00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hlnn. 19.30Samverustund (e). 20.30 Kvöldl|ós, ýmslr gestir (e). 22.00 Lff f Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þlnn dag- ur með Benny Hlnn. 23.00 Uf f Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Loflð Orottln (Pralse the Lord). Blandað efnl frí TBN-sJónvarpsstöölnnl. Ýmslr gestlr ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.