Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 17 Gífurlegt offramboð notaðra bfla hefur áhrif á markaðinn: Gósenland kaupandans - seljendur ofmeta verðmæti bíla sinna Þegar selja á gamla bílinn eða skipta yfir í nýjan gerist það ósjald- an að fólk verður fyrir áfalli. Það stendur frammi fyrir þeirri stað- reynd að gamli bíllinn er langt frá því jafnverðmætur og reiknað var með. Útreikningar við eldhúsborðið hrynja eins og spilaborg og frekari lántökur verða óhjákvæmilegar, þ.e.a.s. ef kaupáætlanir breytast ekki. Þetta á m.a. rætur að rekja til þeirrar lífseigu ranghugmyndar að bíll sé fasteign. Bíll er ekkert annað en nytjahlutur, lausafé sem rýrnar fljótt að verðgildi. Gífurlegt magn notaðara bíla er á markaðnum um þessar mundir og hefur verið um nokkurt skeið. Næg- ir í því sambandi að horfa á troðfull plön bílasala og umboða. Aukið framboð af notuðum bílum er gott fyrir kaupandann en verra fyrir þann sem ætlar að selja. 1-1,5% verðrýrnun En hvers virði er gamli bíllinn? Til að byrja með ráða bílaumboð og bilasölur yfir listum þar sem fram kemur hvers virði tilteknar bilteg- undir af ákveðinni árgerð eru, mið- að við ekna kílómetra og almennt ástand. Annars eru ákveðin viðmið sem notuð eru til að finna út verð- gildi bílsins. Verðrýmun bila er að jafnaði 1- 1,5% á mánuði. Reyndar hafa orðið framfarir varðandi mat á verðrým- un þar sem nú er miðað við hversu lengi bíllinn hefur verið á götunni en ekki einblínt á árgerðir eins og áður. Þá gat bíll hnrnið mjög í verði viö það eitt að aka honum út úr bílasölunni. Framleiðsluár bda má sjá á plötu undir vélarhlífnni. Bók- stafur í talnamnu segir þar til um framleiðsluárið. Verðrýmunin er reyndar mest fyrstu þrjá mánuðina og kemur verst við þá sem ráða ekki við kaup á nýjum bíl og verða að selja eftir nokkra mánuði. Þeir verða fyrir mesta áfallinu. Að auki sitja þeir uppi með lántökukostnað sem þeir fá ekki til baka við sölu Við bætist að aukahlutir skila sér illa í sölu, t.d. ef bætt hefur verið við bílalán til að kaupa álfelgur og hijómtæki. Eftir 3-4 mánuði getur seljandi ekki reiknað með að fá nema 20% af andvirði aukahluta til baka í söluverði og ekkert ef lengir tími líður. Aukahlutir geta hins vegar liðkað til fyrir sölu. hvem kílómetra eða 5.000 krónur. Þetta er eins og öfugur hnúkaþeyr. Dauð fluga Ástandsskoðun, sem margir óháðir aðilar bjóða, eykur öryggi bæði seljenda og kaupenda. Þannig fæst fullvissa um ástand bílsins og um leið komast menn Það er alltaf gott að þrífa bílinn áður en hann fer í sölu en seljandi getur engu að síður orðið undrandi yfir hve lítils virði bíillnn er þegar á hólminn er komið. Verðmætamat fólks gagnvart bílum ræðst oftar en ekkí af ranghugmyndum um að bílar séu fasteignir. er sömu gerðar og þeir bUar sem umboðið selur. Framhjáhald borgar sig ekki. Þessi tryggð sem umboðin reyna að viðhalda getur hins vegar farið fyrir lítið ef þau ganga of langt í verðlækkun á uppítökubUum. Bjóðið lægra VerðskUti sem hanga í baksýnis- speglum bUa gefa ekki rétta mynd af raunverulegu verðmæti bílsins. eftirmálum vegna deUna um leynda gaUa. Umboð framkvæma söluskoð- un á uppítökubílum. Seljendur mega þá búast við mikiUi smá- munasemi. Gott dæmi um hana er að skoðunarmaður skráði dauða flugu sem var inni í mælaborði bUs á mínuslistann, sagði að það kost- aði 5.000 krónur að ná henni út. Mínus eða plús vegna km Eknir kUómetrar er nokkuð sem skráð er á hvert sölu- skilti. Almennt hefur verið miðað við 15.000 km akstur á ári á fjölskyldubíl. Margir telja reyndar raunhæfara að miða við 18-20.000 þús- und km ársakstur. Hafi bUl verið tvö ár á götunni og ekinn 35.000 km drag- ast 3 krónur frá vegna hvers kUómetra sem ekinn er um- fram viðmiðunina, 15.00 km á ári. Þannig dragast 15.000 krónur frá söluverðinu í þessu tilfeUi. Haíi bUlinn hins vegar verið ek- inn 25.000 km þessi tvö ár „græðir" seljandinn ekki nema eina krónu á Mínus fyrlr „fram- hjáhalcT Þegar kaupa á nýjan bU og bjóða gamla bUinn upp í gengur það í flestum tUvikum. Talið er að aUt að Flestir sem nýlega era komnir „til vits og ára“ þekkja ekki verð- bólgu og hafa aldrei þurft að laga sig sérstaklega að henni sem áhrifa- þætti í daglegu lifi. Þeir sem eldri era hafa hins vegar aðra og öUu óskemmtUegri sögu að segja. En hvað skyldi 1.000.000 króna verðtryggt lán tU sjö ára á 6,25 vöxt- um kosta látakandann við mismun- andi verðbólgustig? í dæmunum á eftir er ekki reiknað með lántöku- kostnaði, 3,5%, auk 1200 króna fastagjalds sem gerir 36.200 krónur. Lántakandinn fær því ekki greiddar nema 963.800 krónur. Þá er reiknað með að afborganir séu skuldfærðar en það lækkar innheimtukostnað. Ef verðbólgan er 2,5% hefur mUlj- ónin kostað 340.076 krónur að láns- tímanum loknum, þ.e. vextir, verð- bætur og greiðslugjald. Sé verðbólg- an 5,0% kostar miUjónin 456.188 krónur. Fari verðbólgan í 10% er víst að hroUur fer um þá sem ekki þekkja annað en stöðugleika. Þá kostar sama miUjón 721.176 krónur. Sprengi verðbólgan af sér böndin og fer í 15% verður kostnaöurinn vegna lánsins 1.036.194 krónur. Við 15% verðbólgu er fyrsta afborgun 17.282 krónur en eftirstöðvarnar 999.282. Lánið hefur því lækkað um heUar 718 krónur. VUji fólk spá í hvað verði um lán sín í verðbólgu má notast við reikni- vélar banka og fjármálafyrirtækja á Netinu. ir gegn uppítöku. En ætii eigandi bUs af ákveðinni tegund að fara í annað umboð og bjóða bUinn sinn upp í nýjan þar má búast við lakari kjöram en ef hann hefði farið í gamla umboðið. Þannig fæst yfrr- leitt meira fyrir uppítökubU ef hann Seljendum er því ráðlagt að bjóða aUtaf minna en stendur á skiltinu og hika ekkert við það. Offramboð veitir kaupendum einstakt tækifæri til að gera góð kaup. BUamarkaður- inn er gósenland kaupandans nú um stundir. -hlh Verðbólga þyngir róðurinn SP-fjármögnun er með reiknivél vegna bílalána á vefsíðu sinnl, www.sp.is. Þar geta gestir reiknað greiðslubyrði mishárra lána. Á vef- siðunni má einnig sækja um bílalán og það allan sólarhringinn. I OLYMPUS m NINTENDO.64 GAMEBOY AEG _ Manchester United - sameiginleg sigurganga frá 1982* ‘ SHARP helur verið aöalstyitíaradtll ttonctstec Unlted tri 1982 I r*TU.-R Nöfn allra þeirra sem kaupa SHARP Pioneer AEG tæki eða aðrar vörur fyrirað lágmarki 10.000 kr., frá Bræðrunum Ormsson, eða hjá umboðsmönnum, komast í lukkupott sem dregið verður úr í desember næstkomandi. Verðlaunin eru ekki af verri endanum O Þrír farseðlar á leik Manchester United í Manchester í byrjun næsta árs. (Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og miðar á leikínn). © 2 flugmiðar til Akureyrar með íslandsflugi og gistinótt á Fosshótel KEA O 5 stk. Game Boy Color 010 SHARP-bolir 0100 stk. Nintendo Mini Classics Alls eru 120 vinningar í Lukku-pottinum. Þú kaupir SHARP, PIONEER, AEG tœki eða aðrar vörur að verðmæti 10.000 kr., á tímabilinu sept.-des. og ferö í Lukku-pottinn (fyllir út miða með nafni og heimilisfangi). Gildir hjá Bræðrunum Ormsson og hjá öllum umboðsmönnum. OYAMAHA uamg (Ú'noesiT FINLUX Nikon LOEWE. BfflCD (Nlntendo) Lóg ÆLuCopCO TEFAL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.