Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 31 Smáauglýsingar ~ Sími 550 5000 Þverholti 11 10-11 verslanirnar. Ert þú orkuríkur, stundvís og duglegur einstaklingur á aldrinum 18-30 ára? 10- 11 rekur 14 verslanir víðs vegar á höfuð- borgarsvæðinu. Vegna aukinna umsvifa þurfa verslanir okkar að bæta við sig starfsfólki. Við óskum eftir starfsfólki til almennra verslunarstarfa, bæði við áfyllingu og afgreiðslu á kassa. Áhuga- verð störf og góð laun í boði fyrir rétta að- ila. Upplýsingar um þessi störf veita verslunarstjórar í verslunum næstu daga. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup í Skeifimni óskar eftir bráð- duglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild, annars vegar í fullt starf, frá kl. 10-19 virka daga, og hins vegar í hlutastörf, bæði kvöld- og helgar- vinna kemur til greina. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstak- lingum sem hafa áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þessi störf veitir Dag- björt Bergmann deildarstjóri í verslun- inni Skeifimni 15 næstu daga. Vegna aukinna verkefna hjá Markhúsinu þurfiun við að ráða nýja starfsmenn í símamiðstöð okkar. Um er að ræða mjög fjölbreytt störf við ýmis verkefni á sviði kynningar, sölu og svörunar í síma. Við leggjum áherslu á skemmtilegt and- rúmsloft, sjálfstæð og öguð vinnubrögð og góða þjálfun starfsfólks. Unnið er 2-6 daga vikunnar. • Vinnutími er 18-22 virka daga og 12-16 laugard. Áhuga- samir hafi samband við Aldísi eóa ísar í s. 535 1000 alla virka daga frá kl. 13-17. Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Tekið er við umsóknum í dag milli kl. 14 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281. Hagkaup Kringlunni (2. hæö). Hagkaup í Knnglunni óskar eftir starfsmanni. Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12-18.30. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þetta starf veitir Linda Björk, svæðis- stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl- unni næstu daga. Langar vaktir, stuttar vaktir. Viltu vinna á Subway þar sem vinnutíminn er sveigj- anlegur og launin góó? Bjóðum upp á langar vaktir, stuttar vaktir, á daginn, kvöldin eða um helgar. Umsóknareyðu- blöð liggja frammi á stöðunum. Einnig er hægt að sækja um á skrifstofu Stjöm- unnar ehf. Suðurlandsbraut 46. Subway Suðurlandsbraut, Austurstræti og Kringlunni. Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á fostudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Uppgrip fram undan! Við getum bætt við okkur nokki'um hressum sölufulltrúum í söludeild okkar. Nú fer besti sölutíminn í hönd, næg verkefni og góð vinnuaðstaða. Kvöld- og helgarvinna. Reynsla ekkert atriði. Miklir tekjumöguleikar. Hringdu endilega og kynntu þér málið. Við tökum vel á mótí þér og veitum upplýsinar um störfin í s. 696 8555 og 897 5034, milli kl. 13 og 17 virka daga. Brauöberg, Hagamel 67, óskar að ráða duglega manneskju til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að vera ákveðinn og dugmikill í starfi og tilbúinn að takast á við ábyrgð. Æskilegt er að viðkomandi sé 25 ára eða eldri en þó ekki skilyrði. Nán- ari uppl. eru veittar í síma 557 7272 til kl. 16 og í síma 567 7272 eftir kl. 16. Ræstingar-Sjálfboöamiöstöð R-RKÍ Starfs- maður óskast til ræstinga og léttra ræst- ingarstarfa í Sjálfboðamiðstöð Reykja- víkurdeildar Rauða Kross íslands, Hverfisgötu 105. Vinnutími 3-4 tímar í senn, þrisvar í viku eftir samkomulagi. Uppl. í síma 5518800. Góö laun. Starfsfólk vantar í tímabundna vinnu í sláturhúsið í Þykkvabæ. Mikil vinna og góð laun í boði. Frítt fæði og möguleiki á gistingu á staðnum. Uppl. gefur Amar Bjamason í síma 863 7104 og 487 5651. Þríhymingur hf. Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfrjálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í því númeri all- an sólarhringinn, eða í síma-564-5540 flesta virka daga eftir hádegi. Starfsfólk óskast strax í sölutum og vid- eoleigu í vesturbænum, ekki yngra en 20 ára. Vinnutími kl. 13-18 virka daga, kvöld- og helgarvinna kemur einnig til greina. Uppl. í s. 552 7486 milli kl. 14 og 18. 60.000. Bara fyrir jákvæöa & skemmtil. Kærir þú þig nokkuð um að vinna þér inn 60.000 kr. með lítilli fyrirhöfn? Hafðu þá samband strax í síma 837 4611. American Style Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði, óskar eftir starfsfólki i fullt starf í sal. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stöðunum. Uppl. í síma 568 7122. Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. ósk- ar eftir að ráða verkamenn í byggingar- vinnu. Uppl. gefur Kristján í síma 892 1148, Árni í síma 893 4629 og Steinar í síma 696 8560. Leita aö bamgóðri manneskju eldri en 15 ára til að annast 5 ára og 8 ára böm tvo til þijá daga í viku frá kl. 16 -20 og sjá um létt heimilisstörf. Emm í hverfi 110. Upplísíma 897 7470.____________________ Ræstingastarf. Óskum eflir röskri og samviskusamri manneskju til að annast þrif, vinnutími mánudaga til föstudaga frá 15-9. Uppl. veittar á staðnum, Hreyf- ing, heilsurækt, Faxafeni 14. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn í sölutum í miðbæ Reykja- víkur. Aðeins heiðarleg og ábyrg mann- eskja kemur til greina. Uppl. í síma 552 0211 og 698 3759. U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fullt starf. Viðtalspantanir f síma 899 0985. Vantar duqlega og samviskusama starfs- menn á hjolbarðaverkstæði okkar að Réttarhálsi 2 og Skipholti 35. Uppl. í síma 587 5588 og 553 1055. Gúmmí- vinnustofan ehf. Óskum eftir manneskju til að annast heimili í 2 vikur. Mögulegt að stunda skóla eða vinnu samhliða. Bílpróf skil- yrði. Áhugasamir hafi samband í s. 895 9447 eða 899 0451. Leikskólann Heiðarborg, Selásbraut 56, vantar starfsmann í heila og hálfa stöðu e.hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 557 7350. Bakarí. Aðstoðarmaður bakara óskast, þarf að geta byijað strax. Uppl. á staðn- um fyrir hádegi . Bjömsbakarí á Skúla- götu._____________________________ Bakarí i Kópavogi vantar manneskju í af- greiðslu virka daga frá 12—19 og aðra hverja helgi. Uppl. í s.554 2777 e.kl 19.30. Hrói höttur óskar eftir vönum pitsubökur- um og bílstjórum á eigin bílum. Góð laun og mikil vinna í boði. Uppl. hjá vaktr stjóra á Smiðjuvegi 2. Iðnaöarstörf. Óskum aö ráöa strax trausta starfsmenn til starfa í plastiðnaði. Góð laun í boði. Uppl. f síma 698 6794 frá kl. 8 til 16._______________________________ Má bjóöa þér 100.000 krónur fyrir hálftím- ann? Rauða Tbrgið leitar að net-stúlku mánaðarins. Upplýsingar á heimasíðu Rauða torgsins, http://www.steena.com. Nóatúnóskaraðráöa reglusamt og stund- víst starfsfólk. Alls konar vinnutími í boði. Uppl. gefur Sigrún í síma 587 0020. Reglusamur og stundvís starfskraftur óskast í matvömverslun í austurbæn- um. Uppl. í Kjöthöllinni, Háaleitisbraut 58-60. Sími 553 8844. IINKAMÁL Vilt þú njóta lifsins? Hefur þú þörf fyrir bætt kynlíf? Meiri þol og orku? Þá er ég með það besta á markaðnum í dag, sér- staklega framleitt með þarfir karlmanna í huga. Stinnir og styrkir vöðva. Engin kemísk efni, allt náttúrulegt. Upplýsing- ar og ráðgjöf í síma 699 3328. %} Einkamál 35 ára karlmaöur, sem er ágætlega útlft- andi og fjárh.sjálfst., óskar eftir að kynn- ast konu með framtíðarsamband í huga. Böm em ekki fyrirstaða. Svar sendist DV (helst með mynd), merkt: „Þ- 253068“. Rauöa Torgiö, Stefnumót. Kynningarþjónusta fyrir karlmenn, kon- ur og pör sem vilja meira. Síminn er 905- 2000 (66,50) Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúmlegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasfmi. 881 6700. Óvissuferöir fyrir fyrirtæki og starfs- mannahópa. Uppl í s. 487 5041. ^ Símaþjónusta Konur! Ein djörf auglýsing hjá Rauöa Torg- inu Stefnumót tryggir tugi svara frá karlmönnum sem leita tilbreytingar. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fullkomna persónuleynd. Þjón- ustan er ókeypis í síma 535 9922. Átján ára lióshærð dama sem segist aldrei fá nóg vill hitta þig, karlmann, ef þú ert á aldrinum 19-25 ára. Nánari uppl. á Kynómm Rauða Ibrgsins, sími 905- 5060, upptökunúmer 8610 (66,50). Enn ein djörf og hispurslaus frásögn þessarar ungu konu! Þetta er 15. sagan sem er tengd - og það er von á mörgum í viðbót! Hringu núna í s. 905-2222 (66,50). Konu sem aldrei fær nóg langar i leikfé- laga. Nánari upplýsingar á Kynómm Rauða Tbrgsins, sími 905-5060. Upp- tökunúmerin em: 8912, 8200, 8349 og 8379 (66,50). Gay-sögur og stefnumót. Vönduð þjón- usta fyrir karlmenn sem leita kynna við karlmenn á erótískum forsendum. Sím- inner 905-2002 (66,50). Nýr samskiptamáti fyrir lostafullar konur: Kynórar Rauða Tbrgsins. Engar hömlur, allt gengur - og að sjálfsögðu ókeypis, í síma 535-9933. Gull-Nesti, Grafarvogi, óskar eftir starfs- manni á grill í fullt starf, helst vönum, vaktavinna. Uppl. í síma 567 7974. Bráðvantarfólk 18 ára ogeldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598. Anna og Pétur. Pítan, Skipholti. Starfsólk óskast í eldhús og afgreiðslu. Bæði fullt starf og hluta- starf. Uppl. á staðnum. Rekstrarstjóri óskast, helst vanyr pitsu- bakstri og léttri matargerð. Ábyrgðar- starf. Dagvinna. Uppl. í síma 896 3626. Verkamenn vantar í byggingarvinnu, innivinnu. Góð laun í boði fynr rétta menn. Uppl. í síma 893 6130. Óska eftir hressum mönnum í gangstéttar vinnu og hellulagnir strax. Uppl. í sím- um 565 1170 og 82 5309.___________________ Óska eftir starfskrafti í bakari og kaffihús. Vinnutími 8—16. Uppl. í s.869 4643 og 562 0020. Handflakara vantar i fiskvinnslu í Hafn- arfirði, stöðug vinna. Uppl í s.894 0414. Hellulaanir. Menn vantar við hellulagnir strax. Uppl. í síma 892 8340. Starfskraftur óskast á hjólbarðaverk- stæði. Uppl. í s. 565 3839. Vantar verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125. Óska eftir fólki. Starfsþjálftm í boði. Uppl. í s. 588 9588. jít Atvinna óskast 26 ára karlmaöur óskar eftir atvinnu, get- ur byijað strax. Uppl. í síma 869 3210, milli ld. 13-17. Kona óskar eftir atvinnu, hálfan daginn, frá kl 8-15, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 4901. Iferslun Ritari óskar eftir atvinnu. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 587 5160. 25 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Upp- lýsingar í síma 867 1338. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Fasteignir Hús á landsbyggöinni til sölu eöa leigu. Túngata 11, Húsavík. 110 ftn. einbýlis- hús, vel við haldið. Áhvflandi 1,6 m. Áf- borganir á lánum á mán. ca. 15 þús. Ásett verð 3,6m.-4,0m. Öll tilboð skoðuð. Uppl. í síma 897 4457 eða 863 4457. MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR Atján ára mjög hugmyndarík kona vill kynnast karlmanni. Nánari upplýsingar á Rauða Torginu, Stefnumót, sími 905- 2000, auglýsingamúmer 8139 (66,50). S BílartílsHu Gullmoli. Suzuki Sidekick Limited, árg. ‘92, ek. 106 þús., sjálfskiptur, leðurinnr., rafm., álf., skíðabogar fylgja. Verð 890 þús. Úppl. í síma 897 0562 eða 553 1362. Ecoline-rúta, árg. ‘95, til sölu. Frábært húsbflaefni. Verð 2,2-2,4 eða tilboó. Bflalán 1900 þús. frá SR Uppl. í síma 897 4457 eða 863 4457. Til sölu Nissan Patrol árg. 04/’99. 35“ breyting, loftdæla, grind + 4 kastar- ar, GPS, CB stöð, CD spilari, topplúga, litað gler, leðursæti, loflkæling o.fl. Glæsilegur bfll. Ek. 9 þús. km. Verð 4500 þús. Uppl. í síma 895 7385. Cherokee Laredo, árg ‘95, Fluttur nýr inn af umboði mars ‘96, ek. 61 þús., vél 4.0, vínrauður. Toppbfll. Uppl. í símum: v. 533 3777 og h. 568 8894. * jjrval - gott í hægindastólinn Opiö virka daga 10-19. SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opíó lau. 12-16. SP-FJÁRMÖGNUN HF Vugmúla 3 ■ 10$ Raykjavlk ■ Slml S88 7200 ■ Fax 588 7201 Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is Isuzu Trooper 3,0 turbo dísil, fyrst skráöur 6/99, ek. 10 þús. km, rauður, drkrókur.abs, spoiler, stærri dekk, húdd, Ijósahlífar o.fl. Verð 2.960 þús. Toyota Land Cruiser LX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 2/99, ek. 15 þús., 38“ breyting, ssk, loftdæla, drkúla, toppgrind o.fl. Verð 4.000 þús. MMC Pajero 2,8, intercooler turbo dísil, árg. '97, ek. 77 þús.,ssk., spoiler, dráttarkrókur, stigbretti, cd. Verð 2.600 þús. Yaris Terra. Höfum nokkra Toyota Yaris Terra, 3 og 5 dyra bílaleigubíla, fyrst skráða 6/99, ekna á milli 10 og 15 þús. km, til sölu. Verð frá 890 þús. Corolla 1300 sedan og liftback. Höfum nokkra Toyota Corolla bílaleigubíla, fyrst skráða 6/99, ekna á milli 10 og 15 þús. km, til sölu. Verð frá 1.228 þús. Toyota Avensis liftback, fyrst skráður 4/99 ek. 15 þús., blár, spoiler, 16“ álfelgur, cd o.fl. Verö 1.820 þús. Suzuki Vitara, árg. '97, ek. 51 þús., 33“ breyting, hvítur. Verð 1.690 þús. MMC Pajero 2,5 intercooler turbo dísil, fyrst skráður 2/98, ek. 68 þús. km, dökkgrænn. Verð 2.400 þús. Nissan Patrol 3,3 turbo dísil inter- cooler, árg.'88, ek. 317 þús. km, 38“ breyting. Verð 1.150 þús. VW Vento 2,0 GL, árg. '93, ek. 135 þús. km, bsk., spoiler. Verð 790 þús. Toyóta Hilux D/C 2,4 dísíl intercooler, árg.'93, ek. 163 þús., hús, 36“ breyting, fallegur bfll. Verð 1.500 þús. Civic 1,4 Sl, árg. '98, ek, 15 þús. km, rauöur, bsk., cd. Verð 1.250 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.