Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Blaðsíða 1
I- LAUGARDAGUR 2. OKTOBER 1999 35 B&L 45 ára Sjá bls. 38 og 43 í w b ' '—.....-i— tt'; pakstur Kia Clarus 2,0 Wagon: Goft pf I, vell búinn og á dáoóðu verði Með endurkomu Kia á Islenska bílmarkaðinn bætist breið lína fólksbíla við það mikla úrval sem áður var fyrir á markaðnum þvi á árum áður var það Sportage-jepp- inn sem bar uppi merki Kia hér á landi þótt nokkrir fólksbílar frá Kia hafi einnig ratað til landsins í innflutningi án umboðs. Við byrjum á því að reynsluaka Kia Clarus Wagon, langbak í efri millistærðarflokki sem er sérlega vel búinn bíll með 2ja litra vél og sjálfskiptingu. Sjá bls. 36 Kia Clarus, laglegur millistór langbakur frá Kóreu með aflmikla vél, vel búinn og með möguleika á að flytja sjö farþega. Tækninýjungar á IAA: Benz kynnir líka hemladiska úr keramiki Tæknimenn Mercedes Benz eru þessa dagana að reyna nýjung sem á að auka hemlunarhæfni sportbíla en það eru hemladiskar úr trefjastyrktu keramiki. Þessi tækninýjung var sýnd á IAA, alþjóðlegu bilasýn- ingunni í Frankfurt, á dög- unum en þar mátti einnig sjá viðlíka lausnir frá öðr- um framleiðendum, þar Porsche. á meðal Miðað við hefðbundna hemladiska eru þessir nýju diskar úr trefjastyrktu keram- iki gerðir til að þola mun meiri hita en hemladiskar hafa þolað fram að þessu, eða allt að 1400 til 1600 gráður á Celcius. Með öðrum orðum þola þeir tvöfalt hærra hitastig en hefð- bundnir hemladiskar úr málmsteypu. Útkoman er betri og öruggari hemlun á miklum hraða. Venjulegir hemladiskar hitna H0^HPI w íi3 H™?^ "^H 1 * IjLaáJ '"^« ótæpilega ef mikið er hemlað og þess eru dæmi að þeir geti orðið glóandi í gegn á ekki lengri leið en niður Kamb- ana ef stóðugt er hemlað. Glóandi diskar gera það að verkum að hemla- vökvinn hitnar og missir virknina og þar með getur bíllinn orðið nánast hemlalaus. Þessir nýju keramikdiskar hafa einnig þann kost að vera verulega létt- ari en hefðbundnir diskar úr steypu- járni. Þeir vega aðeins 2,2 grömm hver rúmsentímetri sem er 70% létt- ara en hefðbundnir diskar. Hvar er best að gera bílakaupin? - VW Golf CL 1A f.skrd. 27.06. 1997, ek. 39 þ., 3 d., hvítur, bsk., bensín. Verð 990 þús. MMC Pajero 2,8, f.skrd. 29.10. 1998, ek. 20 þ., 5 d., grænn, ssk., dísil. Verð 3.150 þús. MMC Galant 2,0. f.skrd. 14.04. 1999, ek. 5 þ., 4 d., blár, ssk., bensín. Verð 2.140 þús VW Passat 1,6, f.skrd. 10.09. 1999, ek. 51 þ., 4 d., grænn, bsk., bensín. Verð 1.490 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 MMC Pajero 2$, f.skrd. 19.03. 1999, ek. 10 þ., 3 d., rauður, bsk., dísil. Verð 2.650 þús. VW Golf GL 1,6, f.skrd. 04.04. 1997, ek. 18 þ., 5 d., rauður, ssk., bensín. Verð 1.250 þús. BÍLAÞINGÍEKLU Húme>r &íH~ í no-h^m bíhml Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 'HY' www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is h

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.