Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1999, Page 1
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1999 35 B&L 45 ára Sjá bls. 38 og 43 Meö endurkomu Kia á íslenska bílmarkaðinn bætist breið lína fólksbíla við það mikla úrval sem áður var fyrir á markaðnum því á árum áður var það Sportage-jepp- inn sem bar uppi merki Kia hér á landi þótt nokkrir fólksbílar frá Kia hafi einnig ratað til landsins í innílutningi án umboðs. Við byrjum á því að reynsluaka Kia Clarus Wagon, langbak í efri millistærðarflokki sem er sérlega vel búinn bíll með 2ja lítra vél og sjálfskiptingu. uakstur Kia Clarus 2,0 Wagon: I búinn og óðu verði 800 YL Sjá bls. 36 Kia Clarus, laglegur millistór langbakur frá Kóreu með aflmikla véi, vel búinn og með möguleika á að flytja sjö farþega. Tækninýjungar á IAA: Benz kynnir líka hemladiska úr keramiki Tæknimenn Mercedes Benz eru þessa dagana að reyna nýjung sem á að auka hemlunarhæfni sportbíla en það eru hemladiskar úr trefjastyrktu keramiki. Þessi tækninýjung var sýnd á IAA, alþjóðlegu bílasýn- ingimni í Frankfurt, á dög- unum en þar mátti einnig sjá viðlíka lausnir frá öðr- um framleiðendum, þar á meðal Porsche. Miðað við hefðbundna hemladiska eru þessir nýju diskar úr treijastyrktu keram- iki gerðir til að þola mun meiri hita en hemladiskar hafa þolað fram að þessu, eða allt að 1400 til 1600 gráður á Celcius. Með öðrum orðum þola þeir tvöfalt hærra hitastig en hefð- bundnir hemladiskar úr málmsteypu. Útkoman er betri og öruggari hemlun á miklum hraða. Venjulegir hemladiskar hitna ótæpilega ef mikið er hemlað og þess eru dæmi að þeir geti orðið glóandi í gegn á ekki lengri leið en niður Kamb- ana ef stöðugt er hemlað. Glóandi diskar gera það að verkum að hemla- vökvinn hitnar og missir virknina og þar með getur bíllinn orðið nánast hemlalaus. Þessir nýju keramikdiskar hafa einnig þann kost að vera verulega létt- ari en hefðbundnir diskar úr steypu- járni. Þeir vega aðeins 2,2 grömm hver rúmsentímetri sem er 70% létt- ara en hefðbundnir diskar. DaimlerChrysler og framtíðin Hvar er best að gera bílakaupin? www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • VW Golf CL 1A f.skrd. 27.06. 1997, ek. 39 þ., 3 d., hvítur, bsk., bensín. Verð 990 þús. MMC Pajero 2,8, f.skrd. 19.03. 1999, ek. 10 þ., 3 d., rauður, bsk., dísil. Verð 2.650 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 MMC Pajero 2,8, f.skrd. 29.10. 1998, ek. 20 þ., 5 d., grænn, ssk., dísil. Verð 3.150 þús. VW Golf GL 1,6, f.skrd. 04.04. 1997, ek. 18 þ„ 5 d„ rauður, ssk„ bensín. Verð 1.250 þús. MMC Galant 2,0. f.skrd. 14.04. 1999, ek. 5 þ„ 4 d„ blár, ssk„ bensín. Verð 2.140 þús VW Passat 1,6, f.skrd. 10.09. 1999, ek. 51 þ„ 4 d„ grænn, bsk„ bensín. Verð 1.490 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAMNGÍEKLU Nviwe-r eíH' í no'h^vw bílvwl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.