Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.1999, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER 1999 33 JOV Heimilistæki Bandarískur ísskápur, svartur frontur, ís- vél, flottur. Og þvottavél 18 1 + þurrkari 24 1, samstæða, góð vél. Vel með farið. Sanngjarnt verð. Sími 899 3380. Gram kæliskápur, 285 I, Gram írysti- skápur, 1001, og einnig Lazy-boy stóll tii sölu. Uppl í s. 553 8837 e. kl. 16. ____________________Húsgögn Til sölu hornsófi, sófaborö, bólstraður stóll, eldhúsborð + 2 stólar, kommóða og frystikista. Uppl. í síma 566 6763. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - Hurðir, kistur, kommóður, skáp- ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484.______________ Sófasett í pastellitum og hvítt borö til sölu. Einnig hvítt borðstofuborð m/6 stólum. Uppl. í s. 565 7615 e. kl. 17._________ Vil kaupa nettan hornleðursófa en lítið ieð- ursófasett kemur einnig til greina. S. 552 8916.______________________________ Borðstofuborö, svart, 4 góðir stóiar, skrif- borð og stóll, svartur leðursófi 321. Allt Ikea. Gott verð. Sími 899 3380. Beykisófasett fæst gefins, enn fremur til sölu svart jámrúm, 140 á breidd, á 10 þús. Uppl. í síma 553 7279. Málverií Karólína Lárusdóttir-Gullfosssýningin. Til sölu mynd nr. 1 af Gullfoss-sýning- unni 1995, olíumálverk, stærð 102x76. Uppl. í síma 863 6860. Ágúst. §] Parket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. • Franskt stafaparket, stórlækkað verð. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi Sími 897 0522. Ilideo Sldum myndbönd og kassettur. omin mynd og hljóðvinnsla. Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpseíni. Færam kvikmyndafilmur á myndbönd. Hljóðritum efni á geisladiska. Leigjum út myndbandstökuvélar og farsíma. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá- rennslislögnum, wc, vöskum og baðker- um. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h. Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697 3933. Innheimtuþjónusta - Bíldshöfða 18. Tök- um að okkur hvers konar innheimtu- verkefni, smá og stór. Skil jafnóðum. Aldamótamenn ehf., innheimtuþjón- usta, Bíldshöfða 18. S. 587 6042 og 567 6040. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL- NTSC-SECAM. Myndform, Trönu- hrauni 1, Hf. S. 555 0400. Garðyrkja Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- grjót og öll fyllingarefni, jöfiium lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Björa R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640. Hreingerningar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel. Hreingerningarþjónustan Toppþrif. Hreingerum fyrirtæki, heimahús og stigaganga. Bónleysingar, gluggaþvott- ur, ræstingar o.fl. Gerið verðsamanburð. S. 869 8549._________________________ Alhliða hreingerningaþi. flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif Ffyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390 Hreingerningará íbúöum fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318.____________________________ Hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. % Hár og snyrting Hef tekiö til starfa á ný! Rafmagnsháreyð- ing, vax, litun, plokkun, andlitsböð og fórðun. Eygló Walderhaug snyrtifr. S. 898 5275 eða 552 0692.____________ Tilboð tilboð tilboö! Parafango- líkams- meðferðir gegn „cellolite“ og dekurand- htsþöð á tilboði í október. Snyrti- og nuddstofan Paradís, s. 553 1330.__ Nýtt nýtt nýtt! Förðunar“tattú“, varanleg förðun í 3-5 ár. Opið á kvöldin. Snyrti- og nuddstofan Paradís, s. 553 1330. TS Húsaviðgerðir Lekur? Allar almennar þakviðgeróir. Bárujáms- og þakdúkalagmr. Gerum föst verðtilboð - áratugareynsla. Loftur, s. 863 6282. Innrömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndlist. Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. ~0 NÚdd Tilboö nýtt tilboö nýtt Svæða- og viðbragðs- meðferðamudd, ótrúlegur árangur. Nuddstofan Paradís, s. 553 1330. £ Spákonur Spákonur! Les í lófa, spil og bolla, ræð einnig drauma, löng reynsla. Uppl í s. 557 5725. Geymið auglýsinguna. Ingirós. Spákonan Sirrí spáir f kristalskúlu, spil, bolla og lófa. Visa/Euro. Uppl. í síma 562 2560 eða 552 4244. www.safnarinn.is.____________________ Erframtíöin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 587 4517._______________________ Spái í rúnir og spil ása. Tröllaborgir 15, 3ja hæð til hægn. Uppl í s. 551 0120 Tarot-lestur- hlutverk þitt - bolli. Uppl. í síma 554 5373 og 8615573. 0 pjónusta Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mánud. til fóstud., kl. 4-6. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44. S. 553 3099, 553 9238 og 893 8166. Parketlagnir, uppsetning innihuröa og önnur almenn trésmíðavinna. Upplýs- ingar í síma 898 5850 og 561 5850. Pípulagnaviögerðir. Getum bætt við okkur irnnni viðgerðum. Hringið í síma 897 3656.________________________________ Málarameistari getur bætt viö sig verkefn- um. Uppl. í s. 896 6148. @ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422._____________ Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911._____________ Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, S. 565 3068 og 892 8323._____________ Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346.________ Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682._____________ Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98, s. 588 5561 og 894 7910._____________ Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991.________ Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200,_______________________ Ævar Friðriksson, Toyota Avensis ‘98, s. 863 7493, 557 2493,852 0929. Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98, s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99 4WD, s. 696 0042 og 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000 ‘98. Bifhjk. S.892 1451,557 4975. @st: Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449. Ökukennsla Ævar Friörikssonar, kenni allan daginn á Tayota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 //\ /A'iV , tómstundir i OG ÉTIVlSf Byssur hleðsla no. BB, 1, 3, 4. ^Verð 10 stk. kr. 625,100 stk. kr. 4.990. •Gervigrágæsir, flotgæsir, þrívíddargæs- ir, gerviálftir og gerviendur. Grá-, bles- og heiðagæsaflautur, andaflautur, felu- litagallar, húfur, vettlingar og vöðlur. •Æfingatilboð betri árangur. 250 skot + 200 leirdúfur = kr. 4.500. •Remington 870 Express pumpa, 3“, með skiptanl. þrengingum, tré- eða plastskefii með ólarfestingum, ól, poka, hreinsisetti og skotabelti. Tilboðsverð kr. 48.900. Hlað, Bíldshöfða 12, s. 567 5333. Sérversiun skotveiðimannsins. Rifflar: 22 cal. og 22 mag. meö þungu og léttu hlaupi, fíber- og vrðarskefti. Fest- ingar og sjónaukar í úrvali, ásetning og gróf stilling innifalin. Nýir 22 Homet m/stálfestingum og 3-9x sjónauka, kr. 69 þ. Nýr 243 með fíberskefti, kr. 64 þ. Nýr 7 mm. ryðfrír m/fiber, kr. 84 þ.Vestur- röst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581 4455. Rjúpnavesti. Ný tegund, hönnuð fyrir Is- land, með 2 hólfum fyrir rjúpur, 2 hólf fyrir skot, 2 vasar fyrir smáhl. 1 hólf fyr- ir fatnað og vesti. Vestið er úr sterku öndunarefni. Sendum um land allt. Vest- urröst, Laugavegi 178. s. 551 6770 og 581 4455. Rjúpnaskyttur! Tilboð á rjúpnaskotum frá Hufi-Hullmax 34 g, nr. 4-6/250 skot, kr. 4980. Three Crowns 32 g, nr. 4/250 skot, kr. 4600. Gildir fram til 15. október nk. Takmarkað magn í boði. Sendum í póst- kröfu. Sportbúð Títan, s. 551 6080. Benelli Super Black Eagle, kr. 109.999,- Benelli Super 90, kr. 96.999. Benelli S90 Camo, kr. 105.999. Benelli Nova, kr. 42.999. Opið alia daga. Veiðihomið, Hafnarstræti. S. 551 6760. Gervigæsir kr. 750, felunet kr. 3.990, Neopnrene-vöðlur, kr. 9.990, Goretex- jakkar, kr. 18.900. Opið alla daga. Veiði- homið, Hafnarstræti, sími 5516760. Kiktu á heimasíöuna okkar. Byssur í um- boðssölu, upplýsingar og myndir. www.veidihomid.is Opið alla daga....og nætur. Fyrir veiðimenn Veiðimenn, veiðimenn! Aldan, fiskv./reyk- hús, sér um að reykja fiskinn ykkar. Við emm bestir í því! Beykireyking og við gröfum líka. Opið mán.-fim. 7-15 og fös. 7-11. S. 565 0050/ 897 8191/ 698 0180. Skeiðarás 10, Garðabæ. Útsala i nokkra daga. Dæmi: Fiugustangir 30-60%, fluguhjól 40%, flugulínur frá kr. 500. Allir spúnar 25%, spúnabox 25%, nælongimi 40%, Vesti og jakkar 40%. Opið alla daga. Veiðihomið, Hafnarstræti, s. 551 6760. Til leigu ný, glæsileg 3ja herb. íbúö í Graf- arvogi með öllum Dúnaði, skammtíma- leigam einn dagur eða fleiri. Sími 586 1020 og 899 0458. Til leigu snyrtileg 2ja herbergja íbúö í Seljahverfi í Breiðholti, með öllum hús- búnaði. Skammtímaleiga, ldagur eða fleiri. S. 557 6181/897 4181/ 896 6181. Heilsa Ertu þreytt(ur) á aö vera blankur/blönk með lærin í skónum og alltaf slöpp/slapp- ur? Ég var það líka en fann lausnina. Vilt þú finna hana líka? Hafðu þá samband vð mig í s. 863 2274 og við skulum hjálp- ast að. Einnig náttúrlegar snyrtivörur og í fyrsta sinn meðferð við shti og appel- sínuhúð sem virkilega virkar. Nú kveöjum viö kílóin, náttúruvara sem skilar 98% árangri, eykur orku og hjálp- ar þér að ná árangri. Persónuleg ráðgjöf. Pósts. um allt land. Visa/Euro. Lilja s. 895 2849. Body culture-líkamsmótunarbekkir, frá- bær árangur á 10 tímum. Einnig bjóðum við Trimform með frábæmm árangri. Heilsusport, s. 554 6055. Herbalife - Herbalife - Herbalife. Vörur og þjónusta. S. 862 0292 eða 899 1153. Ciriia, sjálfstæður dreifingaraðili. Þrekhjól. Óska eftir aö kaupa 2 stk. Monar- k-hjól. Uppl. í síma 555 4449 milli 8 og 17. V Hestamennska Októberfest! í október stendur yfir hin árlega stórútsala. Verðdæmi: Hnakkur m. öllu á 65 þús., kuldareiðstígvél frá Mountain Horse á 2 þús., gegningaskór frá MH á 3.900, hlífar frá 490, kuldaúlp- ur á 3.900, o.m.fl. Sendum í póstkröfu. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvk, s. 588 1000. Fáksfélagar. Hið árlega herrakvöld okk- ar verður haldið 9. október. Miðasalan er hafin í: Ástund, Hestamanninum, Reiðlist og MR-búðinni._____________________________ Herrakvöld Haröar (Villibráöarkvöld) Laug- ardaginn 16. okt. Miðar seldir í Reið- sport og hjá Bæjardekk. Ath. takmark- aður fjöldi. Miðaverð 3800. BÍLAR, FARART&KI, VINNUVÍLAR O.FL. Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjól- inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda- auglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjóiið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðar- lausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 1> Bátar Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síðum. 33. Þar sem leitin byijar og endar. Vegna mjög mikillar sölu og eftirspumar óskum við nú þegar eftir öllum gerðum báta og fiskiskipa á söluskrá. Höfum ávallt mikið úrval þorskaflahámarks og dagbáta á skrá. Sendum söluskrár strax á faxi eða með pósti. Emm einnig alltaf með ferska söluskrá á bl. 621 á texta- varpinu. Heimasíða okkar er http://www.vortex.is/~skip/. Löggild skipasala og margra áratugareynsla af sjávarútvegi sem og frágangi skjala. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568 3330, fax 568 3331, skip@vortex.is Síðu- múla 33. Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiski- skipa á skrá, einnig þorskaflahámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðl- un, aðstoðum menn við tilboð á Kvóta- þingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleim á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726.______________________________ Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp. Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg. Startarar: TVumatic-gasmiðstöðvar, Bukh, Cat, Cummins, Iveco, Ford, Perk- ins, Volvo Penta o.fl. Bílaraf, Auðbrekku 20, Kóp,. s. 56 40400. Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300, 350 og 450. Línubalar, 70,80 og 100 lítra, m/ traustum handfóngum. Borgarplast hf., Seltjamarnesi, s. 561 2211. Línuspil frá Sjóvélum fyrir bát, 10-40 tonn, til sölu. Upplýsingar í síma 893 1872. Dagabátur til sölu, 23 daga kerfi. Upplýs- ingar í síma 899 0995 eða á kv. 424 6585. Bílartilsölu' Tilboöshorn á notuöum bílum. 1 tilboðshomi Bílaiands B&L eru bílar sem bíða eftir viðgerð. Þessir bílar fást á kostnaðarverði til laghentra. Hafið sam- band við sölumenn okkar í s. 575 1230. Opið 9-18 virka daga og laug. Bílaland, Grjóthálsi 1.__________________________ Selst hæstbjóðanda, geng staögr. Nissan Sunny st. 1600 ‘91, Hyundai Grace H100 ‘94, D., VW Carawelle GL ‘98, D., Pioneer-árabátur. Skipti á skurð- gröfu. S. 893 4595/567 2716.___________ Tveir góðir. Mitsubishi 3000 GT, ekinn 43 þ. mílur, grænn, og Suzuki Geo tracker ‘95, ekinn 23 þ. mílur. Bílalán fylgja. Góð kjör. Uppl. í s. 697 4373._____________ Ford Explorer XL, árg. ‘91, toppbíll, 6 cyl., innsp., 5 gíra, ek. 125 þ. km, 32“ ný defek, álfelgur, skemmdur á afturbretti. Ath. ódýrari. S. 898 2021.__________________ Til sölu Kia Clarus ‘99, ek. 3.300 km. Sjálfskiptur, rafdr., litur brúnsanserað- ur, nýr bíll, verð 1.450 þús. Uppl. í síma 696 9414._____________________________ Til sölu Mazda 323, árg. ‘85, sk. ‘00. Verð 85 þús. Einnig BMW, árg. ‘84, 316, númerslaus. Selst í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 898 8829.___________ Toyota Carina ‘86, Daihatsu Charade ‘87, Nissan Sunny ‘87 4x4, Cadillac ‘81 org- inal 350 vél, Daihatsu Charade ‘88. Uppl. í síma 426 8625._________________ 2 bílar - útsöluverö. Lancer ‘91, ssk., ek. 143 þ., ásett verð 470 þ., tilb. 330 þ. Accent ‘98, 5 d., ek. 25 þús. Ásett 930 þ. Tilboð 730 þ. S. 896 6181/557 6181. Góöurkostur! VWGolfcl,árg.‘86, ek. 160 þús., sk. ‘00, vetrardekk á felgum. Verð tilboð. Uppl. í símum 897 9131 og 562 7726.__________________________________ Til sölu Benz C200 Elegans, fyrst skráður 5/97, ek. 33 þús. Tbyota Corola special series, skráður 5/96, ek. 71 þús. Uppl. í s. 862 7161.___________________________ ATH! 2 bílar til sölu. Nissan Sunny ‘87, sk/00, 4 d., ek. 174 þús. Verð 95 þús. Honda Civic ‘87, sk. ‘00, 2 d., topplúga, ek. 194 þús. Verð 95 þús. S. 898 8625. Neon, árg. ‘97,16 v, 2,0 vél. ssk. 4ra dyra, svartur. 750 þús. kr bílalán. Selst á góð- um staðgrafsl. Ath.skipti á ódýrari. Uppl. í síma 588 8814 og 699 8814, ‘ Óska eftir tilboöi í Bronco ‘78, með bilaða sjálfskiptingu. Upplýsingar síma 554 2733.__________________________________ Til sölu er Nissan Micra, árg. ‘95, selst á góðu verði. Uppl. í síma 554 1724 og 896 2512.__________________________________ Renault Mégane Senic, árg. ‘97, ek. 40 þús., áhvílandi 850 þús. Verð 1350 þús. Uppl í s. 588 0645 eða 898 6370. © BMW BMW 323 i ‘83 til sölu, ek. um 175 þús. km, 2ja dyra, 5 gíra, rafdr., topplúga, græjur og álfelgur geta fylgt. Uppl. í s. 699 7150, Benni. BOMBAY lampar. H60 sm kr. 10.360, H50 sm kr. 8.350,-. HUSGAGNAHOLLIN B.ldshofði 20. 112 Rcykj.ivik. S. 510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.