Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1999, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 9 i>v Stuttar fréttir Dræmt í Belgrad Svo virðist sem vindurinn sé að fara úr stjórnarandstæðingum í Belgrad sem hafa krafist þess undanfarnar tvær vikur að Milos- evic Júgóslaviuforseti fari frá. Dræm þátttaka var í mótmælaað- gerðunum i gær. Oskar skammar Gerhard Oskar Lafontaine, fyrrum f]ár- málaráðherra Þýskalands, gagn- rýndi Gerhard Schröder kansl- ara harkalega i gær fyrir að beina megin- þunga þýskrar utanríkisstefnu að Bretlandi og Bandaríkjun- um en ekki Frakklandi, eins og áður var gert. í nýrri bók Lafontaines kennir hann Schröder og Joschka Fischer ut- anríkisráðherra um versnandi sambúð við Frakka. Vilja þjóðaratkvæði Edmund Joensen, fyrrum lög- maður Færeyja og formaður Sam- bandsflokksins, vill að Færeying- ar fái að greiða um það atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir jól hvort hefja eigi viðræður um sjálfstæði við Dani. Stjórnin í forystu Samsteypustjórn hindúa á Ind- landi hefur forystu á helsta keppi- naut sinn, Kongressflokkinn, í talningu atkvæða í þingkosning- unum á dögunum. Spáir ósigri Trent Lott, leiðtogi repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, spáir því að deildin muni hafna samningi um allsherjarbann við tilraunum með kjarnorkuvopn. Klofning ógnar Rehn Elisabeth Rehn, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, sem enn nýtur mest fylg- is í skoðana- könnunum fyr- ir forsetakosn- ingamar í Finn- landi í janúar, hefur nú fengið tvo kvenkyns keppinauta. Tarja Haloneii utanríkisráðherra og Evrópuþingmaðurinn, Heidi Hautala, vilja einnig verma for- setastólinn. Esko Aho, leiðtogi Miðflokksins, ætlar að keppa við konumar um forsetaembættið. Kjarnorkuslys í S-Kóreu 22 starfsmenn kjarnorkuvers í S-Kóreu urðu fyrir geislun á mánudaginn er þungt vatn lak út er var að gera við dælu í kæli- kerfi. Diskótek bannað Héraðsstjóri í Malpole í Pól- landi hefur bannað að haft verði diskótek í birgðageymslu við út- rýmingarbúðirnar í Auschwitz. Milljónir án trygginga Sjötti hver Bandaríkjamaður er án sjúkratryggingar. Alls em rúmlega 44 milljónir Bandaríkja- manna ótryggðar og er það 1 milljón fleiri en í fyrra. Gasleki í kjarnorkuveri Gas lak í gær frá kjarnorkuveri í Loviisa í Finnlandi er festa átti slöngur. Mikill viðbúnaðar var vegna hættu á sprengingu. Biöur um stuðning Lýðræðisbaráttuflokkur Megaw- ati Sukarnoputri, sem hlaut flest atkvæði í kosn- ingunum í Indónesíu í júni síðastliðnum, virðist nú þurfa að leggja harð- ar að sér en áð- ur var haldið til að afla stuðn- ings fyrir forsetakosningamar nú í október. Flokkurinn hlaut ekki þingforsetaembættið eins og hann hafði vonasf til. Útlönd Járnfrúin á landsfundi breskra íhaldsmanna: Vill að Pinochet verði veitt frelsi BiFREIÐASTILLINGAR NICOLAI O 00 Margaret Thatcher, fyrrum for- sætisráðhema Bretlands, mun varpa löngum skugga sínum á landsfund breska íhaldsflokksins í Blackpool í dag þegar hún mun mæla fyrir því að Augusto Pinochet, fymum harðstjóra í Chile, verði veitt frelsi.’ Búist er við að mikil örtröð verði á hliðarsamkomunni sem Thatcher mun ávarpa enda er hún enn dáð og dýrkuð af fólki á hægrivæng íhalds- flokksins. Járnfrúin er gamall vinur Pinochets og hefur hvað eftir annað beitt sér fyrir því að hann verði leystur úr stofufangelsi í London. Hún er meðal annars þakklát fyrir stuðning hans við Breta í Falklandseyjastríðinu gegn Argent- ínu í byrjun níunda áratugarins. Pinochet var handtekinn í London fyrir tæpu ári og bíður þess Margaret Thatcher mætti á iands- fund breskra íhaldsmanna í gær. Þessi gangandi vegfarandi í Quito, höfuðborg Ekvadors, greip til þess ráðs í gær að spenna regnhlíf til að verjast öskufalli úr eldfjallinu Guagua Pichincha sem hefur látið á sér kræla í nágrenni borgarinnar. Hillary lofar pólskar konur Hillary Clinton, forsetafrú Bandarikjanna. Símamynd Reuter Hillary Clinton, forsetafrú Banda- ríkjanna, kom til Póllands í gær i tilefni þess að áratugur er liðinn frá falli kommúnismans. Lofaði forseta- frúin breytingamar sem hafa orðið á efnahag og stjómmálum landsins. Á ráðstefnu kaupsýslukvenna hét HillcU'y því að Bandaríkin myndu halda áfram að styðja efnahagsþró- unina í fymverandi kommúnista- ríkjum. I heimsókn í fataverk- smiðju beindi Hillary máli sínu til kvenna og benti á að fyrirtæki í eigu kvenna sköpuðu fleiri atvinnu- tækifæri en öll önnur fyrirtæki. í dag heldur Hillary til Slóvakíu til að þakka óháðum samtökum fyrir lýðræðisbaráttu. Frá Slóvakíu fer forsetafrúin til Flórens á Ítalíu þar sem hún mun halda ræðu á ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna um varðveislu menningararfs. Frá ítal- íu kemur svo Hillary til Islands. að dómur kveði upp úr um hvort hann skuli framseldur til Spánar. Thatcher kom ásamt eiginmanni sínum til landsfundarins í gær. William Hague flokksleiðtogi og eiginkona hans tóku á móti gestun- um. Við það tækifæri bar járnfrúin mikið lof á Hague. Hague hefur greint frá fimm megináherslum í stefnu íhalds- flokksins á komandi misserum. Hann lofar því meðal annars að skattar muni lækka komist flokkur- inn til valda; hann ætlar að halda í pundið en taka ekki upp evruna, sameiginlega mynt Evrópusam- bandsins, og atvinnuleysingjar verða látnir vinna geti þeir það á annað borð. í herbúðum stjórnar Tonys Blairs kalla menn þetta stærsta samsafn hægrihugmynda sem sést hafi í Kosovo: Serbi grýttur til bana Serbi var grýttur til bana og yf- ir 20 særðust í átökum í Mitrovica í Kosovo í gær. Átökin brutust út í kjölfar jarðsetningar margra Kosovo-Albana sem grafnir voru upp úr fjöldagröf í síðasta mánuði. Eftir jarðsetninguna í gær hófu Al- banir grjótkast á bíla Serba. $ SUZUKI -////------ Suzuki Baleno GLX 4x4, skr. 6/96, ek. 78 þús. km, bsk., 4 d. Verð 990 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4, skr. 4/97, ek. 63 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.220 þús. Suzuki Baleno Wagon 4x4, skr. 10/96, ek. 113 þús. km, bsk., 5 d.Verð 980 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 9/97, ek. 34 þús. km, bsk., 4 d. Verð 1.040 þús. Susuki Vitara 2,0 dísil, skr. 6/97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.800 þús. Susuki Vitara JLX ,skr. 11/98, ek. 24 þús. km, ssk., 5 d. Verð 1.850 þús. Suzuki Baleno GL, skr. 1/96, ek. 77 þús. km, bsk., 3 d. Verð 720 þús. Suzuki Swift GLS.skr. 4/96, ek. 56 þús. km, bsk„ 3 d. Verð 680 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 5/99, ek. 18 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.690 þús. Suzuki Sidekick JX, skr. 9/97, ek. 117 þús. km, ssk., 5 d. Verð 760 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 9/95, ek. 72 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.230 þús. Suzuki Baleno Gl, skr. 2/97, ek. 58 þús. km, bsk., 3 d. Verð 790 þús. Suzuki Jimmy, skr. 3/99, ek. 22 þús. km, bsk., 3 d. Verð 1.250 þús. Suzuki Swift GLX„ skr. 6/97, ek. 56 þús. km, bsk., 5 d. Verð 760 þús. Suzuki Swift GLX ,skr. 6/98, ek. 22 þús. km, bsk., 5 d. Verð 870 þús. Suzuki Swift GX ,skr. 2/97, ek. 55 þús. km, bsk., 5 d. Verð 680 þús. Suzuki Swift GX, skr. 1/96, ek. 81 þús. km, bsk., 5 d. Verð 570 þús. Suzuki Vitara JLX, skr. 4/99, ek. 17 þús. km, bsk., 5 d. Verð 1.690 þús. SUZUKI BILAR HF. Skeifunni 17 • Sími 568 5100 www.suzukibilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.