Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1999, Blaðsíða 26
46 MIÐVIKUDAGUR 6. OKTÓBER 1999 dagskrá miðvikudags 6. október SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurlnn 16.00 Fréttayflrllt 16.02 Lelðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Nýja Addams-tjölskyldan (1:65) (The New Addams Family). Bandarísk þátta- röð um hina sérkennilegu Addams-fjöl- skyldu sem hrellir alla sem koma nálægt henni með undadegum uppátækjum. Að- alhlutverk: Glenn Taranto, Ellie JHanrey, Nicole Marie Fugere, Brody Smith, Betty Phillips, John DeSantis og Michael Robards. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.25 Ferðalelðir (1:13). Jórdanía, Líbanon og Sýrland (Lonely Planet III). Marg- verðlaunuð, áströlsk þáttaröð þar sem slegist er í för með ungu fólki í ævintýra- ferðir til framandi landa. 17.50 Táknmálsfréttlr. lsrðs-2 13.00 Gæti veriö þlnn (e) Áhrifarík banda- rísk sjónvarpsmynd sem byggist á sannsögulegum atburðum. Sjóliðinn Vík milll vina í dag kl. 13.20. Allen Schindler er myrtur þegar hann skreppur ( land í Sasebo í Japan. Tveimur mánuðum sfðar kemur í Ijós að hann var myrtur af tveimur félög- um úr áhöfn herskipsins sem þoldu ekki homma. Móðir Allens berst fyrir réttlætinu og lærir um leið að þekkja betur eigin tilfinningar. Aöalhlutverk: Bonnie Bedelia, Sada Thompson, Hedy Burress. Leikstjóri: David Burton Morris. 1997. 14.25 Vík milli vlna (13:13) (e)(Dawson‘s Creek). 15.10 Meðal kvenna (2:4) (e)(Amongst Women). Vandaður bresk/írskur myndaflokkur um fjölskylduföðurinn Moran sem veitir bömum sínum fimm strangt uppeldi eftir að móðir þeirra deyr. Þættimir eru gerðir eftir verð- launasögu Johns McGahern og hafa hlotið mjög góða dóma. Aöalhlutverk: Tony Doyle, Susan Lynch. Leikstjóri: Tom Cairns. 1998. 16.05 Spegill Spegill. 16.30 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Brakúla greifi. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar. 18.30 Caroline í stórborginnl (16:25) (e)(Caroline in the City). 19.0019>20 20.00 Doctor Qulnn (4:27. )Ný þáttaröð um doktor Quinn, fjölskyldu hennar og störf í villta vestrinu. 20.45 Hér er ég (22:25) (Just Shoot Me). 21.10 Meðal kvenna (3:4) (Amongst Women). Vandaður bresk/írskur myndaflokkur. 22.05 Murphy Brown (34:79). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan helm. 23.45 Gæti verlö þlnn (e)(Any Mother's Son). 01.15 Dagskrárlok. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. Einkum ætl- að börnum að 6-7 ára aldri. 18.25 Gamla testamentið (1:9). Sköpun heimsins (The Old Testament: Creation and the Flood). Teiknimyndaflokkur frá velska sjónvarpinu. (e) Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Jakob Þór Ein- arsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Pálmi Gestsson. 19.00 Fréttir og veður. 19.45 Víkingalottó. 19.50 Leikarnir (8:11) (The Games). 20.20 Mósaík. Blandaður þáttur þar sem víða er komið við í samtímanum. 21.05 Bráðavaktin (3:22) (ER V). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f bráðamóttöku sjúkra- húss. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars- son. 22.00 Maður er nefndur. Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir við Ásgeir Guðbjarts- son skipstjóra frá ísafirði. 22.35 Handboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum fslandsmótslns. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 18.00 Gillette-sportpakkinn. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Golfmót í Evrópu (e). 19.45 Stöðin (e). 20.10 Kyrrahafslöggur (9:35) (Pacific Blue). 21.00 Hryllingsóperan (Rocky Horror Picture Show). Þriggja stjörnu skemmtun með úrvalsleikurum og frábærri tónlist. Skólakrakkarnlr Brad Majors og Janet Weiss e_r á leið til fundar við háskólapró- fessor. Á leiðinni bilar bíllinn og þau leita aðstoðar f nærliggjandi húsi. Þar ræður ríkjum klæðaskiptingurinn Frank N. Further en samskiptin við hann draga dilk á eftir sér. Aöalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bostwick, Ric- hard O’Brien, Meatloaf. Leikstjóri: Jim Sharman. 1975. Bönnuð börnum. 22.40 Lögregluforinglnn Nash Bridges (5:22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Banda- ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar í rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri í faginu. Aöal- hlutverk: Don Johnson. 23.25 Léttúð (Penthouse 14). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bðnnuð börnum. 00.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Hlnlr sjö fræknu snúa aftur (Retum of the Magnificent Seven). 08.00 Don Juan de Marco. 10.00 Ernest í Afríku (Ernest Goes to Africa). 12.00 Golfkempan (Tin Cup). 14.10 Don Juan de Marco. 16.10 Ernest í Afríku (Ernest Goes to Africa). 18.00 Golfkempan (Tin Cup). 20.10 Hlnlr sjö fræknu snúa aftur (Return of the Magnificent Seven). 22.00 Saga af morðingja (Killer). 00.0 Jaröarförin (The Funeral). 02.00 Dómarinn (Judge Dredd). 04.00 Saga af morðingja (Killer). Stöð 2 kl. 20: Kjarnakonan Michaela Quinn Vönduð þáttaröð um lækn- inn og frumherjann dr. Quinn sem var uppi á síðari hluta 19. aldar í villta vestrinu. Sjald- gæft var á þessum tíma að kon- ur væru menntaðar en dr. Quinn þykir aukinheldur mjög frjálslynd í hugsun og því ógn- un við íhaldssamt karlasamfé- lagið. Hún stendur hugprúð að baki minnihlutahópum og læt- ur ekkert aftra sér. Hugljúf þáttaröð i anda Hússins á Slétt- unni sem sannar að manns- andinn yfirstígur allar hindr- anir. Sjónvarpið kl. 20.20: Mósaík Mósaík hefur nú göngu sína á ný að loknu sumarfríi. Þetta er blandaður þáttur þar sem víða er komið við í samtímanum. í þætt- inum verður raðað saman ýms- um brotum úr menningar- og listalífi landsmanna eins og þau horfa við umsjónarmönnum hverju sinni. Leitast verður við að fjalla um menningu- og listir á alþýðlegan hátt en samt fræði- lega og upplýsandi í senn og líkt og í fyrra er meginspuming þátt- arins: „Hvað eru íslendingar að gera fyrir íslendinga á sviði menningar og lista?“ Umsjónar- maður þáttarins er Jónatan Garð- arsson og dagskrárgerðarmenn þeir Haukur Hauksson og Þiðrik Ch. Emilsson. RÍKISÚTVARPtÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón Jóhann Hauksson á Egilsstöðum. 9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini- dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les sögulok (25). (Aftur á Rás 2 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón Reynir Jónasson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nœrmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Sjónþing. Frá sjónþingi um Þor- vald Þorsteinsson myndlistar- mann í Gerðubergi 4. september sl. Umsjón Jórunn Sigurðardóttir. (e). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkœr eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les áttunda lestur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar kveöur, sól fer. Haustiö í Ijóðum og lausu máli. Þriöji og síðasti þáttur. Umsjón Trausti Þór Sverrisson. (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Ósk- arsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón Steinunn Harðar- dóttir. (e). 20.30 Heimur harmóníkunnar. (e). 21.10 Sögur af Þorleifi ríka. Úmsjón Viðar Eggertsson. Lesari ásamt honum Anna Sigríður Einarsdótt- ir. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.20 Sunnudagsleikritið, Jernigan eftir Erwin Koch og Friedrich Bestenreiner. (e). 23.20 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón Eva Ás- rún Albertsdóttir. Kjartan Óskarsson sér um þáttinn Tónstigann á RÚV í dag ki. 16.08. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálatitvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Barnahornið. Barnatónar. Segðu mér sögu: Ógnir Einidals. 20.00 Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tónar. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimiHsins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðsklptavaktin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk- ur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 23.00 Milli mjalta og messu (e). 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00.17.00. Það sem eftir er dags: í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTNILDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Kiassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is, kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims- þjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 1,1.00 Bjarni Arason15.00 Ásgeir Páll Agústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Austmann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og rómantískt með Stefáni Sigurðssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guðs.18.00 X- Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. M0N0FM87.7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar. 16-19 Pálmi Guð- mundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Amar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar TRAVEL ✓ ✓ 10.00 Asia Today. 11.00 Into Africa. 11.30 Earthwalkers. 12.00 Summer Getaways. 12.30 Adventure Travels. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Glynn Christian Tastes Thailand. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 The Great Escape. 15.00 Destinations. 16.00 Sun Block. 16.30 Aspects of Life. 17.00 On Tour. 17.30 Wild Ireland. 18.00 Glynn Christ- ian Tastes Thailand. 18.30 Panorama Australia. 19.00 Summer Getaways. 19.30 Stepping the World. 20.00 Travel Live. 20.30 Sun Block. 21.00 Swiss Railway Journeys. 22.00 The Great Escape. 22.30 Aspects of Life. 23.00 Sports Safaris. 23.30 Wild Ireland. 0.00 Clos- edown. CNBC ✓ ✓ 9.00 Market Watch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. I. 00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓ ✓ 10.00 Golf: US PGA Tour • Buick Challenge in Pine Mountain, USA. II. 00 Tennis: A look at the ATP Tour. 11.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup in Athens, Greece. 12.30 Sailing: Sailing World. 13.00 Cycling: World Road Championships in Treviso, Italy. 16.00 Motor- sports: Start Your Engines. 17.00 Tennis: ATP Tournament in Basel, Switzerland. 21.00 Boxing: from Magdeburg, Germany. 22.00 Rugby: World Cup Rendez-vous. 23.00 Motorsports: Start Your Engines. 0.00 Motorsports: the Monster Madness in the USA. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.40 Isabel's Choice. 11.20 Love Songs. 13.00 The Orchid House. 13.55 The Orchid House. 14.50 The Orchid House. 15.45 The Orchid House. 16.40 Coded Hostile. 18.00 Meet John Doe. 20.05 Time at the Top. 21.40 Don’t Look Down. 23.10 The Premonition. 0.40 Shadows of the Past. 2.15 The Orchid House. 3.10 The Orchid House. 4.05 The Orchid House. 5.00 The Orchid House. 5.55 The Marquise. ANIMAL PLANET ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judae Wapner’s Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Lady Roxanne 14.00 Aquanaut’s Guide to the Oceans 15.00 Underwater Éncounters 15.30 Champions of the Wild 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner’s Animal Court 17.00 he Flying Vet 17.30 Rying Vet 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Em- ergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Em- ergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close. Computer Channel ✓ Miðvikudagur 16.00 Buyer’s Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips With Everytmg 17.00 Roadtest 17.30 Gear 18.00 Dagskrártok. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney ly. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid llgh. " ‘ Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Dogs. 15.00 FlyingRhino Junior Hígh. 15.30 The Sylvester and Twe'ety Mysteries. 16.00 Tiny Toon Adventures. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. 20.00 I am Weasel. 20.30 Space Ghost Coast to Coast. 21.00 Scoobv Doo. 21.30 Johnny Bravo. 22.00 Pinky and the Brain. 22.30 Dexters Laboratoiy. 23.00 Cow and Chicken. 23.30 The Powerpuff Girls. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. ✓ ✓ BBC PRIME 10.00 The Great Antiques HunL 11.00 More Rhodes Around Britain. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Wildlife. 13.30 EastEnders. 14.00 Home Front. 14.30 Dad’s Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 Dear Mr Barker. 15.45 Playdays. 16.05 Blue Peter. 16.30 Wildlrfe. 17.00 Style Chal- lenge. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 EastEnders. 18.30 Ground Force. 19.00 Dad's Army. 19.30 Victoria Wood. 20.00 Pride and Preju- dice. 21.00 The Fast Snow. 21.30 Red Dwarf. 22.00 Parkinson: The Interviews. 22.50 Mansfield Park. 0.00 Leaming for Pleasure: The English Collection. 0.30 Leaming Enalish: Muzzy Comes Back. 1.00 Leaming Languages: Make French Your Business. 2.00 Learning From the OU. 3.00 Leaming From the OU: The Big Picture. 3.30 Learn- ing From the OU: Seeing Through Mathematics. 4.00 Leaming From the OU: Molecular Engineers. 4.30 Leaming for School: Molluscs, Mechanisms and Minds. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Arabia: Red Sea Rift. 13.00 Red Panda. 14.00 Explorer’s Joumal. 15.00 Land of the Anaconda. 16.00 Beyond the Clouds. 17.00 Abyssinian She-wolf. 18.00 Explorer’s Joumal. 19.00 Sharks of the Atlantic. 20.00 Heroes of the High Frontier. 21.00 Explorer's Journal. 22.00 Art of Tracking. 23.00 Sharks of Pirate Is- land. 0.00 Explorer's Joumal. 1.00 Art of Tracking. 2.00 Sharks of Pira- te Island. 3.00 Sharks of the Atlantic. 4.00 Heroes of the High Fronti- er. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 10.20 Beyond 2000.10.45 Seawings. 11.40 Next Step. 12.10 Jurassica. 13.05 Tne Specialists. 13.30 The Specialists. 14.15 A River Somewhere. 14.40 First Flights. 15.10 Rightline. 15.35 Rex Hunt’s Fis- hing World. 16.00 War Stories. 16.30 Discovery News. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Sharks - the Real Story. 19.30 Discover Magazine. 20.00 Fighting the G-Force. 21.00 Bia Stuff. 22.00 Ultimate Guide. 23.00 Ultimate Aircraft. 0.00 Byzantium - For Ever and Ever. 1.00 Discover Magazine. 1.30 The Inventors. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.30 Collexion. 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 13.30 Robbie Williams: The Story So Far. 14.00 European Top 20.16.00 Select MTV. 17.00 AIITimeTopTenRobbieWilliams. 18.00 Byteslze. 19.00 Top Sel- ection. 20.00 Essential Robbie Williams. 20.30 Bytesize. 23.00 1996 European Music Awards. 1.30 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Rve. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fox Rles. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Fox Files. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10100 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.15 Amer- ican Edition. 11.30 Biz Asia. 12.00'World News. 12.30 Business Unusual. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Style. 17.00 Larry King Live. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update / World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Moming. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 CNN Newsroom. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 Moneyline. TNT ✓ ✓ 9.45 Deep in My Heart. 12.00 Don't Go Near the Water. 13.45 Girl Happy. 15.30 The Naked Spur. 17.00 Beau Brummell. 19.00 Brigadoon. 21.00 Tribute to a Bad Man. 23.00 Wise Guys. 0.45 Zig Zag. 2.45 The Fixer. VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 9.00 VH1 Upbeat. 13.00 Greatest Hits of...: Oasis. 13.30 Pop-up Video. 14.00 Jukebox. 16.00 Pop Up Video. 16.30 Talk Music. 17.00 VH1 Live. 18.00 Greatest Hits of...: Oasis. 18.30 VH1 Hits. 19.30 Pop-up Video Quiz. 20.00 Anorak & Roll. 21.00 Hey, Watch Thisl. 22.00 The Millennium Classic Years: 1988. 23.00 Gail Porter’s Big 90’s. 0.00 Storytellers - Tom. 1.00 Planet Rock Profiles - Alanis Moris- sette. 1.30 Greatest Hits of...: Oasis. 2.00 Around & Around. 2.30 The Best of Live at VH1. ARD Þýska ríkissjónvarpiö, PfoSÍGben Þýsk afþreyingar- stöð, Railino ítalska rfkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningar- stöð og TVE Spænska ríklssjónvarpið. %/ Ómega 17.30Gleðistöðin, barnaefni. 18.00 Þorpið hans Villa, bamaefni. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Samverustund (e). 20.30 Kvöldljós, ýmsir gestir (e). 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofjð Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir. ✓Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.