Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 53
JjV LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 ®vikmynWr «• HÁSKÓLABÍÓ SAMflÉM Hagatorgi. sími 530 1919 ★ ★ ★ UV ★ ★ ★ Rás 2 TJNGFRÚIN (ÍOI)A < >< • HÚSID I I II.M JUIII i.l l».N\ II AI I.IIlllt MMII I 11( mm á*-i dX'f mmm'O.M, Synd kl. 3, 5 og 7. W -VVi • l r/t i .•»»./; i T Forsýnd Id. kl. 3 og 5. ísl. tal. THX Digital Sýnd Id. kl. 3. B.i. 10.' Háskólabíó - Rugratsmyndin: ★★ Fígúrur með góðan húmor Vel gerðar og skemmtilegar teikni- myndir eru alltaf vel þegnar, sérstak- lega ef þeim er beint að yngstu kyn- slóðinni og Rugratsmyndin (Rugrats Movie) er ein slík, fyndin og átaka- laus skemmtun sem allir í fjölskyld- unni ættu að hafa gaman af. Litlu krílin og fjölskylda þeirra eru ekki eins þekkt hér á landi og í Bandaríkjunum þar sem þetta er vinsælasta teiknimyndaserían fyr- ir börn. Hugmyndina að þessum fígúrum, sem eru mátulega ófríðar til að virka sannfærandi þegar þær eru óþekkar (sem oft kemur fyrir) og um leið mikil krútt, á Arlene Klasky sem þeg- ar hún var heimavinn- andi húsmóðir fór að teikna figúrur til að skemmta bömum sín- um og má segja að hún hafi dottið niður á figúr- ur sem til dæmjs eru mun geðslegri en South Park-krílin þótt jafnófríð séú. I Rugratsmyndin hefur góðan húmor, en því miður þurfa yngstu börnin, sem mest hafa gaman af, að fá útskýringar hjá foreldrum eða öðrum sem kunna að lesa, því myndin er ekki með íslensku tali, sem maður hélt að væri orðinn sjálfsagður hlutur í teiknimyndum fyrir börn. Hjá Tommy, aðalpersónunni, það er sá sem er með bleiuna, er komið upp stórt vandamál. Mamma hans er ófrísk. Vinir hans eru ófeimnir að segja honum að þegar nýtt bam fæð- ist í fjölskylduna þá gleymist eldra A fæðingardeildinni í leit að systkini. barnið. Það er því engin furða þótt Tommy sé áhyggjufullur. Hann vor- kennir þó móður sinni þegar hún fær hríðir og ákveður að flýta fyrir og fer ásamt vinum sínum á fæðingardeild- ina til að leita að bami og afhenda mömmu sinni svo hún finni ekki lengur til. Þegai’ litli bróðir er kom- inn í heiminn kemur í ljós að hann er grenjuskjóða hin versta og linnir ekki grátnum fyrr en hann fær það sem hann vill og að sjálfsögðu veröur Tommy alltaf að láta undan. Krílin fá þá frábæru hugmynd að fara með litla bróður á fæðingardeildina og skipta honum fyrir hæglátara barn. Á leið- inni týnast þau í skóg- inum þar sem apar hafa nýlega sloppið úr lest sem fór út af spor- inu. Þegar á heildina er litið er Rugratsmyndin góð krakkaskemmtun. Það er ekkert verið að reyna að slá út aðar íburðarmeiri teikni- myndir og ekki er ann- ar metnaður á bak við hana en að ná upp góðri stemningu fyrir börnin og þaö tekst, fýrir utan vöntunina á íslenskunni. Leikstjórar: Norton Virgien og Igor Kovalyov. Handrit: David N. Weiss og David Stem. Tónlist: Mark Mothersbaugh. Raddir: E.G. Daily, Christine Cavanaugh, Whoopi Gold- berg, David Spade og Tim Curry. Hilmar Karlsson Sýnd kl. 3, 5 og 7. THX Digital. Id. kl. 4.50, Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. THX Digital. 11. Sud. 3, 5, 7,11. sýnd m/íslensku tali kl.2.45. Síðasta sýningarhelgi. iiiiiiin i'rriTi í 11111111111 EINA BÍÓIÐ KRINGLUHS Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is MEÐ THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM STUTTMYNDIRNAR OLD SPICE OG LOST WEEKEND EFTIR DAG KÁRA PÉTURSSON SEM SlGRUDU Á NORDISK PANORAMA VERÐA SÝNDAR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 11. 400 KR. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. THX Digital. * INfotting Mll Sýnd kl 5, 7 og 9. Sýnd Id. kl. 9. -únH i/i 11 Synd ld' kl- 5 °9 7- súnd ki a Sud. kl. 3 og 9.15. Synd kl-11- Sud kl. 5.15 og 7.15. Synd kl. 3.. ★★★ 1/2 Kvikmyndir.is SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 www.samfilm.is ■sc Sýnd kl. 8. BÍÓLEIKHÚSIÐ CRUISE KIDMAN KUBRICK EYES WIDE ★ ★★aí. Mbl ★ ★★dv Synd Id. 5. Sud. 5,7 og 9 Sýnd Id. kl. 5,7, 9 og 11. Sud. kl. 5,7 og 9. B.l. 16 ára. THX Digital. Sýnd sud. kl. 5. B.i. 16 ára. S/M3A- V ÁLFABAKKA 8. Si 8. SÍMI 878 900 I I AU OWEN ('Al IIERINi: l.ll.l NEESON WII.SON ZETA-JONES TAVLOR Bli. Hbkitiiák SUM HUS FÆÐAST SLÆM ■MMul BÍÓIIÖLLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.