Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 1
 Reynsluakstur Mazda Premacy 1,8: Léttkeyrand - rúmgóflur, með fjölhæfa möguleika Fjölnotabílar hafa þeir bílar verið nefndir sem sam- eina kosti hefðbundinna fólksbíla og bíla með góða flutningsgetu og fjölhæfni. Þessir bílar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanfórnum árum og fyrstir riðu á vaðið svonefndir „van-bílar“ frá Bandaríkjunum, stór- ir bílar með mikla flutningsgetu. Evrópumenn fylgdu í kjölfarið með bila á borð við Renault Espace, sem telja má fyrirrennara slíkra bíla á Evrópumarkaði, en aðrir fylgdu í kjölfarið, bilar á borð við Renault Scenic og Opel Zafira, sem væntanlegur er á markað hér innan skamms. Austur í Asíu létu menn sitt ekki eftir liggja og í dag bjóða allir framleiðendur upp á bíla af þessu tagi, með einum eða öðrum hætti. Sá nýjasti sem birtist hér á landi er Mazda Premacy sem kynntur er hjá Ræsi hf. um þessa helgi, rúmgóður fimm manna bíl með fjölhæft notagildi. Við brugðum undir okkur betri fætinum og fórum í reynsluakstur til Akureyrar á þessum nýja bíl og fjallað er um útkomuna i dag. Sjá bls. 30 Mazda Premacy, nýr kostur í ört stækkandi hópi fjölnotabíla á markaðnum, bfll með sviphreint útlit, fjölhæft notagildi og dágóða aksturseiginleika. Mynd DV-bílar JR Lipur og liggur vel Það er kannski dálítið slitið orðatil- tæki að einhver bíll komi á óvart. Hins vegar verður varla hjá því komist að Um þennan bíl má segja hið fornkveðna að margur er knár þó hann sé smár og enginn skyldi afskrifa Suzuki Grand Vit- ara þriggja dyra án þess að prófa hann. - Á Grand Vitara situr varahjólið lægra á afturhurðinni en á hefðbundna Vitara- bflnum, eins og sjá má á myndinni. Mynd DV-bílar E.ÓI. nota þetta hugtak um bUinn sem er í reynsluakstri hjá okkur í dag: Suzuki Grand Vitara 1,6, þriggja hurða. Hann er vissulega ekki stór í ytri málum, vel inn- an við fjórir metrar á lengd, en hann leynir á sér og er í ýmsum efnum stærri en hann sýnist. Meira um það hér nokkrum síðum aftar í blaðinu. Sjá bls. 36 4 söluhæstu um- boðin með 63% Eins og fram kemur inni í blað- inu er Toyota söluhæsta umboðið fyrstu 9 mánuði ársins hvað snertir sölu nýrra fólksbUa og jeppa. Sé litið tU einstakra um- boða er Hekla i fararbroddi með 2564 bUa. Ef við teljum hins veg- ar Ingvar Helgason og Bílheima sem eitt fyrirtæki eftir eignar- haldi skýst það í fyrsta sæti með 3030 bUa selda eða fast að fjórð- ungi allra seldra bUa á íslandi það sem af er árinu. Listinn yfir umboðin lítur svona út: Hekla 2564 Toyota 2274 Ingvar Helgason 1916 B&L 1287 Bílheimar 1114 Brimborg 827 Jöfur 735 Bílabúð Benna 631 Suzuki 522 Honda 489 Ræsir 258 ístraktor 121 Hér má sjá að 4 söluhæstu um- boðin eru með 8041 bU seldan af heildarsölunni, ríflega 63%. Þau 8 umboð sem þá eru eftir skipta með sér 4697 bílum, tæplega 37% heildarmarkaðarins. Rétt er að taka fram að í þess- um tölum eru taldir aUir nýir bíl- ar hverrar tegundar þó eitthvað sé um innflutning fram hjá um- boðunum. Það á t.d. við um Kia sem aðeins nýlega er kominn í sölu hjá íslensku umboði eftir nokkurra missera reiðUeysi. -SHH Nánar um sölu nýju bílanna á Sjá bls. 35 m m Hvar er best að gera bílakaupin? MMC Carisma 1,8 bensín, sjálfsk., fyrst skráður 09/98, ek. 18 þús. km, blár, verð 1.600 þús. VW Bora 1,6 bensín, beinsk., álfelgur, fyrst skráður 02/99, ek. 7 þús. km, blár, verð 1.640 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGáEKLU Niírvie-r eíH~ í nofv?vm bílvml WV Golf 1,6 bensín, beinsk., fyrst skráður 3/99, ek. 11 þús. km, grænn, spoiler, verð 1.500 þús. Audi A3 1,6 bensín, beinsk., álfelgur, topplúga, fyrstskráður 04/99, ek. 7 þús. km, d-grár, verð 2.200 þús. Audi A6 1,8 fyrst skráður km, blár, verð 2.100 bensín, sjálfsk., ek. 42 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 MMC Pajero 2,5 dísil, beinsk., fyrst skráður 12/97, ek. 40 þús. km, grænn, verð 2.700 þús. www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.