Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1999, Blaðsíða 2
30 LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 Honda Accord EXi, ssk. 4 d. '01 102 h. 780 þ. Honda Accord coupé, V6 2 d. '99 3b. 3.540 þ. Honda Accord LSi, ssk. 4d. '95 ioo h- 1.250 þ. Honda Civic Si, ssk. 4d. ‘97 33 h. 1.150 þ. Honda Civlc LSI. 5 g. 5 d. '98 22 b. 1.570 þ. Honda CR-V147 hö„ 5 g. 5d. '99 511. 2.290 þ. Honda CR-V RVí, 5 g. 5d. '98 21 b. 2.150 þ. Honda CR-VRVi, ssk. 5 d. '98 65 þ. 1.980 þ. BMW316ÍA, ssk. 4 d. ‘96 26 þ. 1.850 þ. BMW 520IA, ssk. 4d. '92 120 þ. 1.050 þ. Cltroén XM turbo, 5g. 5 d. '93 138 þ. 890 þ. Oaihatsu Terlos 4x4, ssk. 5 d. '98 14 þ. 1.390 þ. Jeep Grand Cherokee, ssk 5d. ‘93 90 þ. 1.550 þ. Jeeg Cherokee Jamboree 5 d. '94 76 þ. 1.350 þ. MMC Carisma GDI, ssk. 5d. '98 52 þ. 1.500 þ. MMC Lancer, 5 g. 4d. '91 92 þ. 499 þ. MMC Lancer. ssk. 5d. '92 58 þ. 640 þ. MMC Lancer GL, 5g 4d. '93 115 þ. 590 þ. MMC Lancer sl., 4x4 5 d. '93 89 þ. 799 þ. MMC Spacewagon, ssk. 5 d. '93 137 þ. 990 þ. Suzuki Sidekick, 5 g. 5 d. '93 105 þ. 870 þ. Toyola Corolla XL, S g. 4 d. '88 190 þ. 1806. m Toyota Corolla. ssk. 4 d. '92 117 þ. 730 þ. Toyota Corolla. ssk. 4 d. '96 49 þ. 950 6. Toyota Corolla GL, 5g. 4d. '92 113 þ. 760 þ. Toyola Corolla GL. 5g. 3d. '92 73 þ. 790 þ. Toyota Corolla G6 3 d. '98 42 h. 1.190 þ. Tnyola Corolla XI 5g. 5 d. '97 40 þ. 1.090 þ. Toyota Toorlng 4x4 5 g. 5 d. '91 130 þ. 620 þ. Toyola OHunncr 4x4 5 g. 5 d. '91 107 þ. 1.090 þ. Volvo S40 ssk. 4 d. '96 21 Þ. 1.820 þ. Volvo V4Q statlon, ssk. 5 d. '01 22 b 1.950 þ. VW Goll Maohaltan 2,0, 5 d. '96 41 Þ. 1.290 þ. VW Vento GL, ssk„ 4 d. '93 50 6. 990 þ. yiHONDA NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100 0lar Reynsluakstur Mazda Premacy 1.8: Léttkeyrandi ferðabíll með fjölhæfa möguleika Mazda Premacy 1,8 Lengd: 4.295 mm. Breidd: 1.705 mm. Hæð (m. toppbogum): 1.600 mm. Hjólahaf: 2.670 mm. Sporvídd, f/a: 1465/1470 mm. Þyngd: 1.291 kg. Vél: 4ra strokka, 16 ventla, tveir yfírl. kambásar, 1.840 cc, 115 hö. Fjöðrun: Sjálfstæð MacPherson- gormafjöðrun framan, sjálfstæð gormafjöðrun aftan með tveimur tengiörmum og einum eltiarmi. Jafnvægisstöng framan og aftan, tvívirkir höggdeyfar. Hemlar: Diskar framan, skálar aftan. 4ra rása ABS-læsivörn. Stýri: Tannstangarstýri. Snúningshringur bíls: 10,8 m. Hjól: 195/55R15. Verð: 1.859.000 kr. Umboð: Ræsir hf. Toyota Corolla G6, 5 g. 98 Rauður, ek. 42 þ. 1.190.000 MMC Carisma GDi, ssk., '98 Blár, ek. 52 þ. 1.500.000 Fjölnotabílar hafa þeir bílar verið nefndir sem sameina kosti hefðbund- inna fólksbíla og bíla með góða flutn- ingsgetu og fjölhæfni. Þessir bílar hafa veriö að ryðja sér til rúms á undanforn- um árum. Þar riðu á vaðið svonefndir „van-bílar“ í Bandaríkjunum, stórir bíl- ar með mikla flutningsgetu. Evrópu- menn fylgdu í kjölfarið með bíla á borð við Renault Espace, sem telja má fyrir- rennara slíkra bíla á Evrópumarkaði, en aðrir fylgdu í kjölfarið, bílar á borð við Renault Scenic og Opel Zafira sem væntanlegur er á markað hér innan skamms. Austur í Asíu létu menn ekki sitt eft- ir liggja og í dag bjóða allir framleiðend- ur upp á bíla af þessu tagi, með einum eða öðrum hætti. Sá nýjasti sem birtist hér á landi er Mazda Premacy sem kynntur er hjá Ræsi hf. um þessa helgi. Skemmtilegt útlit Það fyrsta sem vekur athygli á þess- um bíl er útlitið sem fylgir dyggilega í fótspor þess sem sést hefur á bílamark- aðnum almennt að undanfómu. Mazda hefur átt gott samstarf við Ford um langt árabil, enda eignatengsl á milli fyrirtækjanna. Það er því ekki laust við að halda mætti að áhrifa frá Ford Focus gæti í útlitinu á Premacy, bogalínur á ljósum og allt heildaryfirbragðið er ekki ósvipað. Mælaborð og sæti eru með hefð- bundnum hætti, ekkert prjál en nota- gildi f fyrirrúmi. Litli horngiugginn fremst gefur ekki aðeins skemmtilegt yfirbragð því hann nýtist einnig vel í innan bæjarakstri sem viðbót á annars gott útsýni. Vélin skilar sínu vel og hæfir bílnum ágætlega. Premacy er einnig fáanleg- ur með sömu vél en 100 hestöfl á öðrum markaðssvæðum. Það virðist hárrétt ákvörðun Ræsismanna að bjóða bílinn aðeins með aflmeiri út- gáfunni, 115 ha. laust í efri mörkum þess sem svona bil- ar ættu að kosta tií þess að þeir nái verulegum vinsældum á markaðnum. Þetta er fyrst og fremst bíll fyrir fjöl- skyldu sem þarf að leysa margvíslegar flutningaþarfir og vegna þess hvernig hægt er að hagræða sætaskipan er þetta góður kostur sem slíkur. Opið verður hjá Ræsi frá kl. 10-16 laugardag og kl. 13-17 á sunnudag. Fjöl- breytt dagskrá er í boði: leikinn verður léttur djass, veitingar verða á boðstól- um og einnig verður skemmtun fyrir krakkana. -JR Mazda hafði gert góða hluti með nýrri kynslóð 323-bílsins og Premacy er rökrétt framhald af þeirri þróun. Að útliti er Premacy á sömu línu og margir aðrir tjölnotabílar í þessum stærðarflokki, sterk samsvörunaráhrif eru til dæmis við Opel Zafira, sérstak- lega ef horft er á bílinn á hlið. Góður ferðabíll Atvikin höguðu því svo að tækifæri gafst til sérlega góðrar skoðunar á Mazda Premacy því alls voru eknir tæp- lega eitt þúsund kílómetrar um helgi, ekið til Akureyrar og þar um nærsveit- ir. í slíkum reynsluakstri reynir jafnvel á allt aðra hluti en í daglegu snatti á höfuðborgarsvæðinu og bíllinn stóðst þetta allt með prýði. Sætin í bílnum er dágóð, eilítið í harðara lagi en veita ágætan stuðning í akstri. Hægt er að breyta halla setu í bílstjórasæti og laga akstursstöðuna þannig að vel fari með stillingu á stýr- ishjóli. Horft á hlið sést vel samsvörunin við marga aðra fjölnotabíla á markaðnum. Lít- ill horngluggi fremst og heilsteypt gluggalínan aftur úr gefur bílnum þó sitt eig- ið yfirbragð. Bílstjórasætið er með áfostum armpúða að innanverðu, sem er þægi- legur svo langt sem hann nær, því hann hefði bæði mátt vera lengri og með still- ingarmöguleika til að nýtast til fulls. Engan slíkan púða er að finna á far- þegasæti sem er galli. Stjórntæki og mælaborð eru með hefðbundnum hætti, jafnvel í einfald- ara lagi, en duga vel. Gott útvarp með geislaspilara og 4 hátölurum er staðal- búnaður og í langferð er það kostur að geta brugðið góðum geisladiski í og láta hljómlistina auka á þægindi í akstri. Að aftan örlar á skyldleika við Ford Focus - einkum eru það sveigð aftur- Ijósin sem gefa þennan svip. Ágætlega búinn Premacy er að mörgu leyti ágætlega búinn bíli. Hann er með ABS-hemla- læsivöm og spólvörn sem staðalbúnað, rúður era rafdrifnar og sömuleiðis hlið- arspeglar sem eru að auki með rafhit- un. Fjarstýrðar samlæsingar eru einnig staðalbúnaður, svo og þokuljós i stuð- ara. Framsæti eru með upphitun. Sem ferðabíll er þetta dágóður bíll. Veghljóð er ekki mikið og vindgnauð heyrist vart. Það eina sem skortir á að þetta sé bíll sem uppfyllir allar þarfir fiölskyldu í langferð er að hirslur fyrir ýmislegt smálegt eru ekki nógu góðar. Hanskahólf er að vísu djúpt og rúmgott en raunverulegt geymsluhólf er aðeins eitt, neðst i miðstokki fyrir framan gír- stöngina. Þar er hægt að slá fram grind sem grípur utan um gosdósir eða flösk- ur en veitir ekki nægilega góðan stuðn- ing til að þær standi örugglega. Þetta sama hólf varð að nota fyrir geisladisk- ana sem voru með í ferðinni þannig að ekki var mikið pláss til að geyma ann- að. GSM-síminn, sem nú er fylgifiskur margra íslendinga, átti þar af leiðandi ekki vísan samastað og lá meginhluta tímans við hliðina á handbremsunni. Sérlega góð reynsla fékkst af bílnum í þjóðvegaakstri þessa helgi. Þetta er ákaflega „léttkeyrandi“ bíll ef svo má að orði komast. Vélaraflið, 115 hestöfl, er fyllilega nægilegt til að halda góðri siglingu og það þótt á brattann væri að sækja, eins og til dæmis upp Botna- staðabrekkuna nýju sem er oft þung á fótinn. Það má allt eins finna eitt að þessum bíl í slíkum þjóðvegaakstri en það er sú staðreynd að honum líður ekki sérlega vel á þeim hraða sem landsfeðurnir skammta okkur sem hámarkshraða á þjóðvegunum - hann vill greinilega fara eilítið hraðar en þá nýtast vélarafl og gírhlutfóll 1 fimmta gír best. Það þurfti því að vera vel á verði að fara ekki yfir lögboðinn hámarkshraða, enda er um- ferðin í heild vel yfir þeim mörkum á þessarileið. Premacy liggur vel á vegi, stýrið er næsta hlutlaust, hvorki ber á undir- né yflrstýringu, og það var auðvelt.að aka langa kafla í striklotu án hvíldar. Þetta er því bíll í þeim flokki sem sjoppueig- endur á landsbyggðinni eru ekki of hrifnir af; þetta er ekki bíllinn sem kall- Aðgengi er ágætt, jafnt fyrir farþega í fram- og aftursætum. Fjölhæfur En þetta er örugglega fjölhæfur bíil og nýtist vel, jafnt á styttri leiðum sem lengri. Hluta reynsluakstursins voru fimm fullorðnir farþegar í bílnum og hann bar það vel. Aldrei var þröngt um neinn og nægt rými fyrir fætur og höfuð hjá öllum. Aðeins varð þess vart að fjöðrunin væri slagstyttri þegar bíllinn var full- hlaðinn með fimm manns og farangur en aldrei til vansa. Ef færri eru með í fór er hægt að gera umhverfið enn þægilegra. Á einfaldan ar á sjoppustopp, frekar aðrar þarfir. Það er allavega langt síðan akstursleið- in Akureyri-Reykjavík hefur runnið svo léttilega hjá og ekki örlaði á þreytu eftir túrinn. Samkeppnisfært verð Eins og er er Mazda Premacy í boði í einni gerð, með 1,8 lítra vél, 115 ha., og með handskiptingu. Von er á sjálfskipt- ingu síðar. Miðað við búnað er bíllinn á þokkalega samkeppnisfæru verði, kost- ar 1.859.000, sem sleppur vel en er þó ef- Mazda Premacy, nýr kostur í ört stækkandi hópi fjölnotabíla á markaðnum. Bíll með sviphreint útlit, fjölhæft notagildi og dágóða aksturseiginleika. Myndir DV-bílar JR hátt er hægt að kippa miðsæti aftur- bekksins úr og færa þau tvö sæti sem eftir standa nær hvort öðru. Þá er Premacy orðinn mjög rúmgóður bíll fyrir fióra. Öfl sæti eru með höfuðpúða af fullri stærð sem er kostur. JjV LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 1999 35 Sala bíla eykst enn milli ára: 13,6% aukning fyrstu 9 mánuðina Fyrstu 9 mánuði ársins keyptu Is- lendingar 12.738 nýja fólksbíla og jeppa af 29 tegundum. Á sama tíma í fyrra var þessi tala aðeins 10.551 bíll og þótti þá sumum nóg um „bruðlið og þensluna" eins og það var kallað vegna þess að það var veruleg aukn- ing frá árunum á undan. Á hitt var hins vegar að líta að þá höfðu mörg mögur ár gengið yfir í sölu nýrra bíla þannig að varla var hægt að segja að endurnýjunin hefði verið eðlileg. Allt um það er vöxturinn í sölu miðað við sama tíma í fyrra 13,6% og ef sama hlutfall heldur áfram þaö sem eftir er ársins verður heildarsalan 16.984 sem Honda S-2000 - alvörusportbíll sem talar við þýsku sportbílana með tveimur hrútshornum! S-2000 frumkynntur á íslandi Sportbíflinn Honda S-2000 veröur sýndur í Hondaumboðinu í Vatna- görðum nú um helgina. S-2000 er ný- kominn á markaðinn og má nefna sem dæmi að á bílasýningunni í Genf í mars var hann sýndur sem hugmynd en ekki sem fullgerður bíll fyrr en í Frankfurt í síðasta mánuði. S-2000 hefur fengið feikna góðar móttökur. Sem dæmi má nefna að Car and Driver tók hann til kost- anna á móti þremur þýskum höfð- ingjum: Mercedes Benz SLK, Porsche Boxter og BMW M Road- ster, sem hver um sig stendur vel fyrir sínu. Engu að síður kom Honda S 2000 best út að mati C&D. S-2000 er með 240 ha. vél, við- bragð 0-100 er 5,8 sek. og hámarks- hraði 236 km/klst., hemlunarvega- lengd frá 112,5 km í kyrrstöðu 48 metrar. Verðið á sýningarbílnum er 4.575.000 krónur og áhugasamir geta virt hann fyrir sér í Vatnagörðum 24 í dag og á morgun, milli kl. 12 og 17 báða dagana. Þeir sem ekki kom- ast verða margs vísari á heimasíðu Honda-umboðsins, http://www.honda.is, geta m.a. fundið þar krækju sem sýnir ofan- nefndan samanburð C&D. -SHH BORÐINN hf. Smiðjuvegi 24 sími 557 2540 • Vélastillingar • Hjólastillingar • Rafmagnsviðgerðir • Ljósastillingar • Almennar viðgerðir • Varahlutaverslun á staðnum væri algjört met og um fiórðungi um- fram þá sölu sem telja má eðlilega endurnýjun nýrra bíla miðað við ýtr- ustu reiknireglu. Að flestu leyti heldur salan miðað við tegundir sig á hefðbundnu róli, þó með því fráviki að tvær nýlega til- komnar kóreskar tegundir sækja all- nokkuð á, Daewoo (þar með talið það sem áður hét SsangYong) og Kia sem nú er komin með fast land undir fæt- ur á nýjan leik eftir að Jöfur tók við umboðinu. Hástökkvarinn í prósentum talið er samt Isuzu með 742% aukningu milli ára, úr 50 bílum í fyrra í 421 í ár. Eð- alvagnamir BMW og Audi snerpa líka markaðshlutdeild sína nokkuð rösk- lega - ekki síst prósentvís - sá fyrri úr 44 bílum í 104 eða 136,6%, en sá síðari úr 20 bílum I 42,110%. Toyota heldur fyrsta sæti einstakra tegunda sem löngum fyrr með nærri helmingi fleiri bíla en næsta tegund á eftir, Volkswagen. í heild lítur tafla þessara 29 tegunda svona út: i. Toyota 2274 2. Volkswagen 1259 3. Nissan 1147 4. Mitsubishi 788 5. Subaru 769 6. Opel 665 7. Daewoo 628 8. Renault 556 9. Suzuki 522 10. Honda 489 11. Hyundai 444 12. Ford 432 13. Isuzu 421 14. Peugeot 418 15. Skoda 327 16. Daihatsu 292 17. Kia 224 18. Mazda 190 19. Land Rover 183 20. Galloper 148 21. Fiat Alfa Lancia 121 22. BMW 104 23. Volvo 103 24. Chrysler 93 25. Mercedes Benz 68 26. Audi 42 27. Saab 19 28. GM 9 29. Porsche 3 -SHH Breyttir Suzuki-jeppar til sýnis Nú um helgina halda Suzuki bílar í Skeifunni sýningu á breyttum Suzuki-jeppum. Áhugaverðasti grip- urinn er án efa Suzuki Grand Vit- ara, 5 hurða, breyttur fyrir 33 þuml- unga dekk. Verkið þykir hafa tekist mætavel og væri raunar ekki stór- mál að breyta þessum bíl fyrir 35 þumlunga dekk ef óskað væri. Einnig má á sýningunni sjá venju- legan Vitara á 33 tomma dekkjum og Jimny á 31 tommu. Á sýningunni, sem opin er laugar- dag og sunnudag 12-17, er einnig frumkynning á Grand Vitara 1,6, þriggja hurða, en frá honum er nán- ar sagt annars staðar í DV-bílum i dag. Suzuki Grand Vitara á 33 þumlunga dekkjum sýnist hið verklegasta fjallatæki. Mynd DV-bílar Teitur MMC Lancer GLXi ‘93 Ek. 87 þ. km, grár, sjálfskiptur, rafdr. rúður og speglar, samlæsing. Verð: 750.000. Tilboð: 650.000. Musso EL602 TDI 2900 ‘98 Ek. 19 þ. km, hvítur, 5 gíra, 33" breyttur, álfelgur, allt rafdrifið o.fl. Verð: 2.890.000. Tilboð: 2.650.000. Opel Combo vsk. ‘97 Ek. 59 þ. km, hvítur, 5 gíra. Verð: 770.000 án/vsk. VW Golf Comfort Line 1600 ‘99 Ek. 17 þ.km, gullsans., 5 dyra, 5 gíra, álfelgur o.fl. Verð: 1.495.000. Ford Econoline XLT 6900 dísil ‘86, 12 manna, sjálfskiptur, hár toppur, álfelgur. Verð: 650.000. Ford Econoline 4x4 351 EFI '93 Vínrauður, sémtbúinn til fjallaferða, 44“ dekk, aukamillikassi, loftlæsingar, aukarafkerfi o.fl. Verð 2.890.000. Toyota Corolla GLi 1600 ‘93 Ek. 99 þ. km, vínrauður, sjálfskiptur, rafdr. rúður og speglar, samlæsing. Verð: 770.000. Tilboð: 670.000. Nissan Terrano SR 2700 TDI ‘99 Ek. 8 þ. km, blár, sjálfskiptur, álfelgur, ABS, geislaspilari, 7 manna. Verð: 2.590.000. Nissan Micra LXi 1300 ‘99 Ek. 15 þ. km, grænn, 5 gíra, 5 dyra, samlæsing, loftpúðar. Verð: 1.095.000. Ford Bronco XLT ‘96 Ek. 35 þ. km, grænn, sjálfskiptur, ABS, allt rafdr. álfelgur o.fl. Verð: 2.750.000. Tilboð: 2.390.000. nil.ASAI.AN® SKI II AN )8/ I OOO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.