Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1999, Blaðsíða 9
28 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 29 Sport Sport smellur saman eigum viö að eiga greiða leið inn í úrslita- keppnina." Hvaö med deildina i vet- ur? „Ég á ekki von á öðru en að deildin , verði jöfh og spenn- I andi. Afturelding er | með sterkasta liðið, en það hefur marg sannast að það er ekki alltaf nóg að vera með sterkt lið á pappírunum. Annars heid ég að það verði KA sem eigi eftir að veita Aftureldingu mesta keppni. Baráttan um átta efstu sæt- in verður gríðarlega hörð, og _ fyrir utan tvö fyrr- nefndu liðin þá munu átta lið berj- l ast um hin sex \ sætin. J Þetta verður erfið- ^ur vetur fyrir ný- liðana í deildinni, Fylki og Víking, en ég hef trú á því að bæði lið eiga eftir að reyta eitthvað inn af stigum. Það sem ég hef áhyggjur af Sigurður Sveinsson, 40 ára, þjálfari HK. Páll Ólafsson, 39 ára, liðstjóri. Hlynur Jóhannesson, 25 ára, markmaður. Kristinn Guðmundsson, 22 ára, markmaður. Pétur Helgason, 21 ára, markmaður. Alexander Arnarsson, 25 ára, línumaður. Jón Bersi Ellingsen, 28 ára, línumaður. Guðjón Hauksson, 23 ára, hornamaður. Sævar M. Sævarsson, 26 ára, skytta. Már Þórarinsson, 28 ára, hornamaður. Atli Þór Samúelsson, 23 ára, miðjumaður. Hjálmar 26 ára, skytta. Helgi Arason, 24ára,miöjun'aður. Óskar E. Óskarsson> 32 ára, mið|umaöur. Fyrsta sæti markmiðið - segir Sigurður Sveinsson, þjálfari HK Samúel Árnason 25 ára, hornamaður. „Markmið okkar HK- manna er að sjálfsögðu fyrsta sætið, en ég á nú ekki von á að það gangi áfallalaust fyrir sig að ná því. Við erum alltaf bjartsýnir og stefnum á , að komast í úrslitakeppnina ég tel okkur vera með meiri breidd en í fyrra og þegar norðantröllin verða famir að komast inn í leik okkar á ég von á að við getum unnið hvaða lið sem er. Okkar styrkleiki hingað til hefur verið vömin og ef hún er að við verðum að fara að byggja upp meiri stemmningu í kringum leikina og auka skemmtanagildið í þessari þjóðaríþrótt okkar íslendinga. Þar getur handboltaforyst- an lagt okkur lið, annars gæti farið illa fyrir okkur á kom- andi árum bæði hvað varðar vinsældir handboltans hér á landi svo ekki sé minnst á landslið okkar, sem hingað til hefur verið með þeim allra bestu í heiminum. Þar viljum við líka vera um ókomna framtíð. Áfram HK. “ -SK Blcmd i P oka Þrir leikmenn eru komnir til liðs við HK frá síðasta tímabili. Það eru þeir Sverrir Björnsson frá KA, Atli Samú- elsson frá Þór og Samúel Árnason frá Þór. Famir eru þeir Stefán Freyr Guö- mundsson sem fórtil S.G. Heddesheim og Ingimundur Helgason sem fór til Víkings. Sigurður Valur Sveinsson stjórnar nú HK-liðinu 5. veturinn í röð. Sigurður kom liðinu upp i efstu deild fyrsta árið en liöið hefur bætt árangur sinn öll árin undir stjóm Sigurðar. í fyrra komst liðið í úrslitakeppnina i fýrsta sinn. Liðið spilar nú 4. árið i röð í 1. deild sem er met hjá félaginu. Óskar Elvar Óskarsson hefur skorað flest mörk fyrir HK í efstu deild eða 514 en Sigurður Valur Sveinsson er næstur honum með 431 mark. Siguröur, sem lagöi skóna á hilluna í vor, hefur skoraö næstflest mörk allra leilonanna í sögu efstu deildar. Sigurð- ur hefur skorað 1413 mörk fyrir funm félög, Þrótt, Val, Selfoss, Víking og HK. Það er aðeins Valdimar Grimsson sem hefur skorað fleiri eða 1769. Vitamarkvarslan hefur ekki verið nógu góð hjá HK siðustu tvö tímabil og liðið hefur skipað 11. og næstsíðasta sæti deildarinnar yfir flest varin víti bæði timabilin. Markveröir HK vörðu 13 víti 1997-98 og 11 víti 1998-99. HK var aöeins annað lið deildarinnar í fyrra sem var með betri árangur á útivelli (50%) en á heimavelli(45,5%). Hitt liðiö var Valur. -ÓÓJ Heimaleikir: 20/10 HK-Fylkir.........20.00 6/11 HK Víkingur.......17.00 20/11 HK-lBV...........16.30 1/12 HK-Haukar ........20.00 4/12 HK-Valur..........17.00 11/12 HK-KA ...........17.00 12/2 HK-Stjaman........17.00 26/2 HK-FH.............17.00 4/3 HK-Afturelding.....17.00 Davíð Hallgrímsson, 25 ára, hornamaður. Zoltan Majeri, 26 ára, markmaður. Helgi Bragason, 28 ára, hornamaður. Svavar Vignisson, 26 ára, línumaður. Sigurður Ari Stefánsson, 17 ára, skytta. Bjartur Máni Sigurðsson, 21 ára, hornamaður. Guðfinnur Kristmanns- son, 28 ára, skytta. Arnar Richardsson, 25 ára, hornamaður. Erfitt að spá fyrir um veturinn „Það er mjög erfitt að spá fyr- ir um gengi okkar í vetur. Það er mikil vinna framundan með þetta lið en stefnan er óneitan- lega sett á eitt af fyrstu átta sæt- unum í deildinni," sagði Boris Bjarni Akbachev, þjálfari Eyja- manna. „Það er mjög erfitt að spá fyr- - segir Boris Bjarni Akbachev, þjálfari IBV sér í toppbarátt- ir um gengi liðanna í vetur en þó held ég að Afturelding verði ör- ugglega á meðal efstu liða. KA- menn geta einnig orðið sterkir. Þá gætu Framarar einnig komið á óvart en ég hef ekki enn séð leik meö þeim. Þetta verður ef- laust skemmtilegt og spennandi mót og það eru nokkur lið sem geta blandað una.“ - Er íslenskur handknatt- leikur á niöurleiö eða uppleið? „Það er mín skoðun að hann sé á niðurleið." - Af hverju? „Það hefur eitthvað með það að gera að margir leikmenn leika erlendis og þeir bestu fara ávallt utan tO sterkra liða. Þetta kemur sér vitanlega vel fyrir landsliðið en bitnar ennfremur á deOdinni hér heima. Dómgæslan mætti vera betri og með betri dómgæslu verður handboltinn hér betri. Þá þurfa félaagsliðin að vinna mjög gott starf og sérstaklega að rækta vel yngri flokkana. Það er lykOlinn að sterkum liðum þeirra i fram- tíðinni og það þurfa forráða- menn liðanna að skOja. Yngri flokka starfið er mjög mikOvægt, það hefur sannað sig margoft," sagöí Boris Bjami Akbachev. Bland í I 'H Fimm nýir leikmenn leika meö liði Eyjamanna í vetur. Þaö eru þeir Gísli Guömundsson frá Selfossi, Miro Barisic frá RK Pipo, Zoltan Majeri frá MC Mulhouse, Bjartur Máni Sigurósson frá ÍR og Erling Richardsson frá Val. Farnir frá ÍBV frá síðustu leOctíð eru þeir Valgarö Thoroddsen sem gekk til liðs við Viking og Sigmar Þröstur Óskarsson sem er hættur. Eyjamenn voru hlutfaUsmarkvörslu meö allra bestu liða deildarinnar i fyrra í annað skiptið á þremur árum. Sigmar Þröstur Óskarsson var þar í aðalhlutverki en hann varði flest skot allra markvarða í deOdinni í fyrra, eða 15,9 að meðaltali, samtals 350 skot, þar af 18 víti. Alls vöröu markverðir ÍBV 40,9% skota sem þeir fengu á sig, eða 0,2% betur en markveröir Stjörnunnar. Markverðir Valsmanna komu síðan næstir með 40,1% skota varin. Aðeins Valsmenn fengu á sig færri mörk en Eyjamenn í fyrra og þar munaði mikið um sterkan heimavöU ÍBV þar sem andstæðingar liðsins skoruðu aðeins 21,4 mörk að meðaltali í leik. Sigmar Þröstur varði á síðasta tímabUi flest skot í deUdinni í fjórða sinn á sex árum. en að auki var hann valinn besti ---------------- markvörður defldarinnar i fjórða sinn á ferlinum. Eyjamenn voru meö besta árangur aÚra liða deUdarinnar á heimaveUi en Magnús Arnar Arngrímsson, 26 ára, skytta. Gísli Guðmundsson, 21 ára, markvörður. Sigurður Bragason, 22 ára, mlðjumaður. Miro Barisic, 22 ára, skytta. Erlingur Richardsson, 27 ára, línumaður. Boris Bjarni Akbachev, 66 ára, þjálfari. liðið vann 10 af 11 heimaieikjum sinum í fyrra, ---------------------- sem gerir 90,9% sigurhlutfaU. Eina liðið tfl að sækja tvö stig f deUdinni í fyrra tU Eyja voru Stjömumenn sem unnu 21-22. Eyjamenn hafa nú unnið 14 af síðustu 16 heimaleikjum sínum í defldinni. Vandamáliö i fyrra uar aftur á móti afar slakur árangur á útiveUi en ÍBV- liðið vann aðeins einn útUeik og tapaði átta sem var þriðji slakasti árangur meðal liða deUdarinnar. Meö þyi aö ná 4. sætinu í deUdinni i fyrra jöfnuðu Eyjamenn félagsmet sitt frá 1997 en þeir hafa unnið einn titil, Heimaleikir: 22/10 IBV-KA 20.00 29/10 ÍBV-ÍR 20.00 12/11 ÍBV-Valur 20.00 26/11 ÍBV-Fram 20.00 10/12 ÍBVFH 20.00 11/2 ÍBV-Afturelding 20.00 1/3 ÍBV-Haukar 20.00 12/3 ÍBV-HK 20.00 18/3 ÍBV-Stjaman 16.30 Daði Pálsson, 24 ára, hornamaöur. Emil Anderssen, 23 ára, hornamaður. Nöfn allra þeirra sem kaupa SHARP P/oneer AEG tæki eða aðrar vörur fyrir að lágmarki 10.000 kr., frá Bræðrunum Ormsson, eða hjá umboðsmönnum, komast í lukkupott sem dregið verður úr í desember næstkomandi. .^1 ■ Verðlaunin eru ekki af verri endanum ÆöJBL fSi* ' ® Þrír farseðlar á leik Manchester United í Manchester í byrjun næsta árs. ® (Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og miðar á leikinn). O 2 flugmiðar til Akureyrar með íslandsflugi og gistinótt á Fosshótel KEA O 5 stk. Game Boy Color O 10 SHARP-bolir gf O 100 stk. Nintendo Mini Classics OLYMPUS ^ igl NINTENDO.64 GAMEBOY Manchester United . -.„i BRÆÐURNIR £©)OKMSSON Lógmúla 8 • Sími 530 2800 Alls eru 120 vinningar í Lukku-pottinum. Þú kaupir SHARP, PIONEER, AEG tæki eða aðrar vörur aö verðmæti 10.000 kr., á tímabilinu sept.-des. og ferö í Lukku-pottinn (fyllir út miða með nafni og heimilisfangi). Gildir hjá Bræðrunum Ormsson og hjá öllum umboðsmönnum. /UlosCopcc ' OVflMAHfl QinDesiT finuux Nikon LOEWE. 3ko maa - sameiginleg sigurganga trá 1982 ‘ SHAfíP hetur vwíð aðalstyrktaraðtu Mancesttr Unittd trí 1082

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.