Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1999 33 Góðar breytingar - og stórskemmtileg skipting Nissan Primera leit fyrst dagsins Ijós árið 1990 og í endurbættri mynd árið 1996 - stationgerð- in á árinu 1997. Strax í upphafi var lögð á það áhersla að Primera væri bfll sem mætti fjölþætt- um þörfum, bíll sem sniðinn væri að þörfum Evrópumarkaðar enda smíðaður í verksmiðjum Nissan í Sunderland á Englandi. Þessi gerð Primera þótt að mörgu leyti ágætur bíll, kannski ekki spennandi en stóð vel fyrir sínu. Helst mátti finna að hljóðeinangrun, veghljóð heldur í meira lagi, en notagildi dágott. Sérstaklega þótti þó fjöðrun bflsins standa vel fyrir sfnu enda flutti Nissan reynslu sína af margliða fjöörun keppnis- og kappakstursbfla sinna beint yfir í Primera. Bls.32 Öðru hverju bjóða bflaum- boðin jeppaeigendum upp á skipulagða fjallaferð. Bíl- heimar buðu Isuzu-eigend- um í eina slíka þann 9. októ- ber og voru í ferðinni einir 60 bflar þrátt fyrir slagveð- ursrigningu og slæma spá. Veðrið lagaðist þegar á leið og Þórsmörk skartaði sínu fegursta í haustlitunum og þeir sem höfðu sig upp úr bælinu voru ánægðir með daginn og ferðina. Nissan Primera, laglegur bfll með létt yfirbragð sem ber keim af fyrirrennaranum. Ný framljós, sem gefa sérlega góða akstursbirtu f myrkri, setja sinn svip á bílinn. Mynd DV-bílar JR Hvar er best aö gera bílakaupin? Nissan Patrol GR 2,8 dísil,f.skrd 2.10. 1998, ek. 16 þ. km, 5 d., grænn, bsk. Verð 3.500 þús. VW Bora 1,6 bensín, f.skrd. 18.2. 1999, ek. 7 þ. km, 4 d., blár, bsk., 15" álfelgur, spoiler. Verð 1.640 þús. BMW 525ix 4x4 2,5 bensín, f.skrd. 19.4. 1994, ek. 104 þ. km, 5 d., grænn, ssk. Verð 1.950 þús.. MMC Carisma 1,6 bensín, f.skrd 27.3. 1998, ek. 26 þ. km, 4 d., grár, ssk. Verð 1.410 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 MMC Galant 2,0 bensín, f.skrd 14.4. 1999, ek. 5 þ. km, 4 d., blár, ssk. Verð 2.140 þús. Toyota Corolla st. 1,8 bensín, f.skrd 18.12. 1997, ek. 27 þ. km, 5 d., grár, bsk. Verð 1.450 þús. bílaþingAeklu NiÍm&k e-íH~ i nofv?\JM bílvwl Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is * www.bilathing.is • www.bilathing.is * www.bilathing.is • www.bilathing.is * www.bilathing.is • www.biiathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.