Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 16. OKTOBER 1999 MÚ5 í HÚ5I Sólin gasgist inn um gluggann þegar mýsla litla borð- ar morgunmatinn sinn. Myndina gerði Þorgeir Óli, Lauf- ási 9 á Egilsstöðum. m m ^ ' LJO0 Eg for ut að hlaupa. Svo fór ág að kaupa. Eg keypti fína kápu og greiðu og sápu. Hundurinn minn var inni. Hann svaf í körfunni minni Kisa veíddi mús sem ág setti í krús. Guðbjörg R., 12 ára. KAKAN Einu sinni var lítill strákur sem het Sigurður en var kall- aður Siggi. Siggi var 5 ára. Hánn átti heima a DaJvík. Siggi var á leikskóla sem het Krílakot. Siggi var með ra utt hár eins og pabbi hans. Krakk- arnir á leik- skólanum stríddu hon- fannst það góð hugmynd. Bylgja Gunnur Arngrímsdóttir, 12 Jra, lækjar stíg 5, 620 Dál- vík. um af því að hárið hans var rautt. Það fannst Sigga leiðin- legt. A kvöldin las pabbi bók fyr- ir Sigga. F3ók- in var um strák sem var alltaf í lautarferð- um. Siggi sagði: „Mamma á bráðum af- masli. Getum við ekki farið í lautarferð og gefið mömmu köku í ferð- inni?" Pabba 3agan gerist á seinni hluta 19. aldar í ríkinu Síam. Konungur Síams rasðurtil sín enska kennslukonu að nafni Anna til að frasða börnin sín um veröldina. Anna er nokkuð á skjön við samtímakonur sínar. Hún er sjálfstasð og liggur ekki á skoðunum sínum, hvoru tveggja siginleikar sem basði hneyksla konunginn og gleðja hann. Anna hefur sína eigin hugmyndir um hvernig best sé að kenna börnunum. Það kemur á endanum í hlut þessarar«. ensku ekkju að sannfasra þrjóskan konunginn um að allir^j eigi rétt a að taka sínar eigin ákvarðanir. I leiðinni uppgötvar hún að konungurinn er víðsýnni og góðhjartaðri en nokkurn hefði grunað. Anna kemur ásamt syni sínum Lúlla og lenda þau í ótal ævintýrum. Svarið þessum 9 spurningum. 1. Hvað heitir kennslukonan?— 2. Hvað uppgó'tvaði kennslukonan um konunginn?— 3. Hvenasr er frumsýning á myndinni Kóngurinn og 4. Hvað heitir konungurinn?--------------------------— 5. Hvað heitir ríkið?-----------------------:----- 6. Hvaðan er kennslukonan?-------------------- 7. Hvað heitir sonur Önnu?—------------------ ég?- 6. Hvaða dýr eru á myndunum?- 9. Hvað átti Anna að frasða bö'rnin um?- Glæsilegir vinningar Aöalvinningur: CD-rom geisladiskur sem inniheldur leiki og þrautir. Geisladiskur með tónlist úr myndinni. Bolur, Kóngurinn og ég. Fígúrur úr myndinni og tvo miða á myndina Kóngurinn og ég. Aukavinningar: 25 miðar á myndina Kðngurinn og ég (gildir fyrir tvo). Frumsýnd 15. október í Sambíóunum. Nafn:- Heimilisfang:- Póstfang:------ Krakkaklúbbsnr.- Sendist tll: Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Kóngurinn og ég Nöfn vinningshafa veröa birt I DV 3. nóvember

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.