Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1999, Qupperneq 1
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1999 35 MÚ5ÍHÚSI Sólin gægist inn um gluggann þegar mýsla litla borð- ar morgunmatinn sinn. Myndina gerði borgeirOli, Lauf- ási 9 á Egilsstöðum. um af því að hárið hans var ra utt. bað fannst Sigga leiðin- legt. A kvö\din las pabbi bók fyr- ir Sigga. Öók- in var um strák sem var alltaf í lautarferð- um. Siggi sagði: „Mamma á bráðum af- masli. Getum við ekki farið í lautarferð og gefið mömmu köku í ferð- inni?“ Pabba IJÓÐ Eg for ut að hlaupa. Svo fór ég að kaupa. Eg keypti fína kápu og greiðu og sápu. Hundurinn minn var inni. Hann svaf í körfunni minni. Kisa veiíldi mús sem eg setti í krús. Guðbjörg R., 12 ára. fannst það góð hugmynd. Bylgya Gunnur Arngrímsílóttir, 12 ára, Laskjar- stíg 5, 620 Dal- vík. KAKAN Einu sinni var lítill strákur sem Ket Sigurður en varkall- aður Siggi. Siggi var 5 ára. Hann átti heima á Dalvík. Siggi var á leikskóla sem het Krílakot. Siggi var með ra utt hár eins og pabbi hans. Krakk- arnir á leik- skólanum stríddu hon- Sendist tii: Krakkaklúbbs DV. Þverholti 11, 105 Reykjavík. Merkt: Kóngurinn og ég Nöfn vinningshafa veröa birt í DV 3. nóvember Sagan gerist á seinni hluta 19. aldar í ríkinu Síam. Konungur Síams ræðurtil sín enska kennslukonu að nafni Anna til að frasða börnin sín um veröldina. Anna er nokkuð á skjön við samtímakonur sínar. Hún er sjálfstasð og liggur ekki á skoðunum sínum, hvoru tveggja eiginleikar sem basði hneyksla konunginn og gleðja hann. Anna hefur sína eigin hugmyndir um hvernig best se að kenna börnunum. það kemur á endanum í hlut pessarar ensku ekkju að sannfasra prjóskan konunginn um að allir eigi rétt á að taka sínar eigin ákvarðanir. I leiðinni uppgötvar hún að konungurinn er víðsýnni og góðhjartaðri en nokkurn hefði grunað. Anna kemur ásamt syni sínum Lúlla og lenda pau í ótal asvintýrum. Glæsilegir vinningar Aðalvinningur: CD-rom geisladiskur sem inniheldur leiki og þrautir. Geisladiskur með tónlist úr myndinni. Bolur, Kóngurinn og ég. Fígúrur úr myndinni og tvo miða á myndina Kóngurinn og ég. Aukavinningar: 25 miðar á myndina Kóngurinn og ég (gildir fyrir tvo). Frumsýnd 15. október í Sambíóunum. Svarið þessum 9 spurningum. 1. Hvað Heitir kennslukonan?— 2. Hvað uppgötvaði kennslukonan um konunginn?- 3. Hvenasr er frumsýning á myndinni Kóngurinn og ég?- 4. Hvað heitir konungurinn?-------------------- 5. Hvað heitir ríkið?--------------1--- 6. Hvaðan er kennslukonan?--------------- 7. Hvað heitir sonur Önnu?--------------- 6. Hvaða dýr eru á mynhunum?- 9. Hvað átti Anna að frasða börnin um?- Nafn:---------- Heimilisfang:— Póstfang:------ Krakkaklúbbsnr. Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.