Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 2
 Fréttir FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER 1999 Stuttar fréttir r>v íslendingar velta milljörðum í lyfjaiðnaði og sölu erlendis: Reka lyfjarisa - hótel, samyrkjubú og fótboltafélag fylgdu með í kaupunum Gert er ráð fyrir aö velta lyfjaris- ans Balkanpharma, sem íslenska fyr- irtækiö Iconsjóður á að meiri hluta ásamt Deutche Bank og Morgan Grenfell, nemi um 7 milljörðum króna á rekstrarárinu. Eigendur Icon-sjóðs eru Amber international, sem Björgólfur Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson standa fyrir, svo og lyfjafyrirtækið Pharmaco hf. Balkanpharma varð til sl. vor þeg- ar ofangreindir aðilar keyptu meiri hluta hlutabréfa í þremur af stærstu starfandí lyfjaverksmiðjum Búlgaríu. Kaupverð var um 1,7 milljónir. Þá skuldbundu kaupendur sig til að setja um 3,3 milljarða króna í uppbyggingu fyrirtækisins á næstu flmm árum. Dótturfyrirtæki Balkan- pharma eru starfandi i Rúss- landi og Úkraínu. Nýju eigend- urnir hafa notað undanfarna mánuði til að styrkja stöðu sína á markaðinum, sem hafði verið í lægð, s.s. í Búlgaríu, Rússlandi, Miðausturlöndum, og Norður-Afríku. Markaðs- svæðin teygja sig yfir gömlu Austur-Evrópu, svo og Vestur- Evrópu. Þá hefur Balkanpharma m.a. unnið sér markaðssvæði í Bandaríkj- unum. Fyrirtækið flytur nú út vörur til 32 landa. „Við erum að koma hlutunum í það form sem við ætlum að hafa á þeim," sagði Björgólfur Guðmundsson við DV. „Okkur hefur gengið vel að ná tökum á markaðsmál- um fyrirtækisins. Við framleiðum fiestar tegund- ir lyfja svo og hráefni til lyfjagerðar. „Nú er unnið að sameiningu lyfjaverk- smiðjanna þriggja í eitt fyr- irtæki þannig að þar verði ein söludeild, ein inn- kaupadeild o.sirv. Til marks um um- fangið má nefna að um 6000 manns vinna í verksmiðjunum nú en unnið er að hagræðingu og fækkun starfs- fólks. Þegar mál verða komin í þann farveg sem nú er unnið að verður fyr- Björgólfur Guðmundsson irtækið sett á verðbréfamarkað við fyrsta tækifæri. Aðspurður hvort rétt væri að Balkanpharma ætti fótbolta- félag í Búlgaríu kvað Björgólfur svo vera. „Eins og tíðkaðist í gömlu Aust- ur-Evrópu áttu lyfjaverksmiðjurnar ýmislegt fyrir sem fylgdi með í kaup- unum. Þar má nefna hótel og samyrkjubú. Þannig átti ein lyfja- verksmiðjan, Antibiotika, sem við keyptum, fótboltafélag sem ég man ekki hvað heitir. En það var ekki ástæðan fyrir því að við keyptum þetta," sagði Björgólfur sem kvað fé- lagið vera að greina eignirnar í sund- ur og ákveða hvað gert verði við þær. Hann sagðist vera ánægður með gang mála. -JSS Margrét Frímannsdóttir: Leyndinni verði af létt „Þessa fréttir eru alvarlegar því þær birtast í tímariti þar sem þekktir vís- indamenn birta niðurstöður rannsókna sinna," segir Margrét Frímannsdóttir um fréttirnar af geymslu kjarna- vopna á íslandi. „Menn setja ekki svona fullyrðingar fram öðruvísi en hafa fullvissu fyir sínu máli. í ljósi þess og i ljósi þeirrar um- ræðu sem átti sér stað í Danmörku, þar sem röngum upplýsingum var haldið að þingi og þjóð, hljótum við að fara fram á það við íslensk stjórnvöld að þessari umræðu ljúki i eitt skipti fyrir öll og Alþingi og þjóðin fá réttar upplýsingar. Og þá hljóta íslensk stjórnvöld að fara fram á það við bandarísk að leyndinni af þeim skjölum sem snerta Island beint verði aflétt að fullu," segir Margrét. -GAR Margrét Frímannsdóttir. Páll Pétursson félagsmálaráðherra og Björn Bjarnason menntamálaráðherra tóku þátt í utandagskrárumræðum á Alþingl í gær um meinta tilvist kjarnavopna á íslandi. Báðir töldu frétt þess efnis ósanna. DV-mynd E.ÓI. Utanríkisráðherra efast um geymslu kjarnavopna hér: Getum ekki sett einhliða reglur - um kjarnorkufriðlýsingu landsins, segir hann „Við erum í Atlantshafsbanda- laginu. Við höfum undirgengist skuldbindingar þess. Það liggur fyrir að Atlantshafsbandalagið hef- ur yfir kjarnavopnum að ráða. Meðan við erum í því þá getum við ekki sett slíkar einhliða reglur. Hins vegar liggur fyrir að það er bannað að hafa kjarnavopn á ís- landi og hefur alltaf verið. Það er stefna íslenskra stjórnvalda." Þetta sagði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra er DV spurði hann hvort til greina kæmi að kjarnorkufriðlýsa landið í kjölfar fullyrðinga um að Bandaríkin hafi geymt kjarnavopn hér á landi á árunum 1956-1959. „Þetta mál hefur komið upp aftur og aftur, síðast 1995. Þá leituðum við upp- lýsinga hjá Bandaríkja- mönnum. Þeir sögðu okk- ur að samkvæmt þeim gögnum sem þeir hefðu, allt frá árinu 1945, hefðu aldrei verið kjarnavopn á íslandi," sagði Halldór. „Við höfum leitað eftir upplýsingum frá þeim eftir þessa frétt og þeir segja hið sama. Það sama sögðu Halldór Asgríms- son utanríkisráö- herra. þeir þeg- ar þetta mál kom upp í tíð Geirs Hallgrímssonar ut- anríkisráðherra og Ólafs Jóhannessonar þegar hann var utanríkisráð- herra." Halldór sagði að þeir að- ilar sem skrifuðu um- rædda grein hefðu ekki beinar upplýsingar um til- vist kjarnavopna á islandi heldur gætu þeir í eyður. „Bandarísk stjórnvöld segja okkur að þeir geti ekki rétt í þær eyður. Samkvæmt þessu hefðu átt að vera hér kjarnavopn á dögum vinstristjórnarinnar 1956-1959. Þaö hljómar mjög ólíklega að slíkt hafi verið gert á þeim tíma þegar var umræða um að herinn færi héðan. Mér fmnst líka ólíklegt að Banda- ríkjamenn hafi blekkt íslenska stjórnmálamenn í gegnum áratugi. Það er alveg ljóst að það er óheimilt samkvæmt varnarsamningnum að hafa kjarnavopn á íslandi. Við mun- um halda áfram að fylgjast með þessu máli og leita frekari upplýs- inga. Það verða engin frekari við- brögð af hálfu stjórnvalda að svo stöddu." -JSS Stolið frá löggunni „Þetta er nú ekki það sem maður á helst von á," segir Óskar Bjartmarz, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, uum það að tveimur skjöldum hefur verið stolið úr stigagangi félagsheimil- is Lögreglufélagsins í Brautarholti. „Skjaldarmerkinu hefur verið stolið í tvígang en í fyrra skiptið skilaði það sér til okkar. Eftir að því var stolið aft- ur höfum við hins vegar ekki séð það. Skildinum af landvættinum, risanum, var aftur á móti stölið fyrir 3-4 vikum og hefur hann heldur ekki skilað sér." Landvættirnirnir eiga sér nokkuð merka sögu en þeir eru emeleraðir og koma úr fyrsta björgunar- og síðar varðskipi íslendinga, Þór. Skipið strandaði árið 1929 en Lögreglufélag Reykjavíkur eignaðist skOdina árið 1985. Árið 1997 lét félagið steypa og mála skjaldarmerki íslands og koma því fyrir á milli landvættanna. „Salurinn er leigður út tO skemmt- ana og meðan á þeim stendur er húsið opið og hver sem er getur gengið inn og út. Það er okkar von að skOdirnir skOi sér þvi þeir eiga sér merka sögu og hyggjumst við fiytja þá á öruggari stað þar sem þeir fá að vera i friði," segir Óskar Bjartmarz. -hdm Oskar Bjart- marz, formaö- ur Lögreglu- félags Reykjavfkur, sést hér við skildlna þrjá sem eftir standa en tveim hefur verið stolið þegar skemmtanir fara fram í félagsheimili Lögreglufé- lagsins. DV- myndS Kæra virkjun til EFTA Náttúruverndarsamtök íslands hafa kært íslensk stjórnvöld tO Eft- irlitsstofnunar EFTA fyrir að brjóta gegn tOskipun ráðsins. Kæran er vegna fyrirhugaðra virkjanafram- kvæmda á Fljótsdalsheiði. MegOi- niðurstaða lögfræðiálits sem NSÍ hafa aflað sér er að Fljótsdalsvirkj- un sé matsskyld samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrOum og að virkjunarleyfi LandsvO-kjunar sé útrunnið. Vísir.is. Góösamviska Gyffi Þ. Gísla- son sat í ríkis- stjórn Hermanns Jónassonar árin 1956 tO 1958. Hann segir bæði utanríkisráð- herra og forsæt- isráðherra hafa verið sannfærða um það af banda- ríska sendiherranum að engin kjarnavopn væru hér geymd, en um það var þá mikið rætt opinberlega. Þess vegna hafi ráðherrar rOris- stjórnarinnar getað neitað því að hér væru geymd kjarnavopn. Vísir.is sagði frá. Vilja sparisjóðir FBA? Á morgun verða tOboð í 51% hlut rikisnis í FBA opnuð. Síðasti frestur tO að skOa Oin tOkynningum rennur út kl. 14 í dag. MikO spenna ríkir á fjármálamarkaði yfir því hverju- bjóða í bankann en samkvæmt því sem Dagur kemst næst er talið líkleg- ast að sparisjóðirnir og Kaupþmg muni skOa Om tOboði. Þegar rætt var við Sigurð Emarsson, forstjóra Kaupþmgs, og Guðmund Hauksson, sparisjóðsstjóra SPRON, voru þeh- þögulir sem gröfin. Af neita sprengju Valur Ingi- mundarson sagnfræðmgur hefur undn- höndum afrit af leyniskjölum sem benda til þess að kjarn- orkuvopn hafi ekki verið geymd á íslandi þótt gert hafi verið ráð fyrir því að flytja shk vopn þangað á órriðarömum. Stöð 2 greindi frá. Hærri laun í fjarvinnslu Svavar KristOisson, fram- kvæmdastjóri íslenskrar miðlunar, segist hafa það eftO- landsbyggðar- fóUci að laun í fjarvinnslu séu tals- vert hærri en t.d. i fiskvhinslu að meðtöldum bónusi. Hann segu- að mánaðarlaun starfsmanna við út- hrmgmgar séu um 106 þúsund krónur brúttó miðað við 40 stunda vúinuviku. Dagur sagði frá. Skoða fjarvinnslu „Það er margt áhugavert þar og við skoðum það allt með opnum huga," segir Pétur Bolli Jóhannes- son, sveitarstjóri í Hrísey, um skýrslu um nýsköpun i gagna- og fjarvinnslu, sem nýlega var kynnt. Hann segir ekki búið að ákveða neitt í þenn efnum varðandi Hrísey en á listanum sé fMt af verkefhum sem gætu hentað Hríseyingum. Dagur sagði frá. Enginn vafi Enginn vafi Mkur á því að kjarn- orkuvopn voru geymd á íslandi, segh- WOliam M. Arkin, eúin höf- undanna að greininni í The BuUet- Oi of Atomic Scientists þar sem þessu er haldið fram. Kjarnorku- sveit í KeflavOí á árunum 1956 tO 1959 getur ekki hafa átt annað er- indi en að vaka yfir kjarnavopnum sem geymd voru í Keflavö? á þehn túna. RÚV sagði frá. Framsókn vill sterkt RÚV „Við fram- sóknarmenn vOj- um fyrst og fremst sterkt Rft- isútvarp sem vinnur faglega. Það er þá ný ákvörðun ef við myndum breyta þessari stofnun í hlutafelag. Við höfum ekki vOjað það," segu: Valgerður Sverrisdóttír, formaður þOigflokks Framsóknar- flokksms. VísO\is. -GAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.