Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 8
FMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 Utlönd Stuttar fréttir Nawaz Sharif sakaður um milljarðasvindl Lögregla Pakistans sakaði í gær fyrrverandi forsætisráö- herra landsins, Nawaz Sharif, um aö hafa hvítþvegið jafnvirði 7 milljarða íslenskra króna, að því er kemur fram í pakistönsk- um fjölmiðlum. Sharif, sem var rændur völd- um af hernum í síðustu viku, er sagður hafa hvítþvegið féð á þeim þremur árum sem hann gegndi embætti forsætisráð- herra. Herstjórnin hefur heitið því að stöðva umfangsmikla spill- ingu í Pakistan og láta stjórn- málamenn og kaupsýslumenn sæta ábyrgð. Varaforseti Indónesíu kosinn í morgun: Megawati nær örugg um sigur UPPBOÐ Eftirtalin bifreiö verður booin upp aö Hafnarbraut 27, við lög- reglustöð, laugardaginn 30. október 1999, kl. 14. BR-640 GRHÐSLA VIÐ HAMARSHÖGG. SÝSLUMAÐURINN Á HÖFN Nær öruggt var talið að Megawati Sukarnoputri yrði kjörin varaforseti Indónesíu í morgun. Megawati tap- aði óvænt í forsetakjörinu í gær fyr- ir múslímaklerkinum Abdurrahman Wahid. Llkurnar á kjöri Megawati jukust til muna eftir að Golkar, fyrrum stjórnarflokkur Indónesíu, lýsti yfir stuðningi sínum við hana. Fyrir naut hún stuðning nýkjörins forseta og eigin flokks, hins stærsta á indónesíska þinginu. Það var stuðningur Golkar við Wahid sem réð úrslitum í forseta- kjörinu í gær. Sigur Wahids, sem er hálfblindur og mjög lasburða, varð kveikjan miklum mótmælaaðgerðum í höfuð- borginni Jakarta og öðrum borgum í gærkvöld. Margir óttast að enn meiri harka hlaupi í aðgerðirnar tapi Megawati eina ferðina enn. Leiötogi Golkar, Akbar Tandjung, sem tilkynnti í morgun að hann hefði dregið framboð sitt til varafor- seta til baka og að þingmenn flokks- ins réðu sjálfir hverjum þeir greiddu atkvæði sitt, tilkynnti í morgun að Wiranto hershöfðingi, yf- irmaður indónesíska hersins, hefði einnig dregið framboð sitt til baka. Aðeins tveir frambjóðendur voru þá eftir, Megawati og Hamza Haz, leiðtogi múslímaflokksins Samein- aða þróunarflokksins. Fregnir af tilnefningu Megawati í embætti varaforseti urðu til þess að gengi hlutabréfa á markaðinum í Jakarta hækkaði um nærri fjögur prósent. Þá styrktist gengi gjaldmið- ilsins líka. „Markaðurinn vill sigur Megawati," sagði verðbréfamiðlari. Allt benti til þess í morgun að Megawati Sukarnoputri, leiðtogi stjórnarand- stöðunnar í Indónesíu, yrði kjörin varaforseti landsins. Megawati tapaði óvænt í forsetakjörinu í gær fyrir múslikaklerkinum Abdurrahman Wahid og varð það kveikjan að mótmælaaðgerðum víða um landið. Fullveldi er framtíðin Þrír af hverjum fjórum kjós- endum í Færeyjum segja að land- ið eigi að verða sjálfstætt og utan danska ríkjasambandsins ein- hvern tíma í framtíðinni. Rúm 60 prósent telja þó að nú um sinn eigi Færeyingar að vera áfram í ríkjasambandinu. Þetta kemur fram í skoðanakönnun færeyska útvarpsins. Blair ræöir viö Jiang Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að ræða mann- réttindamál og framgöngu kín- verskra stjórn- valda þegar hann hittir Ji- ang Zemin Kínaforseta að máli í dag. Við- ræður um við- skipti landanna verða þó sett á oddinn, að þvi er fregnir frá London herma. Jiang hefur fengið mjög hlýjar viðtökur stjómvalda í heimsókninni. Heitstrengingar Rússa Rússneskur hershöfðingi hefur heitið því að uppreisnarmenn múslíma verði reknir burt frá Grozní, höfuðborg Tsjetsjeníu. Fastur í'lyftu Maður á fertugsaldri sat fastur í 40 klukkustundir í lyftu í háhýsi á Manhattan. Honum varð ekki meint af. KKK stefnir New York Ku Klux Klan hefur stefnt New York-borg vegna banns við mót- mælum grímuklæddra. Vilja fé- lagar samtakanna koma saman í hvítum kuflum sínum á Manhatt- an til að boða stefhu sína um yfir- hurði hvíta kynþáttarihs. Svartur lögreglustjóri Blökkumaður tekur á næsta ári við embætti lögreglustjóra S-Afr- íku. Hans biður erfitt verkefni. Glæpatíðni er gífurleg auk þess sem þúsundir lögreglumanna í S- Afríku eru ólæsar og óskrifandi. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- ______farandi eignum:______ Akurgerði 42, Reykjavík, þingl. eig. Hramhildur Guðmundsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.______________ Austurberg 32, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hanna Sigríður Bjamadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.______________ Alfaland 5, 1. og 2. hæð og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00._____________________ Armúli 38, 117,2 frn verslunarhúsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf., gerðar- beiðendur Securitas ehf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.__________________________ Ásendi 14, 3ja herb. kjallaraíbúð, Reykja- vflc, þingl. eig. Ásdís Lára Rafnsdórtir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 25. október 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 19, risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Elmer Hreiðar Elmers, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.______________ Bauganes 5, rishæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Kaja E. Benediktsdóttir og Guðni Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Bergþórugata 23, íbúð á 2. hæð Vitastígs- megin m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Fé- lagsíbúðir iðnnema, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Bfldshöfði 12, ehl. merktur 030201, for- hús, 2. hæð vesturendi, Reykjavík, þingl. eig. Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og talinn eigandi Vífilberg ehf., gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Blöndubakki 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Bima Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.__________________________ Borgartún 25-27, stálgrindahús, Reykja- vflc, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Bergsson- ar ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00._____________________________ Dalsel 12, íbúð á 4. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Árni Geir Jónsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00._____________________________ Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Jakob Rúnar Guðmundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Eldshöfði 6, Reykjavflc, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðendur Inn- heimtustofhun sveitarfélaga og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00._____________________ Fannafold 148, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ingþór Einarsson og Sólveig Gísla- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Fellsás 10, Mosfellsbæ, þingl. eig. B.K. RafVerktakar ehf., gerðarbeiðendur Mos- fellsbær og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 25. október 1999, kl. 13.30. Framnesvegur 48, 3ja herb. kjallaraíbúð, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. T-hús ehf., gerðarbeiðendurfbúðalánasjóður, Líf- eyrissjóður sjómanna og Tollstjóraemb- ættíð, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30. Funafold 49, Reykjavflc, þingl. eig. Reyn- ir Haraldsson og Esther Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudag- inn 25. október 1999, kl. 10.00.________ Hagamelur 38, 50% ehl., 3ja herb. kjall- araíbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Ásgeirlngi Magnússon, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 25. október 1999, kl. 13.30.________ Háagerði 17, neðri hæð m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Elíza Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.___________ Háagerði 23, 50% ehl, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Kjartan Jóns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30. Hrísrimi 9, íbúð á 2. hæð t.v., merkt 0201, Reykjavflc, þingl. eig. Jónas Ingi Kerils- son, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.______________ Hverafold 128, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Rúnar Sigurðsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki fs- lands hf., lögfræðideild, og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.__________________________ Hverfisgata 74, verslunar- og þjónustu- húsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudagínn 25. október 1999, kl. 13.30.______________ Kleppsvegur 150, 33,33% ehl., 13% hússins, Reykjavflc, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.__________________________ Krókháls 10, iðnaðar- eða skrifstofuhús- næði á 3. hæð í V-enda ásamt hlutdeild í sameign 3. hæðar á 2. og 3. hæð og hlut- deild í sameign 2. og 3. hæðar á 2. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Gunni og Gústi ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 25. október 1999, kl. 13.30. Laufengi 162, 5 herb. íbúðátveimurhæð- um, 115,7 fm m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30. Laxalón, fiskeldisstöð, Reykjavflc, þingl. eig. Laxinn ehf, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30._____________________ Miklabraut 50, 50% ehl. í 3ja-4ra herb. íbúð, 90,3 fm, í NA-hluta 1. hæðar ásamt geymslu í kjallara og 17,35% bflskúrs- réttur, Reykjavflc, þingl. eig. Ómar Örv- arsson, gerðarbeiðendur Landssími ís- lands hf., innheimta, og Legatus ehf., mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Njálsgata 65,147,3 fm vistarvera á 1. hæð ásamt 25,7, frn geymslum í kjallara og 1/3 hluta í sameign, hluti merktur 0101, Reykjavflc, þingl. eig. Félagsíbúðir iðn- nema, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Salthamrar 24, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Bergsson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00._________¦ Skipholt 12, 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Stef- anía Valentínusdóttir og Sveinn Guð- mundsson, gerðarbeiðenduríbúðalánasjóð- ur og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.___________ Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m., merkt 0101, Reykjavflc, þingl. eig. Borgarfell ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30. Sogavegur 24, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Guðmundsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30._____________________ Teigasel 11, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, Reykjavflc, þingl. eig. Jón Árni Ein- arsson og AuðurFriðriksdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Landsbanki ís- lands hf., höfuðst, og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Torfufell 50, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Sig- urrós Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. Unufell 33, 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. h.t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Jó- hanna Guðrún Agnarsdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30._____________________________ Unufell 35, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 1. h.t.h: m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Vil- hjálmur Hjartarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30._____________________ Vallarhús 18,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 3. íb. frá vinstri, merkt 0203, Reykjavflc, þingl. eig. Guðbjörg Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30.______________ Vesturás 17, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Pétur Aðalsteinn Einarsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 13.30._________________ Vesturbrún 12, 50% ehl. í allri húseign- inni og bflskúr, að undanskilinni 4ra her- bergja íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur G. Snædal, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.______________ Vættaborgir 10, Reykjavflc, þingl. eig. Jó- hann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Ibúða- lánasjóður, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00.__________________________ Öxl við Breiðholtsveg (Vatnsveituveg) án lóðarréttinda, Reykjavflc, þingl. eig. Jó- hanna A. Helgadóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 25. október 1999, kl. 10.00. SYSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.