Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Blaðsíða 14
14 * .. ' I VL/v> 7771 i / * ' 1 f > _a Gott og girnilegt Kjúklingar, pasta og ávextir eru meðal þess sem er á tilboði i stórmörkuðunum þessa vikuna. Bónus býður m.a. ferska kjúklinga á 379 krónur, Bónus kornbrauð á 89 krónur, Bónus kaffi á 229 krónur, appelsínur á 109 krónur, lauk á 29 krónur, Bónus hamborgarasósu á 99 krónur, McVities kremkex á 79 krónur, Bónus smjörlíki á 59 krónur, Toro pasta í sósu á 129 krónur, Musli morgunmat á 99 krónur, Tumi drykkjarjógúrt á 75 krónur, Kavli kavíar á 169 krónur, Libby's tómatssósu á 169 krón- ur, Bónus majónes á 79 krónur og Yes Ultra upp- þvottalög á 229 krónur. Lamb og kalkúnn Nýkaup býður m.a. danskan fetaost í olíu á 249 krónur, Saga classic ost á 289 krónur, Bounty eld- húsrúllur á 329 krónur, Canderel á 149 krónur, Seven up á 129 krónur, Nóa kropp á 139 krónur, Tostitos tortilla chips á 159 krónur, Tostios medium salsa á 249 krónur, Galaxy súkkulaði á 129 krónur, hvítkál á 129 krónur, sænskt kalkúnafilet á 1698 krónur kílóið, rauðvínslegið lambalæri á 899 krón- ur kílóið og saltað hrossakjöt á 398 krónur. Austurlenskur kjúklingur Verslunarkeðjan 11-11 býður m.a. austurlenskan kjúkling frá 1944 á 389 krónur, kindabjúgu í upp- stúfi frá 1944 á 259 krónur, sjávarréttasúpu frá 1944 á 199 krónur, Gordon bleu og pylsur á 395 krónur, Kavlí mildan kavíar á 229 krónur, Kavlí skinkuost á 219 krónur, Kavlí pepperoni ost á 219 krónur, Finn Crisp kex á 99 krónur og Blá band pastasðsur á 75 krónur. Pylsuveisla Verslunarkeðjan Þín verslun býður m.a. SS pylsupartí á 599 krónur„Gordon bleu á 299 krónur, ýsu- og rækjurúllu á 269 krónur, austurlenska grýtu frá Toro á 149 krónur, Río kaffi á 339 krónur, Andrex klósettpappír á 199 krónur, Marabou súkkulaði á 89 krónur og Fanta á 145 krónur. Verslanir Samkaups bjóða m.a. ósoðna lifrar- pylsu á 369 krðnur, ósoðinn blóðmör á 349 krónur, Londonlamb á 799 krónur, 1/2 lambaskrokk á 439 krónur, Myllu heimilisbrauð á 125 krónur, Always Ultra dömubindi á 189 krónur, Seven up á 129 krón- ur, Djúsí appelsínusafa á 55 krónur, Samkaups ís á 179 krónur og íslenskar gulrætur á 179 krónur. FIMMTUDAGUR 21. OKTOBER 1999 Tl LBOÐ KHB verslanir Sólgrjón Tilboðin gilda til 31. október. Ota sólgrjón, 950 g 159 kr. Kornax rúgmjöl, 2 kg 75 kr. Pik Nik kartöflustrá, 113 g 126 kr. Heinz Chili sósa, 340 g 116 kr. Frigg Þarkur alhreinsir, 530 ml. 209 kr. Frigg Þvol extra uppþvottalögur, 0,5 I 139 kr. Frigg Maraþon milt, 1,5 kg 459 kr. Frigg Glitra, 1 kg 249 kr. Frigg Dún mýkir, 2 I 229 kr. Olís Lion Bar Október tilboð. Rolo 45 kr. Lion Bar 45 kr. Toffee Crisp 45 kr. Kit Kat 45 kr. Big Top blettahreinsir 199 kr. Dráttartóg 495 kr. Fresca, 0,5 I 80 kr. Simoniz bílahreinsisett 510 kr. Hagkaup Mexíkókryddað læri Tilboðin gilda til 26. október. Sýrður rjómi, 10%, 200 g 109 kr. Kjúklingalundir 1368 kr. kg Mexíkókryddað lambalæri 998 kr. kg Mexíkókryddaður lambahryggur 998 kr. kg Nautaburito m/hrísgrjónum, ferskt 285 kr. Kjúklingaburito m/hrísgrjónum, ferskt 285 kr. Nautaburito m/hrísgrjónum, frosið 325 kr. Kjúklingaburito m/hrísgrjónum, frosið 325 kr. Casa Fiesta Nachos, 200 g 139 kr. Árbjörg ýsa i raspi 665 kr. kg Ýsukoddar í súrsætri sósu, 400 g 299 kr. Skötuselur í súrsætri sósu, 400 g 590 kr. Appelsínur 129 kr. kg Johns ph 5,5 sjampó 169 kr. Betty C. kökur, 5 teg. 229 kr. Royal búðingar 2, 3 teg. 79 kr. Toro hrísgrjónagrautur 98 kr. Myllu skúffukaka 198 kr. Sprite, 2 I 149 kr. Katla rasp brauðmylsna 94 kr. Kea rauðvínslæri 889 kr. 11-11 Sjávarréttasúpa Tilboðin gilda til 28. október. 1944 Austurlenskur kjúklingur, 450 g 389 kr. 1944 Kindabjúgu í uppstúfi, 450 g 259 kr. 1944 Sjávarréttasúpa, 350 g 199 kr. Gordon Bleu + pylsur Goða 395 kr. Korni, 5 korna frukost 129 kr. Kavlí kaviar mildur, 250 g 229 kr. Kavlí kavíar mix, 140 g 99 kr. Kavlí skinkuostur, 150 g 219 kr. Kavlí pepperoniostur, 150 g 219 kr. Finn Crisp Orginal Rye, 250 g 99 kr. Bla band pastasósur, 38 g 75 kr. Hunangskaka, Myllan, 380 g 299 kr. Samkaup London lamb Tilboðin gilda til 27. október. Bónus Ferskur kjúklingur Tilboöin gilda til 24. október. Holta kjúklingur, ferskur 379 kr. kg Bónus kornbrauð 89 kr. Bónus kaffi, 500 g 229 kr. Appelsínur 109 kr. kg Laukur 29 kr. kg Carlsberg light, 500 ml. 45 kr. Bónus hamborgarsósa, 425 ml. 99 kr. MC Vities kremkex 79 kr. Bónus smjörlíki, 500 g 59 kr. Toro pasta í sósu 129 kr. Musli morgunmatur 99 kr. Tumi drykkjarjógúrt 75 kr. Kavlí kaviar, 250 ml 169 kr. Libby's tómatsósa, 1330 ml. 169 kr. Bónus majones, 500 ml. 79 kr. Yes Ultra uppþvottalögur, 1 I 229 kr. KÁ verslanir Bayonne-skinka Tilboðið gildir til 21. október. Bayonne-skinka 699 kr. kg Hraðbúöir ESSO Daim Tilboðin gilda til 27. október. Daim, 29 g 39 kr. Daim, 56 g 69 kr. Kit Kat, 4 fingra, 60 g 45 kr. Kleinuhringir m/súkkulaði 139 kr. Kleinuhringir m/kókos 139 kr. Kleinuhringir m/Roce Crosð 139 kr. Rafhlöður litlar, LR 6, 8 stk. með vasaljósi og lyklakippu 445 kr. Spil (venjul. 52 stk.) 50 kr. Fingravettlingar „thinsulate" 545 kr. Öryggisljós, lítið blikkandi 469 kr. Öryggisvesti með endurskinsrönd 890 kr. Nýkaup Danskur feta í olíu Tilboðin gilda til 27. október. Thol. saga calssic ostur, 200 g Danskur feta í olíu Bounty summerfun, eldhúsrúllur 6 stk. Canderel, 100 tbl. Seven up, 2 I, plast Nóa kropp, 150 g Tostitos tortilla chips, 170 g Trostitos medium salsa, 453 g Calaxy carmel, 3 pakkar Hvítkál Sænskt kalkúnafille Rauðvínslegið lambalæri Saltað hrossakjöt, úrb. 289 kr. 249 kr. 329 kr. 149 kr. 129 kr. 139 kr. 159 kr. 249 kr. 129 kr. 129 kr. 1698 kr. 899 kr. 398 kr. kg Lifrarpylsa ósoðin, 5 í poka 369 kr. kg Blóðmör ósoðin, 3 í poka 349 kr. kg London lamb framp. 799 kr. kg Bestu kaup 1/2 lambaskrokkar 439 kr. kg Myllan hoimilisbrauð 125 kr. Always Ultra dömubindi, 14 stk. 189 kr. Seven-up, 2 I 129 kr. Djúsí appelsinu, 250 ml. 55 kr. Samkaups ís, 1 I 179 kr. gulrætur íslenskar 179 kr. kg Þín verslun líP^^^flHSBBBi Ýsu rækjurúllur "^B Tilboðin gilda til 27. október. 1 SS pyslupartí 599 kr. l'- GordonBleu, 310 g 299 kr. ,/ Ýsu rækjurúllur, 300 g 269 kr. M7 Toro Austurlensk Grýta 149 kr. i Ríó kaffi, 450 g 339 kr. ís^~*-Y Andrex WC pappír, 4 tl. 199 kr. Marabou mjólkursúkkulaði, 100 g 89 kr. Fanta, 2 I 145 kr. V 11-11 ' Kindabjúgu Tilboðin gilda til 28. október. ;:.í 1944 Austurlenskur kjúklingur, 450 g 389 kr. 4j"u^^fl|HH| 1944 Kindabjúgu í uppstúfi, 450 g 259 kr. 1944 Sjávarréttasúpa, 350 g 199 kr. Gordon Bleu + pysiur Goða, 310 g 395 kr. Komi, 5 korna frukost, 200 g 129 kr. j» JÉbÍ Kavlí kavíar mildur, 250 g 229 kr. JJJT »J Kavlí kavíar mix, 140 g 99 kr. k. Kavlí skinkuostur, 150 g 219 kr. Kavlí pepperoni ostur, 150g 219 kr. Finn Crisp Original Rye, 250 g 99 kr. Bla Band pastasósur, 38 g 75 kr. " ^x Sitt lítið af hverju Glerflísar geta verið öllum hættu- legar, bæði börnum og fullorðnum, sérstaklega ef flísarnar fara í augun. Fyrirtæki Glói hefur lausn á þessu með sérstakri sólar- og öryggisfilmu sem hægt er að nota bæði í hús og bíla. í bílinn eru settar litaðar filmur innan á glerið og hægt er að velja um misdökkar fihnur. Ef rúða brotnar i umferðaróhappi splundrast glerið ekki um allan bll ef filma hefur verið sett á rúðurnar heldur situr hver flís föst á filmunni sem verndar farþeg- ana. Auk þess minnkar hiti í bílnum um 2/3 og minni hætta er á upplitun áklæða. Varðandi öryggi í húsum mæla starfsmenn Glóa með að fólk sofi ekki undir gluggum nema sólar- og örygg- isfilma sé á glerinu. Hægt er að fá filmuna glæra, litaða og sem spegil. Kostirnir eru þeir sömu og í bílnum varðandi hita og birtu en húsfilman er sterkari en sú í bílnum og allt að 300% sterkari en gler. Húsfilman er því gott öryggisráð þar sem jarðskjálftar og fárviðri eru algeng. Öryggið í fyrirrúmi Esso-stöðvarnar eru nú með tilboð á alls kyns öryggisvörum í bílinn í samvinnu við FÍB. Þar má m.a. nefna öryggisvesti með endurskinsrönd á 890 krónur, litlar raihlöður með vasa- ljósi og lyklakippu á 445 krónur, vatnshelt blikkandi öryggisljós á 469 krónur og Thinsulate fingravettlinga á 545 krónur. Auk þess býður Esso m.a. drátt- arkaðla, reykskynjara, sjúkrapúða, startkapla. rykgrímur og hamar með ljósi og hníf á góðu verði. '.-. ^illP * Góður kísil- hreinsir Margir hafa rekið sig á að erfitt getur verið að losna við kísil sem sest á hreihlætistæk- in á baðherberginu. Fyrirtæk- ið Hreinlætisþjónustan selur í flesta stórmarkaði og aðrar verslanir með ræstivörur lít- inn svamp sem heitir Nuddi og er ætlaður til að hreinsa kísil af hreinlætistækjum og víðar. Svampurinn er bleyttur í volgu vatni og dufti sem fylg- ir er stráð á staðinn sem á að hreinsa og síðan er nuddað vel með svampinum þar til duftið freyðir. Þegar blettirnir minnka verð- ur að nudda gætilegar vegna glerungsins á hreinlætistækj- unum. Skoliö af með köldu vatni og þurrkið síðan hrein- lætistækin. Notið gúmmí- hanska við verkið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.