Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Page 27
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 31 pv Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ■DŒtfsS&siOiEain) Hársnyrtimeistarar og sveinar: Vinnutími eftir eigin óskum, laun frá 800 -1500 kr. á tímann. Leitum einnig eftir hársnyrtif. til að vinna eitt og eitt kvöld og/éða á laugardögum (alla eða annan hvem). Einnig óskum við eftir nema sem lokið hefur minnst einu ári af námi. Uppl. á staðnum kl. 13-17, alla daga eða í s. 896 6998. Fullum trúnaði heitið. Gullsól, Mörkinni 1. Nýkaup, Garöabæ. Verslun okkar í Garða- bæ óskar eftir að ráða starfsmann í grænmetistorg. Um er að ræða áfyllingu og umsjón með torginu. Leitað er að þjónustuliprum og áreiðanlegum ein- staklingi sem hefur áhuga á að veita við- skiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Uppl. um þessi störf veitir Helga Har- aldsdóttir í síma 565 6400 eða á staðn- um. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tbkið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsinum í helgarblað DV til kl. 17 á föstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á: visir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Pizza 67, Nethyl, óskar eftir fólki í eftir- taldar stöður: Nr.l. Bakara í fulla vinnu á dag- ognæt- urvaktir. Nr. 2. Símafólki í aukavinnu, kvöld og helgar. 18 ára aldurstakmark skilyrði. Uppl. á staðnum alla virka daga milli kl. 11 og 17.____________________________ Nóatúns-búðirnar. Viljum ráða reglusam- an og stundvísan starfskraft í grænmet- isdeild okkar. Vinnutími er frá 9-18 virka daga og annan hvem laugardag. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur Sig- rún í síma 587 0020. Rauöa Torgið vill kaupa erótiskar upptökur kvenna. Þú hringir (gjaldfijálst) í síma 535-9969 og tekur upp. Nánari upplýsingar fást einnig í þvi númeri all- an sólarhringinn, eða í síma 564-5540 flesta virka daga eftir hádegi. Óskum eftir starfsfólki nú þegar. Pökkun og tiltekt pantana, vinnutími 5-10 virka daga, afgreiðsla, vinnut. 7-13. Einnig vantar fólk til afgreiðslu um helgar. Uppl. í síma 568 1120 kl. 9-15 virka daga. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfsmann vanan afgreiðslu. Verður að geta byijað strax. Vinnutími frá 13-19 virka daga. Aukavinna aðra hveija helgi kemur til greina. Uppl. í síma 89 33 993. Dreifingaraöilar óskast til aö drelfa nýjum og spennandi gjafavörum fyrir jólin. Vantar 5 dugmikla aðila á höfuðborgar- svæðið sem geta byrjað strax. Viðtal- spantanir í síma 587 1199. Hrói höttur óskar eftir bílstjóram á nætur- vaktir á vsk.bílum og líka á einkabflum. Góð laun og mikil vinna í boði. Uppl. hjá vaktstjóra á Smiðjuvegi 2. Sími 554 4444. Leikskólinn Klettaborg í Grafarvogl óskar eftir áhugasömu og jákvæðu fólki til starfa eftir hádegi, einnig kemur til greina 100% starf. Uppl. gefiir leikskóla- stjóri í s. 567 5970 kl. 13-16. Sölufólk. Bókmenntafélagið óskar eftir vönu sölu- fólki í mjög gott kvöldverkefni. Dagvinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 581 4088. US / Internatlonal Miklir tekjumöguleikar framundan. 50.000 kr - 150.000 kr/hlutastarf. 200.000 kr - 350.000 kr/fifllt starf. Uppl. f S. 698-4200 / 898 9995.________ US/INTERNATIONAL CO. Vantar fólk strax! 50-150 þús. hlutastarf. 200-350 þús. ftillt starf. Viðtalspantanir í síma 881 6263._______ Vantar þig aukapening? Okkur vantar fólk um allt land til að dreifa frábærri gjafavöru fyrir jólin. Miklir tekjumöguleikar. Viðtalspantanir í síma 698 3444._______________________ • U.S. - International. •50.000 kr. - 150.000 kr. hlutastarf •200.000 kr. - 350.000 kr. fullt starf •Þjónustusími 888 0313.________________ 28 ára sölustjóri óskar eftir aö komast í kynni við góða sölumenn á öllum aldri. 100% starfi heitið, há laun engin fyrir- staða. Uppl. gefur Einar í s. 897 4315. Afgreiðslustörf! Björasbakarí, vesturbæ, vifl ráða afgreiðslufólk tii staírfa nú þeg- ar. Uppl. gefa Kristjana eða Margrét í síma 561 1433 eða 699 5423. Bráðvantar duglegt og jákvætt fólk. 18 ára og eldri. Fullt staríhlutastarf. Starfs- þjálfun í boði. Hringdu strax. S. 861 7245. Þórunn og Ágúst._________________ Leikskólann Álftaborg vantar starfsmann eftir hádegi, frá kl. 13-18. Uppl. gefúr Ingibjörg leikskólastjóri í sfma 5812488. Markhúsið leitar að fólki til símsvörunar. Um er að ræða kvöld-, nætur- og helgar- vinnu. Áhugasamir hafi samband milli kl. 13 og 17 virka daga í síma 535 1000. Matsölustaður v/Stjörnutora í Krlnglunni óskar eftir fólki í fiíflt starf og hlutastarf. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. í sfma 5812255 e.kl, 21._________________ N.K Café, Kringlunni. Okkur vantar fólk til þjónustustarfa strax, ekki yngra en 18 ára. Upplýsingar á staðnum og 1 síma 568 9040.______________________________ Nóatún Rofabæ. Viljum ráða starfsfólk f vaktavinnu. Unnið er aðra hvora viku frá 9-15 og hina frá 15-21. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 5870 020___________ Nýja Kökuhúsiö v/Smáratorg. Okkur vant- ar hresst og duglegt fólk til þjónustu- starfa. Upplýsingar á staðnum og í síma 554 2024. _______________________ Okkur bráövantar hresst og jákvætt fólk á öllum aldri í símasölu á kvöldin. Mjög þekkt verkefni. Mikil vinna og góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 561 4440. Starfskraftur óskast strax í fullt starf í af- greiðslu í líkamsræktarstöðinni Rækt- inni. Uppl. í síma 5512355 eða 551 2815 milli kl. 7 og 22._____________________ Sölufólk. Vantar hresst liö í símasölu á kvöldin og um helgar. Sveigjanlegur vinnutími og skólafólk velkomið. Hringið í síma 533 1040._______________________ Sölumenn/konur. Getum bætt við okkur sölufólki í góð verkefni. Aðaflega sím- sala. Vinnutími: 9-17. Hringið í síma 533 1040.______________________________ Traustur starfskraftur óskast í tískuvöru- verslun í Firði, Hafnarfirði. Heilsdags- starf. Uppl. í s. 699 2505 e. kl. 14 í dag og næstu daga.____________________________ Bráðvantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S. 588 7598. Anna og Pétur._________________________ Sláturhús. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í sláturhús á höfuðborgarsvæðinu. Upphis, 899 7531.______________________ Vantar verkamenn og smiöi í byggingar- vinnu. Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125. Óska eftir aö ráöa unglingspilt tímabundið til aðstoðar við uppbyggingu í sveit. Uppl. í síma 475 6796. Trésmiöur og verkamaöur óskast í bygg- ingavinnu. Uppl. í síma 895 9564. Vantartrésmiði og aöstoöarmenn. Uppl. í s. 893 1424, Heggur ehf. Atvinna óskast 25 ára maður óskar eftir vinnu. Góö jtölvu- kunnátta og þekking á vefsmíði. Á auð- velt með að vinna sjálfstætt. Flest kemur til greina. Netfang: right@job4u.com, s. 898 6745.__________________________ Reglusöm 21 árs stúlka óskar eftir vinnu í fatabúð í Reykjavík allan daginn, getur byijað strax eftir helgi. Uppl. í s. 483 3923.______________________________ Áhugaljósmyndari óskar eftir vel laun- aðri vinnu. Hefur eigin græjur. Uppl. í slma 554 4235 e. kl. 13. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 553 4967. Vanur rennismiður óskar eftir vinnu. Svör sendist DV, merkt „Dóri-225315“. EINKAMÁL f/ Einkamál Lotus Notes-ráöstefnan 15. október. Þú, þessi hái (ca. 185), ljóshærði með jafn- síða hárið, í dökka jakkanum, sem sast við súluna nálægt bamum, hafðu sam- band við flallalind@hotmail.com. www.DVDzone.is. Skelltu þér á verslunarvef okkar www.DVDzone.is. Mesta úrval landsins af erótík á video og DVD. Visa/Euro. Þarftu aö auka kyngetuna!!! Náttúrulegar vörur sem auka náttúruna. Upplýsinga- og pantanasími. 881 6700. ^ Símaþjónusta Ein magnaöasta, djarfasta og hömlulaus- asta upptaka aldarinnar, hvorki meira né minna! Thelma er búin að „stríða“ Loga í allan dag og loksins, loksins, loks- ins kemst hann að henni og þau ljúka verkinu með sprengju(m). Það mætti halda að það væru aldamót! Hlustaðu á erótóska dagbók Thelmu, færslur frá 18. október kl. 23.30. S. er 905 5090 (66,50) Konur í leit aö tilbreytingu athugiö. Rauða Torgið Stefnumót Dýður ykkur trausta og vandaða þjónustu, að sjálfsögðu gjald- frítt. Raddbreyting og auglýsinganúmer tryggja fuflkomna persónuleynd. Síminn er535 9922._______________________ Flottur 23 ára karimaöur með meiriháttar rödd vill kynnast konu. Nánar á Kynórar Rauðatorgsins, sími 905-5060, upptöku- númer 8545. Gríöarlega heit upptaka konu sem þarfn- ast karlmanns... núna! Kynórar Rauða Tbrgsins, sími 905 5060, upptökunúmer 8701 (66,50). Opiö virka daga 10-19. SUPURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opló lau. 12-16. SP-FJARMOGNUN HF Vtgmúlt 3 ■ 108 RiykjMvlk ■ Slml 588 7200 ■ Fmx 588 7201 Kláradu dæmid með SP-bilaláni Skoðaðu vefinn okkar www.sp.is Toyota Landcruiser LX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 5/99, ek. 8 þús., 35“ breyting, bsk. Verð 3.550 þús. Höfum nokkra Toyota Corolla 1300 bílaleigubíla, sedan og lift- back, fyrst skráða 6/99, ek. 12-17 þús., margir litir. Verð frá 1.225 þús. Höfum nokkra Yaris Terra 3 og 5 dyra bflaleigubíla, fyrst skráða 6/99, ek. 12-17 þús., margir litir. Verð frá 890 þús. Mazda 626 2,0 GLXI liftback, árg. ‘92, (fyrst skráður 5/93) ek. 67 þús., silfurgrár, ssk., fallegur bíll. Verð 890 þús. Nissan Terrano II SGX, árg. ‘96, ek., 52 þús., 31“ breyting, rauður, cd, drkrókur, fallegur bfll. Verð 1.890 þús. VW Golf CL stw., árg. ‘96, ek. 92 þús., góður bill. Verð 990 þús. Rav 4, fyrst skráður 12/98, ek. 10 þús., svartur, ssk., cd. Verð 2.150 þús. Rav4, fyrst skráður4/99, ek. 10 þús., silfur- grár, ssk., cd, varadekkshlíf. Verð 2.200 þús. Toyota Landcruiser GX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 4/99, ek. 15 þús., 33“ breyting, ssk. Verð 3.600 þús. Toyota Landcruiser VX 3,0 turbo dísil, fyrst skráður 6/97, ek 53 þús., ssk., drkrókur. Verð 3.100 þús. Toyota Landcruiser VX 3,0 turbo dísil, árg. ‘97, ek. 93 þús., ssk. Topp þjónustubók. Verð 2.890 þús. VW Passat 1,6, fyrst skráður 10/98, ek. 27 þús., bsk, svartur, spoiler, álfelgur. Verð 1.780 þús. Nissan Patrol dísil turbo intercooler, fyrst skráður 8/99, ek. 5 þús., 35“ breyt- ing , cd, drkrókur, toppgrindarbogar, tölvukubbur o.fl. Verð 3.990 þús. TWWWWWWFWWWFÁ íbúar í Breiöholti söfnuöu undirskriftum í síöustu viku til aö mótmæla umsókn um vínveitingaleyfi viö Arnarbakka, viö hliöina á gæslu- velli og barnaskóla. Helgi Kristófersson afhendir hér undirskriftirnar á skrifstofu borgarstjóra en alls söfnuöust um 1000 undir- skriftir. Smáauglýsingadeifd DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó að berast okkurfyrirkl. 17 á föstudag al\t milll hirr), Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.