Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1999, Síða 29
FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1999 33 Myndasögur 1 Finnst þéf b«tta svona \ fyndið. prestur?! Þú œttir-' aö heyra hvaö hann ) gerði I fynrakvötdl Hal^ Ha! Hal - Það er þó betra þegar þau geta hlegið að manni heldur en verið y |rað skammast daginn út ogf^ daginn innl Ég vil varla trúa þessu 3 en það má mikið vera 1 ef þetta var ekki Sólveíg ^og restin af megrunar kúrnum 7- ' hennar. Fréttir Talsvert færri laxar veiddust í sumar en í fyrra. Laxveiðin: Slakt sumar - stærsti laxinn 27 pund En eitt sumar er liðið og oft hefur veiðin verið betri. Liklega hafa veiðst 32 þúsund laxar á móti um 42 þúsund löxum fyrir ári. Stærsti lax- inn veiddist í Laxá í Aðaldal og var 27 pund, næsti fiskur í röðinni var veiddur á Iðu í Árnessýslu og var 26 pund. Margir vænir og stóri laxar voru í nokkrum veiðiám, eins og Vatnsdalsá. Veiðiá: 1999 1998 1997 Elliðaámar 442 492 568 Korpa 168 230 217 Leirvogsá 463 540 411 Laxá í Kjós 1360 1400 1147 Brynjudalsá 120 116 76 Laxá í Leir. 1110 800 697 Andakílsá 170 63 184 Grímsá 1872 1650 1613 Flókadalsá 354 360 319 Reykjadalsá 72 100 94 Þverá/Kjarrá 2140 2189 1633 Norðurá 1680 2003 1899 Gljúfurá 136 152 240 Langá 1641 1460 1366 Alftá 269 280 266 Hitará 460 283 217 Haffjarðará 787 782 560 Straumijarðará 260 291 226 Laxá á Skógarst. 98 121 46 Hörðudalsá 15-20 20 17 Setbergsá 45 Miðá og Tunguá 90 110 31 Haukadalsá 674 915 331 Laxá í Dölum 944 1400 764 Fáskrúð 145 265 144 Laxá i Hvammss. 30-40 56 Flekkudalsá 132 248 148 Krossá á Skarðsst. 71 50 28 Búðardalsá 46 42 59 Hvolsá og Staðarhólsá 15 53 25 Laugardalsá 140 340 135 Langadalsá 77 186 133 Hvannadalsá 20-25 100 Hrútafjarðará 201 260 201 Tjarnará á Vatnsnesi 32 40-50 3 Miðfjarðará 1191 Víðidalsá og Fitjá 1086 1060 691 Gljúfurá 20-25 62 En það kemur sumar eftir þetta sumar og veiðimenn eru hinir bjart- sýnustu, enda eru þeir löngu famir að tala um að næsta sumar verði gott. Fræðingarnir segja að smálaxinn eigi eftir að skila sér næsta sumar og þá miklu meira en í sumar. Og svo kemur auðvitað einn og einn stórlax með. Veiðiá: 1999 1998 1997 Vatnsdalsá 638 1100 769 Laxá á Ásum 428 1170 715 Blanda 1260 1984 877 Svartá 200 614 532 Laxá á Refasveit 100 192 139 Fljótaá 52 282 121 Eyjafjarðará 15-20 20 15 Fnjóská 161 280-290 156 Laxá í Aðaldal 790 1925 1227 Mýrarkvísl 122 210 270 Selá í Vopnafirði 990 1144 685 Vesturdalsá 61 162 216 Hofsá og Sunnudalsá 1000 1012 607 Breiðdalsá 141 85 63 Geirlandsá 10-15 25 47 Vatnamótin 1 3 2 Rangárnar 2450 3700 2960 Stóra-Laxá í Hreppum 180 Sogið 462 395 252 Ölfusá 45 260 185 Vatnasv. Baugsstaðaóss 10-15 60 26 Tíu efstu veiðiárnar 1. Rangárnar 2450 2. Þverá 2140 3. Grímsá 1872 4. Norðurá 1680 5. Langá 1641 6. Laxá í Kjós 1360 7. Miðfjarðará 1191 8. Laxá í Leirársveit 1100 9. Víðidalsá 1086 10. Laxá í Dölum 944 Allir eiya að nota bílbelti LllIl-LT. LIU iTU.LLULL-U.LT.LL; UMFERÐARl RÁÐ] iNotið ekki barnabílstól í sæti ef uppblásanlegur öryggispúði er framan við það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.