Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 9
3L>V LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 %éttir> Marinó Einarsson þykist vera heila- og taugaskurðlæknir í Ósló: Lygalaupur með fortíð - kynnir sig sem bróður Sigurbjörns Bárðarsonar á hestamótum erlendis „Ég veit að þessi lyga- laupur kynnir sig sem Mar- inó Bárðarson á hestamót- um erlendis og þykist vera bróðir Sigurbjörns Báröar- sonar. Fyrir bragöiö standa honum allar dyr opnar og guö má vita hvaö hann hef- ur plataö marga útlendinga í hestaviðskiptum, “ segir Gunnar Sigtryggsson á Kvl- arhóli í Ölfusi sem komiö hefur upp um sviksemi Marinós Einarssonar eins og greint er frá á baksíöu DV í dag. Marinó, sem reyndar er Einarsson, hefur sett fjölmarga íslenska hrossabœndur í vanda og skapaö þeim óþarfa snún- inga og vinnu meö því aö þykjast vera Guðmundur Ólafsson, heila- og tauga- skurðlœknir í Ósló, og pant- aö hross fyrir endurþjálfun- arsjúklinga í Noregi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Marinó Einarsson villir á sér heimildir og þykist vera annar en hann er. í bókinni Sérstæð saka- mál sem Jóhanna S. Sigþórsdóttir blaðamaður skráði fyrir Al- menna bókafé- lagið fyrir nokkrum árum er heill kafli um svik og pretti Marinós sem í bókinni er nefndur Benedikt. Þar er honum lýst þannig: Atti heiminn „Vegna óreglu sinnar og þó fyrst og körlum, tók upp skraf við fólk og bauð því í glas. Þetta kvöld settist hann við borð hjá tveimur konum sem báð- ar unnu hjá sama fyrir- tækinu. Hann kynnti sig með nafni skip- stjóra á einum mesta • aflatogara lands- manna. Hann lét það líka fylgja kynning- unni að hann væri sonur látins skip- stjóra úr Vest- mannaeyj- um...Hann full- yrti að hann væri stóreigna- maður, enda ekki furða þar sem hann væri með best laun- uðu mönn- um flot- ans...Hann greindi henni líka frá því að líf hans hefði ekki alltaf verið dans á rósum. Máli sínu til stuðnings sagði hann henni að hann hefði misst konu sína á sviplegan hátt. Hafi hún ekið bíl þeirra hjóna út í Vest- mannaeyjahöfn og lítið barn þeirra verið með í för. Hafi honum tekist að bjarga barninu en konan hefði farist.“ auk þess sem hann pantar toghlera hjá þekktu fyrirtæki í Reykjavík. Gengur svona lengi þar til allt kemst upp og toghler- arnir nær því til- kiini. sÞokkt( fara að rækta hross af fullum krafti og ráða til sín fólk til að sinna búinu á meðan hann væri til sjós...Hann sagði heimilisfólkinu undan og ofan af ævi sinni. Hann gat þess eins og svo oft áður að hann hefði missst konu sína í höfn- ina í Vestmannaeyjum en lítið barn þeirra hefði l/«„ ' tf***i* ***** og gengi nú við hækjur...Fleiri sög- ur fara af kappanum fyrir austan Qall þó ekki tengist þær allar hrossabúskap. Eitt haustið réð hann sig til dæmis sem grunn- skólakennara í litlu kauptúni á Suðurlandi. Hann þóttist vera danskur maður og að sjálfsögðu heita dönsku nafni. Hann sótti um stöðu dönskukennara og fyrr en varði hafði umsókn hans hlotið náð fyrir augum starfsmanna skól- ans og skólanefndarinnar. Þótti skólayfirvöldum heldur hafa hlaupið á snærið hjá sér að fá svo færan mann til starfa.“ Gallinn var bara sé að Marinó kunni lítið sem ekkert í dönsku, litlu meira en börnin sem hann átti að kenna eða eins og segir í Sérstæðum sakamálum: „Mörgum þótti mikið koma til þessa hressa og káta Dana sem hafði lært ís- lenskuna svona ljómandi vel þótt hann væri ekki búinn að dvelja hér á landi nema í stuttan tíma. Á Akranesi bjó Marinó á hóteli og iifði hátt á kostnað heimamanna. Vestmannaeyjar komu að góðum notum þegar Marinó Einarsson sló um sig í Reykjavík og þóttist vera aflaskipstjóri á einum besta togara landsins. búnir. Þá flýtir Marinó sér braut undir því yfirskyni að hann sé að fara að snæða kvöld- verð með sjávarútvegsráðherra. Næst fréttist af Marinó Einars- syni uppi á Skaga þar sem hann heldur áfram að kynna sig sem skipstjóra á afla- skipinu frá Vest- mannaeyjum. Bjó hann á hótelher- bergi og sló um sig eins og fyrri dag- inn um skeið áður en Skagamenn komust að hinu sanna. Þá var hald- ið vestur á firði en nú var Marinó orð- inn skipstjóri á öðru aflaskipi en bar sig alltaf jafn- vel og alls staðar féllu konurnar flat- ar fyrir þessum bráðhressa skip- stjóra. Hann var í stöðugu sambandi við skipasmíða- stöð fyrir sunnan en þar unnu menn myrkranna á milli við að breyta hinu fræga aflaskipi hans í rækjutogara. Var verkið langt komið þegar upp komst um Mar- Bóndi og dönskukennari Nú skipti Marinó um stil, hætti að vera aflaskipstjóri úr Eyjum og sneri sér að hrossaviðskiptum á Suðurlandi. Svo segir í bókinni Sérstæð sakamál: „Hann kom víða við og knúði dyra á mörgum bóndabýlum í Árnessýslu. Eink- um hélt hann sig þó við uppsveit- irnar Skeið og Hreppa...Hann kvaðst fyrr um daginn hafa gengið endanlega frá kaupum á jörð aust- ur í Holtum og nú ætlaði hann að fremst vegna þess að undir áhrif- um reyndi hann að slá um sig og sýnast meiri en hann var hafði hann nokkrum sinnum komist í kast við lögin...Hann átti nefnilega til að villa á sér heimildir svo um munaði. Það gerði hann til að ganga í augun á kvenfólki sem hann renndi hýru auga til eins og flestir aðrir ungir menn. Undir vissum kringumstæðum reyndi hann jafnframt að auðgast á kostn- að annarra...Einu sinni sem oftar var Benedikt staddur á einu veit- ingahúsa borgarinnar. Hann hafði verið ölvaður í rúma viku. Að vanda lét hann eins og hann ætti heiminn, vék sér að konum og Kvöldverður með sjávarútvegsráð- herra í bókinni er því síðan lýst hvernig Marinó heldur áfram að ljúga að konunni og endar inni á gafli hjá foreldrum hennar. Þar er hann aufúsugestur enda stór- efnaður aflaskipstjóri af fyrstu skúffu. Platar hann föður stúlkunnar, sem rak þjónustufyrir- tæki fyrir sjávarútveg- inn, til að hanna og gera tillögur að nýju frysti- kerfi í tiltekinn togara Noregur Trondheim * Stordal Bergen #Ós!ó Stordal í Noregi þar sem Marinó Einarsson býr nú ásamt konu og barni og þykist vera heila- og taugaskurðlæknir f leit að íslenskum hestum. bjargast giftusamlega. Það hefði hins vegar aldrei náð sér að fullu í litium kaupstað á Suðurlandi þóttist Marinó vera danskur og kenndi börnum dönsku þótt hann kynni hana ekki. Hann talaði bjagaða íslensku og tókst svo vel upp með kokhljóðin að vel gat fólk trúað því að hann væri danskur. Dæmdur Marinó Einarsson hefur verið dæmdur fyrir lygar sína og pretti og var öllum ákærum á hendur honum safnað saman í eina fyrir nokkrum árum. Hlaut hann 10 mánaða fangelsi, þar af voru 7 skil- orðsbundnir. Þá var hann síðar dæmdur i 45 daga skilorðsbundið fangelsi. Nú býr Marinó Einarsson sem sagt í Stordal norður af Bergen í Noregi og þykist vera Guðmundur Ólafsson, heila- og taugaskurð- læknir i Ósló, eins og lesa má um í frétt á baksíðu DV í dag. -EIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.