Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 38
50 •éttir LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 JLí'V Nýtt frumvarp um ættleiðingar: , Auðveldar ættleið- ingu erlendra barna - opnar m.a. Kína og Kólumbíu Össur Skarphéöinsson, þingmað- ur Samfylkingar, segir að stjómar- frumvarp um ættleiðingar mimi opna Islendingum nýja möguleika i ættleiðingu erlendra bama. Sól- veig Pétursdóttir dómsmálaráð- herra kynnti frumvarpið á Alþingi á þriðjudag. Össur, sem sjálfur hefur ættleitt tvö börn frá Kólumbíu, sagði í um- ræðum um frumvarpið að það myndi væntanlega leiða til þess að Haag-sáttmálinn yrði staðfestur hérlendis og gera réttarstöðu ætt- leiðinga á alþjóðlega vísu miklu betri. “Við vitum að það er jafnvel verslun með böm, sér í lagi frá þeim löndum sem hafa verið hvað örlátust á börn sín eins og sum lönd Suðaustur-Asíu og sum lönd i **■ Suður-Ameríku. í þessum löndum er það nánast að verða skilyrði að búið sé af hálfu þjóðlands að stað- festa Haag-sáttmálann til þess að hægt sé að ættleiða böm þangað. Ég þekki þetta sjálfur af eigin raun þar sem ég hef ættleitt tvö böm frá Kólumbíu og að því er ég best veit hefur ekkert barn fyrir utan þessi tvö börn mín komið þaðan. Það skortir þó ekki á að íslendingar hafl sótt um leyfi og heimild til ættleiðinga þaðan," sagði Össur. Össur Skarphéðinsson. Össur hafði eftir embættismönn- um í Kólumbíu að vaxandi teikn væm um að verslun væri í gangi með böm milli landa og jafnframt að menn fæm ýmsar aðrar óhefð- bundnar leiðir sem væm þeim ekki að skapi og sem eru útilokað- ar samkvæmt Haag-sáttmálanum. „Þess vegna skiptir miklu máli fyr- ir okkur á íslandi að sáttmálinn verði staðfestur. Það mun senni- lega opna okkur leið til þess að ættleiða frá löndum eins og Kól- umbíu og Kína líka,“ sagði þing- maðurinn. -GAR Bilun varð í hreinsibúnaði Járnblendiverksmiðjunnar á Grundartanga á sunnudag og lagði mikinn reyk upp frá henni. Að sögn forsvarsmanna verksmiðjunnar var mengun af reyknum langt undir mörkum en hann var töluverð- ur eins og sést á myndinni. í forgrunni má sjá hornstein umhverfis- og náttúruverndar sem Sól í Hvalfirði lét reisa. DV-mynd Guðmundur Garðar Kópasker: Blóð rann á „sláturhúsaslútti“ - sveitarstjórinn laminn og lerkaður Ungur maður veittist að sveit- arstjóranum á Kópaskeri og barði hann illa á laugardagskvöldið. Kærði sveitarstjórinn atburðinn til lögreglu á Raufarhöfn síðdegis á sunnudag. Slátrunarhugurinn var greini- lega ekki runninn af öllum sem skemmtu sér á „sláturhúsaslútti" á Kópaskeri á laugardagskvöldið. Fékk sveitarstjórinn á staðnum heldur betur að kenna á því. Nítján ára maður veittist þá að honum og barði illa. Kærði sveit- arstjórinn atburðinn til lögreglu á Raufarhöfn siðdegis á sunnu- dag. Að sögn lögreglu var sveitar- stjórinn lerkaður, aumur í andliti og haltur eftir atburði næturinn- ar og er málið nú í rannsókn. Seg- ir lögregla að tilefnislaust ofbeldi virðist fara vaxandi. Nú séu menn barðir fyrirvaralítið en ekki eins og áður þegar menn hjóluðu kannski saman eins og reiðir hanar og síðan ekki meir. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Bergstaðastræti 15,2ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0101, ásamt kjallara undir vestur- hluta hússins, Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 27. október 1999, kl. 13.30. Brautarholt 4A, 1. hæð (jarðhæð) í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Cargo ehf., gerðar- •* beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudag- inn 27. október 1999 kl. 16.00. Dælisárvegur 16 (Hjarðarholtsvegur 1 og 2, spilda úr Meðalfelli), Kjósarhreppi, þingl. eig. Jóhannes S. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fslands hf„ fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 11.00. Efstasund 27, íbúð í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Helgi Sigþórsson, gerð- arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðvikudag- inn 27. október 1999 kl. 15.00.____ Fálkagata 15, 64,9 fm íbúð á 1. hæð, merkt 0101 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Birgir B. Aspar, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands hfi, íbúðalánasjóður og Líf- eyrissjóður Vestfirðinga, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00. Feijubakki 6,62,1 fm 2ja herbergja íbúð á l. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara merkt 040001, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg F. Torfadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hfi, útibú 517 og Vigfús Guðbrandsson og Co ehfi, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 16.00. Fífurimi 6, 3ja herb. Mð nr. 1 frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Súsanna Ósk Sims, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 14.30. Fróðengi 14, 4ra herb. Mð, merkt 0202 m. m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Mar- grét Ólafsdóttir og Birgir Jens Eðvaiðs- son, geiðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 15.00. Stórholt 16, 67,5 ffn íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anton Þor- var Guðmundsson, gerðaibeiðandi Sýslu- maðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 15.30. Vættaborgir 122, Reykjavík, þingl. eig. Jón ívar Ólafsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands hf„ íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK. Tilkynningar Arnar fudge byrjaður aftur Eftir langa bið hef ég ákveðið að byrja að klippa aftur og nú í Hársmiðjunni, Týsgötu 1. Vonast til að sjá ykkur sem fyrst. Addi fudge. Félag eldri borgara í Reykja- vík Ásgarði Glæsibæ:Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Sunnudagur: fé- lagsvist kl. 13.30. Dansleikur kl. 20 sunnudagskvöld, Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Mánudagur: bridge kl. 13. Námskeið í framsögn, upplestri og leiklist kl. 16, leiðbeinandi Bjami Ingvarsson. Danskennsla Sigvalda samkvæmisdansar, framhald kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. Söngvaka kl. 20.30, stjórnandi Steinunn Finnbogadóttir, undirleik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Haustmót Skák-deildar FEB hefst nk. þriðjudag kl. 13. Spilað verður um farandsbikar þrenn verðlaun verða veitt. Fjölmennið. Forvarnir - nýr lífsstíll Laugardaginn 30. og sunnudaginn 31. október verður opið hús á vegum Hollvinasamtakanna og hollvinafé- laga heilbrigðisstéttanna í Lækna- garði við Vatnsmýrarveg. Hér fylgja helstu dagskrárliðir, en auk þess verður fjöldi fyrirtækja og félaga- samtaka með fræðsluefhi og kynn- ingu og listamenn úr heilbrigöis- stéttum sýna verk sin. Öllum er heimill aðgangur. Brimborg Þórshamars = Brimborg Akureyri Stjórnendur Brimborgar Þórs- hamars hafa ákveðið að breyta nafni Brimborgar Þórshamars í Brimborg Akureyri frá og með 23.október 1999. í tengslum við breytinguna verður merki fyrirtæk- isins einnig breytt og tekið upp merki Brimborgar. Árið 1996 keypti Brimborg ehf. Þórshamar hf. og hóf rekstur fólks- og vörubílaverkstæð- is, auk verslunar- og söludeildar nýrra og notaðra bíla á Akureyri. í upphafi þess rekstrar var ákveðið að tengja Brimborg við Þórshamar bæði með nafhi og merki fyrirtækis- ins, þar sem Þórshamar var fyrir- tæki sem byggði á gömlum grunni, nú hefur hins vegar Brimborg auk- ið umsvif sin verulega frá því þeir hófu rekstur á Akureyri og fest sig í sessi á norðurlandi og einfaldar það margt fyrir fyrirtækið að nota nafn og merki Brimborgar. Þrátt fyrir nafnabreytinguna verður kennitala, eignarhald og aðsetur fyrirtækisins óbreytt. Á þessum tímamótum stendur Brimborg Akureyri fyrir stórsýningu í sýningarsal fyrirtæk- isins við Tryggvabraut á bílum, vél- um og tækjum i samvinnu við At- vinnutækjasvið Brimborgar og Gúmmívinnsluna. Sýningin er opin laugardag og sunnudag helgina 23.-24. október. milli klukkan 11-16 og 11-17. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfiröi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Blikanes 10, Garðabæ, þingl. eig. Guð- mundur Þórðarson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hfi, lögfrd., þriðju- daginn 26. október 1999 kl. 14.00. Dalshraun 11, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Heilsudalurinn Eignarhaldsf. ehf., gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðju- daginn 26. október 1999 kl. 14.00. Háholt 1, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna María Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 26. október 1999 kl. 14.00. Háholt 9, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Katrín Cates, gerðarbeiðandi Ríkisút- varpið, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Háholt 9, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 26. októ- ber 1999 kl. 14.00. Hátún 6, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðný Ólafsdóttir og Aðalsteinn Jón Símonarson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Hraunbrún 24, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún A. Benónýsdóttir og Jakob Kristjánsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Kelduhvammur 4, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Kristjánsson og Anna Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Lindarberg 58A, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórarinn Jón Magnússon og Oddfh'ð- ur Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íbúðalánasjóð- ur og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Skeiðarás 4, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Skeiðarás ehfi, gerðarbeiðandi Vátrygg- ingafélag íslands hfi, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Sléttahraun 16, Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnheiður B. Reynisdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 26. október 1999 kl. 14.00. Smárabarð 2, 2203, (eignarhl. gþ.) Hafn- arfirði, þingl. eig. Þórður Guðjón Hilm- arsson, gerðarbeiðandi Landssími fslands hfi, innheimta, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Stórhöfði við Krýsuvíkurveg, Hafnar- firði, þingl. eig. Garðafell ehf. og Bygg- ingarsjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn 26. októ- ber 1999 kl. 14.00. Suðurhraun 2, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Rétt og Slétt ehf., gerðarbeiðandi Garða- bær, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. Tjamarflöt 6, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður Ingi Sveinsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00._____________ Vallarbarð 5, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Erla Kristjánsdóttir og Skúli Magn- ússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Fjárfestingarbanki atvinnul. hf. og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 26. október 1999 kl. 14.00. Víðilundur 7, Garðabæ, þingl. eig. Stein- þór Eyþórsson, gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 26. október 1999 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI. v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.