Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 35 Bts. 46 Einn af nýjustu valkostunum í flokki lít- illa smábfla á markaðnum hér á landi í dag er Daewoo Matiz, hefðbundinn borgarsmábfll, lítill og kúlulaga, hjólin teygð út á hvert horn, en það er fyrst og fremst ávalur framendinn sem undir- strikar séreinkenni hönnunarinnar, stór ávöl framljós gefa bílnum stóreygt útlit og loftinntakið undir stuðaranum bætir við brosi á framendann. Þetta er bfll sem er sérlega lipur í innan- bæjarumferðinni en kom verulega á óvart í þjóðvegaakstri. Við skoðum Daewoo Matiz nánar í reynsluakstri í dag. Bls.44 í£S§Sr,*_ : fsft 3» : Þaö er alltaf gaman að fa kraft- mikla og vel búna bíla í prófun og Honda Accord coupé er engin undantekning frá því. Hann er einmitt einn af þeim bflum sem framleiðendur eru farnir að bjóða upp á aftur þar sem afl og þæg- indi eru í fyrirrúmi. Einhvern tím- ann voru svona bflar kallaðir melludólgakerrur en núna kepp- ast þeir efnameiri við að fá sér svona bíla. Með hagkvæmari framleiðslu, þar sem sömu hlut- irnir eru nú notaðir í margar út- gáfur af sömu tegund, verða þessir bflar ódýrari og nálgast æ meira verð fjölskyldubíia í sama stærðarflokki. Við skulum skoða aðeins nánar einn af þessum bfl- um, EX-útgáfuna, sem er lúxus- útgáfa fyrir Evrópumarkað. HONDA ***■ SE 327 Matiz, ifpt ‘smábflh'H með dágóða •:>. aksturseigin- - leika. Kúlulaga framendinn og stór framljósin jefa bflnum glaðlegt yfir- bragð. DV-mynd E.ÓI. Lipur í bænum - og drjúgur á þjóðvegi Bls. 36 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • VW Bora 1,6. F. skrd. 09.04. 1999, ek. 10 þ. km, 4 d., blár, 16" álfelgur,krókur og tengi, cd, ssk., bensín. Verð 1.800 þús. VW Polo 1,4. F. skrd. 15.12. 1998, ek. 15 þ. km, 3 d„ blár, 14" álfelgur, bsk. Verð 1.150 þús. Laugavegi 174,105 Reykjavfk, sími 569-5500 MMC Carisma 1,8. F. skrd. 11.06. 1999, ek. 7 þ. km, 5 d„ svartur, álfelgur, spoiler, ssk„ bens. Verð 1.980 þús. Audi A3 Ambitio 1,6. F. skrd. 18.09. 1999, ek. 11 þ. km, 3 d„ rauður, 16" álfelgur, spoler-kit, cd, bsk. Verð 2.150 þús. VW Passat 1,6. F. skrd. 09.03. 1999, ek. 12 þ. km, 4 d„ silfurl., 16" álfelgur, cd, spoiler, techpakki, bsk. Verð 1.870 þús. MMC Galant 2,0. F. skrd. 27.06. 1997, ek. 39 þ. km, 4 d„ grænn, ssk. Verð 1.790 þús. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 BÍLAÞINGÍEKLU Nvwor &ÍH’ í notuZuivi bílviyif Hvar er best aö gera bílakaupin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.