Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 37 I Jagúar D-type kemur fyrstur í mark á Le Mans árið 1956. Jagúar Á bílasýningunni í Frankfurt 14. september síðastliðinn tilkynnti Jagú- ar formlega þátttöku í Formúlu 1 á næsta ári. Fyrsta keppnin verður á fyrsta mótinu í Melboume í Ástralíu í mars. Jagúar á sér langa sögu í mótor- sportinu og hefur unnið sjö sinnum í Le Mans kappakstrinum, auk þess að hafa unnið heimsmeistarakeppni sportbíla tvisvar sinniun. Jagúar hefur einnig unnið Monte Carlo-rallið, auk Sölda annarra keppna, og næsta skref er því einfaldlega Formúla 1. Ákvörðunin kom eftir að Ford keypti Stewart-liðið í júní en áður hafði Ford séð því liði fyrir vélum sem eru einhverjar þær kraftmestu í For- múlu-keppnisbU. Jagúar er eitt af merkjum Fordrisans og þetta því góð leið tU að koma þekktu merki betur á framfæri, auk þess sem hönnuðir Jagúar geta eflaust lagt sitt af mörkum ára samning og er yfir sig hrifmn: „Ég er búinn að biða eftir þessu tækifæri í tvö ár og tel mig heppinn að fá að taka þátt í þessu verkeftii. Eftir reynslu mína hjá Ferrari hef ég trú á að ég geti lagt mitt af mörkum tU liðsins.“ Eddie Irvine er fæddur á Norður-írlandi og byijaði ferUinn i Formúlu Ford-ír- landsmeistarakeppninni árið 1983. Hann fluttist yfir tU bresku Formúlu 3- keppninnar árið 1988 og varð þar í fimmta sæti það árið. Árið 1989 gekk hann tU liðs við KyrrahafsdeUd For- múlu 3000 og árið eftir byijaði hann hjá Jordan-liðinu í þeirri keppni. Það ir For- múlubU. Nokkrir af frægum ökumönnum Ford í Formúl- unni eru Jackie Stewart, Jim Clark, Michael Schumacher, Graham HiU, Emerson Fittipaldi og James Hunt. -NG í Formúluna 1U keppninnar. Liðið mun heita Jagu- ar Racing. Vélamar munu halda áfram að koma frá Cosworth í Bretlandi sem er í eigú Ford. Jackie Stewart, stofnandi Stewart- Ford-keppnisliðsins, mun halda áfram sem forstjóri og er, að sögn, mjög ánægður með þessa þróun mála. „Ég hef aUtaf vonast eftir þátttöku Jagú- ar í Formúlunni. Fjölskylda mín var með umboðið fyrir Jagúar í Skotlandi, bróðir minn keppti Jagúar og sjálfúr hóf ég ferUinn á E- gerðinni af Jagúar. Ég er því tengd- ur nafninu sterkum böndum og hlakka mikið tU að hjálpa Jaguar Racing að keppa í Formúlunni.“ Eins og flestir vita sem fylgst hafa eitthvað með Formúlunni keppir Eddie Irvine, ökumaður Ferrari í ár, fyrir Jagúar á næsta ári ásamt Johnny Herbert sem vann síðustu keppni á Nurbur- gring. Ir- vine hefur skrifað undir 1922 og Ford-merkið verið viðloðandi Formúluna síðan 1967. Ford hefur unnið fleiri kappakstra (174) og unnið fleiri heimsmeistaratitla (13) en nokk- ur annar vélafram- leiðandi. í raun má segja með sanni að Ford Cosworth DFV sé sigur- sælasta vél sem nokkru sinni hef- ur verið fram- leidd árið varð hann í þriðja sæti og á árunum 1991-1993 hélt hann áfram að keppa og varð í öðru sæti síðasta árið. í fyrstu keppni sinni í Formúlu 1 á Suzuka-brautinni árið 1993 varð hann sjötti og um leið annar ökumaðurinn i sögunni til að fá stig í sinni fyrstu keppni. Næstu tvö árin var hann hjá Jordan áður en hann gekk til liðs við Ferrari árið 1996. í fyrra varð hann í fjórða sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna sem er besti árangur hans hingað til, en hann verður að öllum líkindum bættur á þessu ári. Jagúar hefur tekið þátt í mótor- sporti frá stofhun fyrirtækisins árið BIFREIÐASTILLINGAR ygjmij I I Hugmyndabíllinn Ford FC5, sem sýndur var í Frankfurt, á, að sögn hönnunardeildar Ford, að gefa til kynna hvemig raunverulegur efn- arafalsbíll gæti verið eftir fimm ár eða svo. Eins og aðrir bílar með efn- arafal ætti hann að vera afar spar- neytinn og fast að því mengunarfrír en komast álíka langt á orkuhleðsl- unni og ná sambærilegum hámarks- hraða og viðbragðssnerpu og bens- ínbílar nútímans. FC5 er með orkuhleðslu og vél- búnað undh gólfinu þannig að rými fyrh ökumann og fjóra farþega, ásamt nauðsynlegum farangri, á að vera viðlíka og á sambærilegum bíl- um sem nú tíðkast. í þessu tilviki gerh Ford ráð fyrh því að vetni verði orkugjafinn og efnarafallinn leysi orku þess úr læðingi með sam- runa þess við súrefni úr andrúms- loftinu. Vetnið yrði unnið úr met- anólgasi en það ferli er, að sögn, auðvelt í meðfómm og mengar afar lítið. Til dæmis gefur þetta ferli eng- ar sótagnh frá sér, engan kolsýring né níturoxíð, en þetta þrennt á mesta sök á borgarólofti. Þessi hugmyndabíll Ford sýnist mjög líklegur til að geta vhkað en það er varla hægt að segja að hann sé tiltakanlega „nýaldarlegur" hvað útlitið snerth. Ford sýndi í Frankfurt hugmyndabílinn FC5 sem á að vera með efnarafal og menga næstum ekki neitt. DaimlerChrysler í viðræðum við Peugeot og Fiat Fyrh þremur vikum var frá því sagt hér í DV-bílum að Daim- ler/Chrysler væri á höttunum efth framleiðanda sem þegar framleiddi góða smábíla, þar sem hvorki Chrysler né Benz eru ýkja vel að sér í þeim flokki bíla. Velt var vöngum yfir ýmsum kostum sem D/C gæti staðið frammi fyrir, en vitað er að Mercedes-Benz hefur þegar stofnað til mikillar sam- vinnu við Peugeot um framleiðslu nýrrar kynslóðar af smábílnum Smart - og falast eftir að kaupa bílaffamleiðslu Fiat. Nú er komið í ljós að D/C stend- ur þessa dagana í áköfum viðræð- um við Peugeot annars vegar og Fiat hins vegar. „Það er mjög lík- legt að niðurstaðan eigi efth að koma býsna mikið á óvart,“ er haft efth ónafngreindum frammámanni Daimler/Chrysler í Dússeldorfer Wirtschaftsblatt um síðustu helgi. Samkvæmt blaðinu hefur þefast aö þama sé verið að tala um nána samvinnu um gerð smábíls eða smábíla og líkur leiddar að því að D/C kaupi verulegan hlut í öðru hvom fyrirtækinu eða hugsanlega báðum - það sé líklegra en að til fullkominnar yfirtöku komi eða samruna. Meginmarkmið D/C er að komast af fullum þunga og fljótt inn í framleiðslu og sölu á spar- neytnum bílum og vistmildum, umfram það sem hægt er í þeim lúxusbílum sem verið hafa aðall og einkenni þessara framleiðenda. Samkvæmt þessu em japanskh smábílaframleiðendur því úti í kuldanum hvað þetta snertir - nú um sinn. S.H.H. Audi A4 1,8, ssk.,'95, dökkblár, ek. 61 þ.Verð: 1.580.000 Suzuki Vitara JLX, 3 d., 5 g., '97, blár, ek. 17 þ. Verð: 1.280.000 Honda Accord EXi. ssk.. 4 d.. '91 102 h. 780 h. Honda Prelude 2.2 VTi, 2d. '03 115|i. 1.490 h. Honda Accord coupé V6, 2d. '99 3b. 540 h. Honda Shuttle 2,2 LSi, 5 d. '99 10 0. 2.290 h. Honda Civlc 1,5 LSi, 3 d., '98 36 h. 1.590 h. Honda Accord LSI, ssk„ 4 d., '95 ioo h. 1.250 h. Honda Civic Si, ssk.. 4 d., '97 33 h. 1.150 h. Honda Civlc LSi, 5 g„ 5d„ '98 22 b. Honda CR-V RVi, ssk., 5d., '98 65 h- 1.950 h. Honda CR-V RVI, 5 g., 5d., '98 21 b. 2.150 b. BMW 316 iA, ssk., 4 d., '96 26 h. 1.850 h. Cilroln XM lurbo, 5 g„ 5 4, '93 138 h. 890 b. Dalbaisu Terios 4s4, ssk 5 d.. '98 14 h. 1.390 h. Jeep Grand Cherokee, ssk.5 d., '93 90 h. 1.550 b. Mazda 323 GLXI, ssk., 4d., '97 23 h- 1.090 h- MMC Carisma GDI, ssk., 5d., '98 52 b. 1.500 h. MMC Lancer, 5 g„ 4d., '61 92 h. 499 b. MMC Lancer, ssk„ 5d., '92 58 h. 640 h. MMC Lancer GL, 5g.. 4 d., '93 115 h. 590 h. MMC Lancer sL 4i4, 5 d., '93 89 h. 799 b. MMC Spacewagon, ssk. 5d., '93 137 h. 990 h. Suzuki Sldeklck. 5 g„ 5 d.. '93 105 h. 870 h. Toyola Corolla, ssk„ 4d„ '92 117 h. 730 b. Toyola Corolla, ssk„ 4 d., '96 49 h. 950 h- Toyola Corolla 6L, 5 g„ 4 4, '92 113 h. 760 h. Toyola Corolla 66. 3d., '98 42 b. 1.190 b. Toyota Touring 4x4,5 g., 5 d., '91 130 h. 620 h. Volvo S40, ssk., 44, '96 21 b. 1.820 h. Volvo V40 slallon, ssk„ 5 4, '97 22 h. 1.950 b. VW Golf Manhattan 2,0, 5d„ '96 41 b. 1.290 h. VW Vento GL, ssk., 4d„ '93 50 h. 990 b. JjHONDA NOTAÐIR BÍLAR Vatnagörðum 24 Sími 520 1100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.