Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Side 6
44 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1999 JLlV Að aftan er minna lagt upp úr hönnun Matiz en hún stendur samt vel fyrir sínu. Verðið er kostur Matiz kemur nokkuð sterkur til leiks þegar röðin er komin að verðinu, því grunngerðin, Matiz S, kostar að- eins kr. 829.000 og það kostar aðeins 70.000 til viðbótar að taka hoppið upp í SE-bílinn, sem kostar kr. 899.000. SE-X er þama aðeins fyrir ofan í verði, því hann kostar kr. 966.666. Aflstýri er kostur i þessum litla bil, en fyrir allflesta ætti það ekki að vera frágangssök að sleppa því ef horft er í verðmuninn á milli S og SE. Þau smá- atriði sem bætast við á milli þessara gerða, gera það þó að verkum að þegar hjartað er látið ráða þá er það SE-bíll- inn sem hefur vinninginn, vegna þæg- indabúnaðar sem bætist við. -JR Hlutur smábíla í íslenskri bílaflóru hefur í áranna rás verið frekar rýr, þótt vissulega hafl þeir verið til staðar. Hér á árum áður voru það bflar á borð við litlu Daihatsu-bílana og Fiat Uno sem náðu góðri fótfestu á markaðnum, en það er langt frá því að raunveruleg- ir „smábílar“ hafi gert það raunveru- lega gott, einkrnn ef mið er tekið af bflamarkaði á meginlandi Evrópu þar sem litlu bflamir eiga stóran skerf af kökunni, einkum í Mið- og Suður-Evr- ópu. Á þessu hefur þó orðið veruleg breyting hin allra síðustu ár, litlir evr- ópskir bílar á borð við Renault Twingo komu á markaðinn, auk fleiri, og nú upp á síðkastið em það einkum Asíu- bílar sem hafa náð góðri fótfestu á markaðnum hér þegar horft er á smá- bílamarkaðinn, nægir þar að nefna góðar viðtökur sem Toyota Yaris hefur fengið, en einnig bilar frá Kóreu, Atos frá Hyundai og nú síðast Matiz frá Da- ewoo, en sá bfll er einmitt í reynslu- akstri hjá okkur í dag. Skemmtilegt útlit 1 útliti er Matiz hefðbundinn borg-, arsmábíll, lítill og kúlulaga, hjólin teygð út i hvert hom, en það er fyrst og ffernst ávalur framendinn sem undir- strikar séreinkenni hönnunarinnar, stór ávöl framljós gefa bílnum stóreygt útlit og loftinntakið undir stuðaranum bætir við brosi á framendann. Stór, ávöl og uppsveigð framrúðan er eins og rökrétt framhald af vélar- hlifmni og gerir það að verkum að þessi litli kubbslaga bíll klýfur loftið undravel. Matiz er hins vegar svolitið sviplítfll að aftan, þótt hönnun afturljósanna hafi tekist dável. Fyrst og fremst bæjartíll Matiz er fyrst og fremst hannaður sem bæjarbfll, rúmgóður og lipur biil fyrir fjóra til fimm farþega. Ef þeir em allir af stærri gerðinni er naumt pláss í aftursætinu fyrir þijá fuilorðna, ef ætlast er til að fara í lengri ferðir en dugar vel í stutta túra eins og oftast er raunin á innanbæjar. Fyrir fjóra full- þeirra er einmitt mest þörf þegar nýta þarf vélaraflið betur. Vélardynur er ekki mikill í akstri og það er aðeins þegar tekið er af stað sem vélarhljóðið heyrist eitthvað að ráði, annars vinalegt murr. Kúplingin i Matiz er nánast kapítuli út af fyrir sig, hún er ákaflega létt og liðleg og fyrir þá sem em á báðum átt- um hvort sjálfskipting sé nauðsynleg er rétt að reynsluaka þessum bíl. Sjálf- skipting er ekki fáanleg í Matiz. Þokkalega búinn Matiz er í boði í þremur mismunadi og SE-X. Nokkuð hopp er í bún- aði frá S upp í SE en minna yfir í SE-X. SE hefur vindskeið að aftan, samlita stuðara og far- angmsgrind á þaki umfram S- bilinn ef horft er til ytra útlits, aflstýri, raf- knúnar rúðu- vindur í fram- hurðum, fellan- leg sæti og flar- stýrðar samlæs- ingar í innri búnaði. SE-X er hins vegar kominn með álfelgur, mælaborð í sama lit og bílinn og 140 W útvarp með geislaspfl- ara umfram S-bilinn. Topplúga kostar aukalega kr. 30.000 og ABS-læsivöm hemla 50.000. Þessi mismunandi búnaðarstig gera það að verkum að Matiz er ágætlega búinn bíii, einkum S-bíllinn, sem er með búnaði sem myndi duga flestum dável. Það sem má finna að Matiz í innri búnaði er að hólf og hirslur em frekar í minna lagi. Dágott hanskahólf opnast niður og hægt er að nýta það vel fyrir smáhluti á ferð. Aðeins er ein formuð hola í gólfið fyrir framan gírstöngina og miðstokkinn, sem getur geymt gos- flösku eða dós í langferð. Farþeginn verður að geyma sína i hanskahólfinu. Vasar em innan á hurðum og þar með er geymslupláss upptalið. Annað sem telja má tfl vansa er staðsetning á stýrihnöppum fyrir raf- knúnar rúðuvindur, sem era á gólf- stokki fyrir aftan gírstöngina, klaufa- legur staður og hefðu betur verið á sín- um stað i hurðarspjöldum. Sæti veita ágætan stuðning í akstri og hilia er yfir farmrýminu að aftan. Höfuðpúðar era aðeins á framsætum. Daewoo Matiz, lipur og rúmgóður smábíli með dágóða aksturseiginleika. Kúlulaga framendinn og stór framljósin gefa bílnum glaðlegt yfirbragð. ling orðna þarf hins vegar ekki að efast um plássið, það er drjúgt, bæði hvað varð- ar höfúðrými og fótarými. Fjöðrun Matiz kemur þægilega á óvart. Fyrirfram hefði mátt ætla að bíll sem ekki er stærri en þetta væri með slagstutta fjöðrun en það er öðm nær, hún dugar vel við hvaða aðstæður sem er og það eina sem má finna að henni er að hún er full mjúk ef ekið er snöggt yfir hraðahindran. Drjúgur á þjóðvegunum Vegna þess að ekki var mikið efast um eiginleika Matiz í innanbæj- arakstri var bragðið á það ráð að bregða sér i lengri bíltúr og rennt upp í Borgarfjörð tfl að reyna hæfnina í langferðum. Útkoman kom nokkuð á óvart. Lítill munur er á veghljóði í þjóðvegaakstri, hvort ekið er á til þess að gera rólegri ferð eða dansað við þau hraðatakmörk sem löggjafinn skammtar okkur. Vindgnauð er líka furðu lítið, en þó eykst það nokkuð við meiri hraða. Dropaformið í hönnun Matiz skil- ar sér dável með lít- iiii loftmótstöðu, því bíllinn tekur lítt á sig hliðarvind og þegar stórum flutn- ingabílum var mætt á fuliri siglingu á þjóðvegi varð lítið vart við höggbylgj- una sem fylgir ávallt slíkum bfl- um. Annað sem undirstrikaði vel létt loftflæði um bflinn var sú stað- reynd að hann náði því lítt eða ekki að ausa upp á sig óhreinindum þótt ekið væri dágóðan spöl á blautum malar- vegi. Minnst á malarveg, það kom líka á óvart hve steinkast og veghljóð á mölinni var lítið. Langt hjólahaf, 2.340 mm, gerir sitt til að aksturstilfinningin er likari mun stærri bíl, hjólahaf næsta bfls í röðinni frá Daewoo, Lanos, er til dæmis 2.520 mm og Nubira örlítið meira, þannig að hvað þetta varðar er Matiz enginn smábíil í raun, enda situr hann vel á vegi. Mælaborð og stjórntæki eru einföld en notadrjúg. í SE-X er umgjörð mæla borðsins í sama lit og bíliinn sjálfur. Vélin er furðu seig, þótt hún sé aðeins 3ja strokka og innan við 800 rúmsentímetr- ar, en hún skilar samt 51 hestafli sem duga vel fyrir bíl sem er ekki nema 776 kíló. h\uw 'cJI BORÐINN hf. Smiðjuvegi 24 sími 557 2540 * Vélastillingar • Hjólastillingar • Rafmagnsviðgerðir • Ljósastillingar ■ Almennar viðgerðir • Varahlutaverslun á staðnum Vélin í Matiz er ekki stór að rúmtaki, aðeins 796cc, þriggja strokka, en skilar samt 51 hestafli við 5.900 snúninga. Þessi hestöfl nýtast vel og það þarf ekki að þeyta vélinni á mik- inn snúning til þess að hún togi vel. Það þarf hins vegar að gæta þess að halda snúningi þegar ekið er upp brekkur, því annars missir hún of fljótt afl. Farangursrýmið er ekki nema 104 lítr- ar en nýtist vel, einkum ef aftursætis- bakið er lagt fram, því þá hoppar flutn- ingsgetan í liðlega 500 lítra. Það verður að segjast eins og er að það er óskiljanlegur spamaður bíla- framleiðenda að sleppa nánast alltaf snúningshraðamæli í litlu bílana, en 5.600 í framstóla. 7.600 í allan bílinn. Ovarahlutir Hamarshöfða 1,112 Reykjavík, sími 567 6744, fax 567 3703 Daewoo Matiz SE Lengd: 3.495 mm Breidd: 1.495 mm Hæð: 1.485 mm Hjólahaf: 2.340 mm Sporvídd, f/a: 1.315/1.280 mm Þyngd: 776 kg. Vél: 3ja strokka, 796 cc, 51 hö (37,5 kW) v/5.900 sn. Snúnings- vægi 68,6 Nm v/4.600 sn. Fjöðrun: MacPherson gorma- fjöðrun framan, fiöliiða fiöðrun aftan. Hemlar: Diskar framan, skálar aftan Snúningshringur bíls: 9,0 m. Farangursrými: 104 lítrar (512 með aftursætisbak niðri). Hjól: 155/65R13 Verð: Kr. 899.000 Umboð: Bílabúð Benna Reynsluakstur Daewoo Matiz - lipur í bænum og drjúgur á þjóðvegi : 'Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.