Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 23. OKTOBER 1999 BAR FALLEG PRINSESSA Lítil, falleg prinsessa á gönguferð í glampandi eó\. Myndina gerði Elísabet Ólafsdóttir, Krummahólum 4 í Reykjavík. Elísabet er 6 ára. JOI 0(3 Lalll Lalli litli er góður drengur. Hann stríðir engum krökkum lengur. Nú eru allir í bekknum góðir. Og verða þess vegna fremur fróðir. Jói er basði stór og sterkur. Hann astlar líka að verða klerkur. En núna er hann að lasra að reikna, lesa, skrifa, mála og teikna. Halldóra öigurjónsdóttir, 11 ára, Reykjavík. FINA TERTAN Einn morguninn þegar mamma var sof- andi laumuðust Oli litli og pabbi fram í eldhús og skreyttu tertuna sem mamma hafði bakað degín- um áður. frsir skreyttu hana með jarðarberjum og rjóma. Umm, sú var gómsast! öli og pabbi flýttu ser að láta tertuna inn í ísskáp áður en mamma kasmi fram. ^eir sluppu; Eftir pínustund kom mamma fram. Þau foru í gönguferð og pabbi tók tösku með kaffi, dúk og fleiru. Svo spurði mamma: „Hvað er þetta ídallinum?" Pabbi opnað og sagði, að þeir Ól hefðu gert þessa skreytingu. Mamma varð mjó'g hissa. Svo fengu þau ser tertubita. Eyrún Hrefna Helgadóttir, Ráttarholti, 720 E3orgarfirði eystri. Sendist til: Krakkaklúbbs DV Þverholti 11 105 Reykjavík Merkt: Little Caesars Nöfn vinningshafa verða birt í DV12. nóvember. Umsjón K.rakkaklúbbs DV: Hallctóra Hauksdóttir Hæ, krakkar! Eruð þið búnir að smakka prfcsurnar fra Little Caesars? Það gengur þannig fyrir sig hjá þeim að alltaf þegar þið farið á Little Caesars og kaupið eina pitsu þá fáið þið aðra fría. En núna gef st ykkur hins vegar kostur á því að fá pitsurnar alveg fríar. Litið Little Caesars-kallinn sem segist búa til bestu pitsur í heimi 03 sendið inn til okkar. Þá eigið þið kost á því að vinna annaðhvort pitsur eða Little Caesars frisbee-diska. Svarið þessum fjórum spurningunr. Hvert er heimilisfangið hjá Little Caesars? Hver er síminn hjá Little Caesars? Nafn: Heimilisfang: Póstfang: Krakkaklúbbsnr.- Hvað færðu margar fríar pitsur ef þú kaupir eina? Hefur þú smakkað pitsurnar hjá Little Caears? 58 ##

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.