Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 33
iy\r MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 45 Kvöld (Tindfjöll) eftir Jón Stef- ánsson. Ör- æfalandslag í sal 4 í Listasafni íslands hangir nú uppi sýning á mynd- um íslenskra listamanna af ís- lensku öræfalandslagi. Sýningin kom upp þegar umræður um ör- lög Eyjabakkasvæðisins voru að ná hámarki og sýnir svo ekki verður um villst hve öræfin hafa reynst listamönnum drjúg upp- spretta frábærra listaverka. „Fagurfræði snýst ekki ein- göngu um form og lit,“ sagði lis- trýnir DV í umsögn um sýning- una, „og þó snyrtilega sé gengið frá stórframkvæmdum á hálend- inu skipta hughrifm ekki minna máli, hin magnþrungna tilfinn- ing fyrir ósnortnu sköpunar- Sýningar verki náttúrunnar. Þessi tiifinn- ing er afar sterk í mörgrnn verk- um á sýningunni." Hálendið hefur veriö lista- mönnum áleitið viðfangsefhi allt frá því að Þórarinn B. Þorláks- son opnaði mönnum nýja sýn á þennan heim með verkum sín- um. Á eftir honum komu Ás- grímur, Kjarval og Finnur Jóns- son sem áttu stóran þátt í að móta sjálfsmynd íslensku þjóð- arinnar á fyrri hluta aldarinnar. Viðhorfum yngri listamanna kynnumst við lika á sýningunni því þar eru einnig myndir Ge- orgs Guðna, Halldórs Ásgeirs- sonar, Hrafnkels Sigurðssonar. Ólafs Elíassonéir og fleiri. Listaklúbbur Þjóðleikhússins og Leikhúskjallarans: Skáldskapur og myndlist Giinters Grass Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Giinter Grass verður til umfjöllunar á fyrsta kvöldi f Listaklúbbi Þjóðleikhússins og Leikhúskjallarans. Eins og undanfarna vetur verð- ur starfræktur Listaklúbbur Þjóð- leikhússins og Leikhúskjallarans, en á undanfornum árum hafa mörg eftirminnileg menningar- kvöld verið haldin þar. Helga E. Jónsdóttir, leikkona og leikstjóri, hefur tekið við umsjón Lista- klúbbsins og mun hún stýra hon- um i vetur. Fyrsta menningarkvöldið er í kvöld og verður þá dagskrá um rit- Skemmtanir höfúndinn Gúnter Grass, sem fyrir skemmstu hlaut bókmenntaverð- laun Nóbels. Rithöfundar og fræði- menn fjalla um höfundinn og verk hans. Meðal annars mun Bjami Jónsson, þýðandi Blikktrommunn- ar, frægustu skáldsögu Grass, fjalla mn rithöfundinn ásamt Áma Bergmann, Einari Má Guðmunds- syni, Jóranni Sigurðardóttur, Pet- er Weiss og Hjálmari Sveinssyni. Jón Proppé mun síðan beina sjón- um að myndlistarmanninum Gúnter Grass og Símon ívarsson leikur á gítar. Dagskrá Listaklúbbsins í vetur verður af margvíslegum toga, má nefna dagskráratriði með leikhús- trúðunum Barböra og Úlfari. Nýársnóttin eftir Indriða Einars- son, sem var opnunarsýning Þjóð- leikhússins 1950, verður leiklesin af nokkram helstu leikuram okk- ar. Andblær frá Afríku er dagskrá með söngvum og dansi. Þá verður kynning á nýjum bókum og höf- undum í desember og ýmsar óvæntar uppákomur. Listaklúbburinn mun sem fyrr starfa á mánudagskvöldum og hefj- ast dagskráratriði kl. 20.30. Gaukur á Stöng Sá eini sanni Bjarni Tryggva skemmtir gestum á Gauknum í kvöld. Hann fer sem fyrr ótroðnar slóðir og segir sögur og syngur. Hæg breyti- leg átt Minnkandi norðlæg átt og skúrir, einkum norðanlands í fyrstu en Veðrið í dag síðan hæg breytileg átt og léttir víða til. Hiti 2 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.36 Sólarupprás á morgun: 08.50 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.38 Árdegisflóð á morgun: 06.58 Veðrið kl. 18 í gær: Akureyri rigning 4 Bergstaóir alskýjaö 2 Bolungarvík slydda 2 Egilsstaöir 6 Kirkjubœjarkl. skýjaö 10 Keflavíkurflv. rign. á síö. kls. 5 Raufarhöfn rigning 3 Reykjavík skýjaö 6 Stórhöföi skýjaö 7 Bergen rigning 11 Helsinki alskýjaö 3 Kaupmhöfn þoka í grennd 10 Ósló alskýjaö 7 Stokkhólmur snjók. á síö. kls. 8 Þórshöfn súld 9 Þrándheimur rigning 10 Algarve skúr á síð. kls. 17 Amsterdam hálfskýjaó 14 Barcelona súld á síö. kls. 21 Berlín léttskýjað 15 Chicago léttskýjað -2 Dublin skýjaö 13 Halifax léttskýjaö 11 Frankfurt rigning 13 Hamborg léttskýjaö 15 Jan Mayen súld 3 London rigning 12 Lúxemborg rigning 10 Mallorca skýjaö 23 Montreal alskýjaö 6 Narssarssuaq þokuruðningur -5 New York léttskýjaö 7 Orlando heiöskírt 12 París skúr á síö. kls. 15 Róm skýjaö 22 Vín skýjaö 8 Washington skýjaó 7 Winnipeg heiöskírt -1 I Kristel Eir og Lárey Huld Á myndinni eru þrjár myndarlegar stúlkur, tvær systur ásamt móðursyst- ur sinni, sú elsta sem passar vel upp á litlu stelpumar heitir Malen Rún Ei- ríksdóttir og er hún að verða fjögurra ára gömul. Litla telpan vinstra megin er systir hennar, Kristel Eir sem fædd- Barn dagsins ist 24. apríl síöastliðinn. Hún var við fæðingu 3460 grömm og 52 sentímetr- ar. Foreldrar þeirra eru Eiríkur Hilm- isson og Birgrún Ingimarsdóttir. Elsta dóttir þeirra Bríet Arna á síðan ásamt manni sínum Róbert Sævari Sigur- þórssyni, Lárey Huld, sem fæddist 13. júní síðastliðinn. Hún var 3750 grömm og 53 sentímetrar. Kristel Eir býr á Sauðárkróki og Lárey Huld í Grinda- vík. John Travolta leikur lögreglu- mann sem rannsakar dularfullt morö í herstöð. Dóttir foringjans í Dóttir foringjans (The Gener- al’s Daughter) sem Háskólabí<Vjt sýnir fylgjumst við með fremstu rannsóknarlöggu hersins, Paul Brenner (John Travolta) í miklum látum. í stund milli stríða spring- ur hjá honum og hann fær aðstoð við að skipta um dekk hjá falleg- um kvenkapteini sem síðar kem- ur í ljós að er dóttir eins þekktasta hershöfðingja banda- ríska hersins. Þau kynni verða stutt þar sem næsta verkefni Brenners er að rannsaka morð á Jsessari nýju vin- konu sinni. Fljótt '///////// Kvikmyndir kemur í ljós að konan sem hann hreifst af var ekki öll þar sem hún var séð og er fortíð hennar hin skrautlegasta. Til að finna morðingjann innan um þá mörgu sem líklegir eru þarf Brenner að fá svar viö ýmsu úr fortíð stúlkunnar en þar rekst hann á þagnarmúr sem fáir verða til að hjálpa honum að rjúfa. Nýjar myndlr í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: American Pie Saga-bíó: Konungurinn og ég Bióborgin: October Sky Háskólabíó: Baráttan um börnin ' Háskólabíó: Bowfinger Kringlubíó: South Park... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Út úr kortinu Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 3 10 11 12 \l\ li 15 16 18 ,<r 20 1 21 Lárétt: 1 ritfæri 6 mynni, 8 tíndi, 9 hlífa, 10 tómt, 11 gangur, 12 bakteriu, 14 matarveisla, 15 ánægju, 18 regn- tíð, 20 rennsli, 21 hættulegast. Lóðrétt: 1 bardagi, 2 þvottm-, 3 vömb, 4 ódugnaður, 5 smáar, 6 grani, 7 ávaxtavökvi, 13 karlmannsnafn, 14 atlaga, 16 nudd, 17 elska, 19 haf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lampi, 6 læ, 8 óreiða, 9 mið, 10 laki, 11 skattar, 14 lá, 15 launa, 17 otar, 19 súr, 21 strikið. Lóðrétt: 1 lóms, 2 ari, 3 meðal, 4 piltar, 5 iða, 6 lakan, 7 æðir, 12 kátt, 13 tusk, 14 los, 16 arð, 18 ar, 20 úi. Gengið Almennt gengi LÍ 22. 10. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,040 70,400 73,680 Pund 117,580 118,180 117,050 Kan. dollar 47,220 47,520 49,480 Dönsk kr. 10,1760 10,2320 10,3640 Norsk kr 9,0990 9,1490 9,2800 Sænsk kr. 8,6360 8,6830 8,8410 ' Fi. mark 12,7209 12,7974 12,9603 Fra. franki 11,5305 11,5998 11,7475 Belg. franki 1,8749 1,8862 1,9102 Sviss. franki 47,4300 47,6900 48,0900 Holl. gyllini 34,3218 34,5280 34,9676«' Þýskt mark 38,6717 38,9041 39,3993 " (t. líra 0,039060 0,039300 0,039790 Aust. sch. 5,4966 5,5297 5,6000 Port. escudo 0,3773 0,3795 0,3844 Spá. peseti 0,4546 0,4573 0,4631 Jap. yen 0,663400 0,667400 0,663600 írskt pund 96,037 96,614 97,844 SDR 97,750000 98,340000 100,360000 ECU 75,6400 76,0900 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.