Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 34
MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 13 "V \ dagskrá mánudags 25. október SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 15.35 Helgarsportlö. (e) - 16.00 Fréttayflrlit. 16.02 Leiöarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Melrose Place (8:28) (Melrose Place). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri H.C. Andersens (29:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 18.30 Órninn (4:13) (Aquila). Breskur mynda- flokkur. Tveir strákar finnar loftfar I helli og uppgötva að þeir geta flogið því á ógn- arhraða óséðir. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður. 19.45 Skákskóli Guðmundar Arasonar. Heimildamynd um Guömund Arason, járnkaupmann og áhugamann um hnefa- leika. í myndinni koma fram auk Guð- mundar þeir Þorkell Magnússon og Björn Eyþórsson. Framleiðandi: Mega film. 20.15 Lffshættir fugla (3:10). 3. Óseðjandi matarlyst (The Life of Birds). Breskur heimildarmyndaflokkur eftir David Atten- Melrose Place kl. 17.00. borough. Flug krefst mikillar orku, enda hafa fuglar góða matarlyst og verja mikl- um tíma í leit að fæðu til að standa undir orkurikum lífsháttum sínum. 21.10 Glæstar vonlr (3:4) (Great Expecta- tions). Breskur myndaflokkur, gerður eftir sögu Charles Dickens. 22.05 Löggan á Sámsey (5:6) (Strísser pá Samso II) Danskur sakamálaflokkur. Leikstjóri: Eddie Thomas Petersen. Aðal- hlutverk: Lars Bom, Amalie Dollerup og Andrea Vagn Jensen. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Sjónvarpskrlnglan. 23.30 Skjáleikurinn. lSTÚB-2 13.00 Hér er ég (16:25) (e) (Just Shoot Me). 13.25 60 mínútur. 14.10 íþróttir um allan heim (e). 15.00 Verndarenglar (18:30) (Touched by an Angel). 15.45 Slmpson-fjölskyldan (106:128). 16.05 Eyjarklíkan. 16.30 Tímon, Púmba og félagar. 16.55 Svalur og Valur. 17.20 Tobbl trítlll. 17.25 Glæstar vonir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.30 Vinir (4:23) (e) (Friends). 19.00 19>20. 20.00 Sögur af landi (4:9). Ný athyglisverð heim- ildaþáttaröð sem Stefán Jón Hafstein hefur veg og vanda af. Hann fjallar um vanda landsbyggðarinnar er sífellt fleiri flytja úr dreifðum byggðum landsins á mölina syðra. Settir eru upp fundir með fólki víða um land og viðraðar skoðanir þess á lands- byggðarflótlanum. Stefán Jón tekur á mál- um eins og honum einum er lagið. 20.45 Líflö sjálft (3:11) (This Life). Ný bresk þáttaröð um lögfræðinga sem starfa í fjár- málahverfinu The City f Lundúnum. Þætt- imir nutu þvílíkra vinsælda í Bretlandi að annað eins hefur ekki sést á síðari árum. Tekið á viðkvæmum máleínum eins og eit- urlyfjaneyslu, samkynhneigð og kynlífi á ófeiminn og vægðarlausan hátt. 21.40 Stræti stórborgar (3:22) (Homicide: Life on the Street). 22.30 Kvöldtréttir. 22.50 Ensku mörkin. 23.50 Brýrnar f Madisonsýslu (e) (Bridges of Madison County). Myndin fjallar um Ijós- myndara frá National Geograpic sem kem- ur til lowa á sjöunda áratugnum til að í im mynda brýmar í Madisonsýslu. Þar lendir W hann í óvæntu ástarævintýri þegar hann kynnist giftri sveitakonu sem er heldur óá- nægð með hlutskipti sitt (lífinu. Þetta er fal- leg ástarsaga sem fær þrjár stjörnur i kvik- myndahandbók Maltins. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Meryl Streep, Annie Corley. Leikstjóri: Clint Eastwood. 1995. 02.00 Ráðgátur (4:21) (e)(X-Files). 02.45 Dagskrárlok. 17.50 Ensku mörkln (10:40). 18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Derby County í úr- valsdeildinni. 21.00 ítölsku mörkin. 21.55 Frú Doubtfire (Mrs. Doubtfire). Ein af betri gamanmyndum síðari ára. Leikar- inn Daniel Hillard er ekki auðveldur í sambúð og svo fer að konan hans ósk- ar eftir skilnaði. Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Pierce Brosnan. Leikstjóri: Chris Columbus. 1993. 00.00 Hrollvekjur (22:66) (Tales from the Crypt). 00.25 Kappinn (Hombre). Sögusviðið er Arizona á seinni hluta siðustu aldar þegar átök ólíkra kynstofna voru enn hversdagslegir viðburðir. Póstvagninn er á sinni hefðbundnu leið þegar hópur óþokka gerir áhlaup. Aðalhlutverk: Paul Newman, Fredric March, Richard Boo- ne, Diane Cilento. Leikstjóri: Martin Ritt. 1967. 02.10 Fótbolti um víða veröld. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. Av 12.00 Örlagavaldurinn (Dcstiny Turns on the wnliB Radi0)- mj;! I / 14.00 Dallas: Bræður munu berjast (Dallas: War of the Ewings). 16.00 Fylgdarsveinar (Chasers). 18.00 Snjóbrettagengið (Snowboard Academy). 20.00 Fastur í fortíðinni (The Substance of Fire). 22.00 Auga fyrir auga (City of Industry). 00.00 Snjóbrettagengið (Snowboard Academy). 02.00 Fastur í fortíðinni (The Substance of Fire). 04.00 Auga fyrir auga (City of Industry). x—N. 18.00Fréttir: bein útsend- ing frá fréttastofu. I mH 18.15Topp 10 : vinsælustu l lögin og kvikmyndirnar á ís- VWjff) landi og víðar. \^U^/ 19.00Matartími, nú eiga ís- --------- lendingar að borða. 20.00Fréttir: bein útsending frá fréttastofu. 20.20Bak við tjöldin. Þátturinn verður meö svipuðu sniði og hann var. Eins mun þátturinn brydda upp á þeim nýjungum að fá til sín fjóra gesti sem gagngrýna. Allir gestir eru bara venjulegir bíógestir. Umsjón : Dóra Takefusa. 21.00Þema Happy Days. Grín frá sjötta ára- tugnum 21.30Þema Happy Days. Grín frá sjötta ára- tugnum. 22.00Jay Leno. 22.50Pétur og Páll (e). Umsjón: Haraldur Sigrjónsson og Sindri Kjartansson. 24.00Skonnrokk. Sjónvarpið kl. 19.45: Skákskóli Guð- mundar Arasonar Hnefaleikar hafa verið bann- aðir á íslandi lengi en áhuga- menn um íþróttina hafa barist fyrir því að banninu yrði aflétt svo að þeir fengju sinnt henni með löglegum hætti og þyrftu ekki að lemja hver annan í skúmaskotum. Fyrir ekki ýkja löngu voru nokkrir hnefaleika- menn dregnir fyrir dóm og tæki þeirra og tól gerð upptæk, svo ekki virðist umburðar- lyndi í garð boxara hafa aukist að ráði. Sjónvarpið sýnir í kvöld þátt frá Mega film um Guðmund Arason járnkaup- mann sem hefur um árabil ver- ið mikill áhugamaður um hnefaleika og kom sér upp að- stöðu til að hægt væri að stunda bardagaiþróttina í Reykjavík. Stöð 2 kl. 20.00: Sögur af landi - uppgjöf stjórnmála Sögur af landi halda áfram í kvöld að kanna baksvið þeirra stórkostlegu samfélagsbreyt- inga sem eiga sér stað með fólkflóttanum af landsbyggð- inni. Á sama tima og Alþingi samþykkti áætlun um 10% fólksfjölgun á landsbyggðinni voru dagskrárgerðarmenn á ferð um landið til að heyra raddir fólksins. „Vantrú á stjórnmálin kemur skýrt fram,“ segir Stefán Jón Haf- stein, stjómandi þáttarins, „en áhugaverðastar eru áreiðan- lega raddir unga fólksins sem við ræðum við í þættinum í kvöld. Við fáum að kynnast stórri undirrót vandans sem við er að etja: hvemig fólkið sem á að erfa landið metur stöðu sína á landsbyggðinni." RIKISUTVARPIÐ RAS1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttlr. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. 9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les (20). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Menning myndasagna. Loka- þáttur: Myndasögur - Bókmennt- ir? Umsjón: Baldur Bjarnason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Frá því á laugardag) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 21.10 Sagnaslóð. Úmsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Frá Skál- holtstónleikum 24. júlí sl. Verk eft- ir Doina Rotaru, Lerf Þórarinsson og Hans-Henrik Nordström. Um- sjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Solveig Ólafsdóttir. 21.00Tímavélin. (Endurtekið frá því í gær.) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: (sar Logi og Ari Steinn Arnarsynir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfréttakl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar ^ og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til Albert Ágústsson, bara það besta á Bylgjunni kl. 12.15. þess ráðs aö stofna klámsímalínu til aö bjarga fjármálaklúöri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttahejminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldiö með Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 #Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 09.05 Das wohltemperierte Klavier, 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni, 12.05 Hádegisklassík , 13.30 Tónlistaryfirlit BBC, 14.00 Klass- ísk tónlist, Fréttir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttimar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman- tískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás- björnsson og Sigmar Vilhjálmsson). 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Guðmundur Gonzales. 22-01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar TRAVEL CHANNEL ✓ ✓ 10.00 Of Tales and Travels 11.00 Peking to Paris 11.30The Great Escape 12.00Stepping the Worfd 12.30Earthwalkers 13.00Holiday Maker 13.30An Australian Odyssey 14.00The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30lnto Africa 15.00Fat Man Goes Cajun 16.00Dream Dest- inations 16.30A River Somewhere 17.000n Tour 17.30On the Loose in Wildest Africa 18.00An Australian Odyssey 18.30Planet Holiday 19.00The Connoisseur Collection 19.30Go Portugal 20.00Travel Live 20.30Fioyd Uncorked 21 OOBIigh of the Bounty 22.00lnto Africa 22.30Across the Line 23.00Sports Safaris 23.30On the Loose in Wild- est Africa O.OOCIosedown CNBC ✓ ✓ 9.00Market Watch 13.00US CNBC Squawk Box 15.00US Market Watch 17.00European Market Wrap 17.30Europe Tonight 18.00US Power Lunch 19.00US Street Signs 21.00US Market Wrap 23.00Europe Ton- ight 23.30NBC Nightly News O.OOBreakfast Briefing 1.00CNBC Asia Squawk Box 2.30US Business Centre 3.00Trading Day 5 OOGIobal Market Watch 5.30Europe Today EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Tennis: ATP Toumament in Ostrava, Czech Republic. 12.00 Wrestling: Worid Championships in Athens, Greece. 13.00 Judo: European Team Championships in Istanbul, Turkey. 14.00 Motorcycl- ing: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 15.30 Truck Sports: ‘99 Europa Truck Trial. 16.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart, Germany. 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart, Germany. 21.30 Football: Eurogoals. 23.00 Motorcycling: World Championship - Brazilian Grand Prix in Rio de Janeiro. 0.30 Close HALLMARK ✓ 10.30Sunchild 12.05Month of Sundays 13.45Ghosts on the Loose 14.50lsabel’s Choice 16.30Mr. Music 18.00My Own Country 19.50The Inspectors 21.35Love Songs 23.15Double Jeopardy 0.50Harry’s Game 3.05Ghosts on the Loose 4.10lsabel’s Choice 5.50Mr. Music ✓ ✓ CARTOON NETWORK 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 11.00 The Powerpuff Girls. 12.00 Tom and Jeny. 13.00 Looney Tunes. 14.00 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Cow and Chicken. 17.00 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 19.00 The Flintstones. 20.001 am Weasel. 21.00 Animaniacs. 22.00 Freakazoid! 23.00 Batman. 23.30 Superman. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Songs of Praise. 10.35 Dr. Who. 11.00 Raymond’s Blanc Mange. 11.30 Can't Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 1125 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Party of a Lifetime. 14.30 Wildlife: Natural Neighbours. 15.00 Noddy. 15.10 Monty. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.30 The Brittas Empire. 17.00 Three Up, Two Down. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Jancis Robinson’s Wine Course. 19.00 2 Point 4 Children. 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.00 Mansfield Park. 21.00 Top of the Pops 2.21.45 Ozone. 22.00 Soho Stories. 22.40 Chandler and Co. 23.40 The Sky at Night 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley. 0.30 Leaming English: Starting Business English. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Leaming for Business: Computers Don’t Bite. 3.00 Leaming From the OU: A Living Doll: A Background to Shaw's Pygmallon. 3.30 Leaming From the OU. 4.00 Leaming From the OU: Out of Development 4.30 Leaming From the OU: Given Enough Rope. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Kalahari. 12.00 The Survival Game. 13.00 Explorer's Joumal Omnibus. 14.30 Wild Willy. 15.00 Kalahari. 16.00 Ghosts of Ruby. 17.00 Orphans in Paradise. 18.00 Throttleman. 18.30 Opal Dreamers. 19.00 Insectia. 19.30 The Gatherers from the Sky. 20.00 Raptor Hunters. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 In Search of Human Origins. 23.00 At- omic Filmmakers. 0.00 Explorer’s Joumal. 1.00 In Search of Human Origins. 2.00 Atomic Filmmakers. 3.00 Insectia. 3.30 The Gatherers from the Sky. 4.00 Raptor Hunters. 5.00 Close ✓ ✓ DISCOVERY 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000.10.45 Animal X. 11.15 State of Alert 11.40 Next Step. 12.10 Ultra Science. 12.35 Ultra Science. 13.05 Wheel Nuts. 13.30 Wheel Nuts. 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Rights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Con- fessions of... 16.30 Discovery Preview. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Wild Dogs. 19.30 Discover Magazine. 20.00 High Anxiety. 21.00 High Wire. 22.00 Inside the Glasshouse. 23.00 The Century of Warfare. 0.00 The Chair. 1.00 Discover Magazine. 1.30 Great Escapes. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 11.00MTV Data Videos 12.00Bytesize 14.00Total Request 15.00USTop 20 16.00Select MTV 17.00MTV:new 18.00Bytesize 19.00Top Selection 20.00Stylissimo 20.30Bytesize 23.00Superock I.OONight Videos SKY NEWS ✓ ✓ 10.00News on the Hour 10.30SKY World News 11.00News on the Hour 11.30Money 12.00SKY News Today 14.30Your Call 15.00News on the Hour 16.30SKY World News 17.00Live at Five 18.00News on the Hour 20.30SKY Business Report 21.00News on the Hour 21.30Showbiz Weekly 2Z00SKY News at Ten 22.30Sportsline 23.00News on the Hour 0.30CBS Evening News 1 .OONews on the Hour 1.30Your Call 2.00News on the Hour 2.30SKY Business Report 3.00News on the Hour 3.30Showbiz Weekly 4.00News on the Hour 4.30The Book Show 5.00News on the Hour 5.30CBS Evening News CNN ✓ ✓ 10.00Wor1d News 10.30World Sport H.OOWorld News 11.15American Edition 11.30Biz Asia 12.00World News 12.30Pinnacle Europe 13.00World News 13.15Asian Edrtion 13.30World Report 14.00World News 14.30Showbiz This Weekend 15.00World News 15.30World Sport 16.00World News 16.30The Artclub 17.00CNN & Time 18.00World News 18.45American Edition 19.00World News 19.30World Business Today 20.00World News 20.30Q&A 21.00World News Europe 21.30lnsight 22.00News Update / Worid Business Today 22.30World Sport 23.00CNN Worid View 23.30Moneyline Newshour 0.30Asian Edition 0.45Asia Business This Moming I.OOWorld News Americas 1.30Q&A 2.00Larry King Live 3.00Wor1d News 3.30CNN Newsroom 4.00Worid News 4.15American Edition 4.30Moneyline TNT ✓ ✓ 10.10 The Adventures of Huckleberry Rnn. 12.00 Of Human Hearts. 13.50 Clark Gable: Tall, Dark and Handsome. 14.40 Idiot's Delight. 1625 Many Rivers to Cross. 18.00 Belle of New York. 19.20 Light in the Piazza. 21.00 Sweet Bird of Youth. 23.00 Victor/Victoria. 1.15 Ransom. 3.00 Shaft in Africa. VH-1 ✓ ✓ 9.00VH1 Upbeat 13.00Greatest Hits of...: The Corrs 13.30Pop-up Video 14.00Jukebox 16.00The Millennium Classic Years: 1989 17.00VH1 Uve 18.00Greatest Hits of...: The Corrs 18.30VH1 Hits 20.00The VH1 Album Chart Show 21 OOGail Porter’s Big 90’s 22.00Hey, Watch This! 23.00Planet Rock Profiles - The Corrs 23.30Talk Music 0.00VH1 Country 1.00Pop-up Video 1.30Greatest Hits of...: The Corrs 2.00VH1 Spice 3.00VH1 Late Shift Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Busincss 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Wild Veterinarians 13.30 Wild at Heart 14.00 Forest of Ash 15.00 Nature’s Babies 16.00 Judge Wapner's Animal Court 16.30 Judge Wapner's Animal Court 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Deadty Season 23.00 Close ARD Pýska rikissjónvarplð.ProSÍeben Þýsk afpreyingarstöð. Raillno ítalska rikiss|ónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska riklssjónvarpiS . ✓ Omega 17.30 Gkðlstðflin. bnrnncrnl 18 0O tvxplð Kans villa, bamaelnl 18.30 U í Orðlnu með Joyce Ueyer 19 00 Þctla er þlnn dagur með Benny Hlnn. 19 30Samveru*tund(e) 20 30 Kv6(di)ó*, ým*lr gestlr (e) 22.00 Llf I Orflinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dag- ur mcð Benny Hlnn 23.00 Lff I OrAlnu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Orotlin (Praise the Lord). Blandað efni trá TBN-sþJnvarpsstðölnni Ýmsir gesUr. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjötvarpinu FJÖLVARV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.