Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 Meðlimir hljómsveitar- innar Sóldaggar héldu upp á fimm ára sam- starfsafmæli með balli í Þjóðleikhúskjaliaran- um á föstudagskvöld- ið. Sirrý og Ragga skemmtu sér vel á dansgólfinu. I A laugardag- H inn var Barna- leikritið ^7 Gleym-mér-ei / og Ljóni / kóngsson frum- J sýntílðnó. / Hrafn Gunnlaugs- / son var með dóttur sína Örk og fékk gott faðmlag að launum. Dansskóli Jóns Péturs og Köru á um þessar mundir tíu ára afmæli. Til þess að fagna þessum árum stóð skólinn að keppni og sýningu í Laugardalshöllinni. Hilfdur Sif Pálmarsdóttir, Karen Ósk Gylfadóttir og Dóra Björt Guðjónsdóttir voru á leiðinni heim eftir góðan dag. Ný leikgerð eftir sögu Halldórs Laxness um Sölku Völku var frumsýnd í Hafnarfjarðarleik- húsinu Hermóði og Háðvör á föstudagskvöldið. Leikararnir úr sýningunni sem heitir Salka ástarsaga fengu afhenta blómvendi í frumsýningapartfl að lokinni sýningu. DV-myndir Hari Vstaods' Vinkonurnar Brynhildur og Margrét skemmtu sér vel á fimm ára afmælisballi hljóm- sveitarinnar Sóldaggar í Þjóðleikhúskjallaranum. Undir yfirskriftinni Fjar-skyn opnuðu fimm myndlistar- konur sýningu í Nýlistasafn- inu á laugardagskvöldið. Eirún og Ásmundur ræddu listina. \ Magnús Kjartans- » son tónlistar- B maður rabbar H við Reyni harm- ■ óníkuleikara í I hléi á leikritinu ■ Sölku ástar- ■ sögu sem frum- W sýnt var í Hafn- W arfjarðarleikhús- f inu Hermóði og Háðvör á föstu- dagskvöldið. Siggi Hlö og Valll sport, umsjónarmenn sjón- varpsþáttarins Með hausverk um helgar, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Sýn, voru hressir og kátir á skemmtistaðnum Astró. Þar fór fram fegurðarsamkeppnin Him ‘99 og var Valli kynnir keppninnar. Dansparið Jónatan Arnar Örlygsson og Hólm- fríður Björnsdóttir, sem bæði eru 11 ára, sigr- uðu í sínum flokki á afmælismóti Dansskóla Jóns Péturs og Köru sem haldið var í Laugar- dalshöllinni á laugardaginn. M i * ? MS&8ŒB 32 Hringiðan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.