Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 25
> ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 33 Myndasögur pí fd N U Cti E-* J Núna skaltu skipa þr|ótunum þinum að hatta að pynta Lt. Aítow og láta hann haldur lausanl Hvemig gekk í dag? cn cn cö u rH i—H E3 ÍH 3 cn cn £g heíeoc séð ^Hafðu ekki éhyggj BimrrBsðan ' flóðin höfeíst. ur. \ hann sagðist ætla 1 »ð fara að veiða. © i ^ Hvermg gengur hjá £ \ f þér, Bimmi? 1 ff I 1 V: 1 1 i e % *> Hvernig hafur mamma þin það annars? Fréttir Bifreiðum er lagt í garða og á almenningssvæði í nágrenni Kringlunnar. Nýja Kringlan vekur óánægju: Ófremdarástand hjá íbúum Kringlu svæðisins - bifreiðum lagt á einkalóðir „Okkar tilmæli eru hunsuð,“ sagði Ólafur Guðmundsson, íbúi Kringlunnar, vegna ófremdar- ástands sem þar hefur ríkt undan- farna mánuði. Forsaga málsins er sú að íbúum Kringlusvæðisins var kynnt á skipulagsfundi að svæðið meðfram götunni yrði tekið í gegn vegna framkvæmda nýrrar Kringlu. Borg- aryfirvöld ætluðu að breyta svæð- inu þannig að bifreiðum væri ekki lagt á einkalóðir og almennings- svæði meðfram götunni. Fjöldi bama býr á þessu svæði og er slysa- hættan því gífurleg vegna aukinnar umferðar. Þá er grasið eyðilagt og mikil óprýði sem stafar af þessu. „Þetta hefur staðið yfir í marga mánuði. Það sem við förum fram á er að lögreglan sinni skyldu sinni. Stella-kommóöa natur, cherry og hvít, kr. 15.990 Aðdráttarafl verslana í Kringlunni hefur ekki dvínað og ástandið er óþolandi. Lögreglan mætir og sekt- ar bílana en um leið og einn bíll fer kemur annar í staðinn“ sagði Ólaf- ur. íbúar svæðisins rituðu lögreglu- stjóra bréf um ástandið þar sem far- ið var fram á að eitthvað yrði gert í málinu. Borgarstjóri og borgarverk- fræðingur fengu einnig afrit sent af bréfinu. „Við fengum svar frá þeim að tekið skyldi á málinu en nú eru tæpar tvær vikur liðnar og ekkert hefur gerst. Síðustu fréttir eru þær að ekki sé til nægilegur mannafli innan lögreglunnar til að taka á málinu. Þeir treysta sér einfaldlega ekki til að framfylgja lögunum i þessu tilviki." -hól Úrvalið er hjá okkur. s e n d u m u m l a n d a 111. 'Coleman0J . Fulla ferð á útsöluna... FyffÓ Borgartún 22 105 Reykjavík sími: 551 1414

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.