Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 30
38 ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1999 / dagskrá þriðjudags 26. október * SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríki náttúrunnar. Gíraffar (Wíldlife on One: Giraffej.Bresk dýralífsmynd eftir David Attenborough. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 17.25 Heimur tískunnar (21:30) (Fashion File). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugi (22:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (16:20) (Byker Grove VIII). Bresk þáttaröð sem gerist i félagsmiðstöð fyrir ungmenni. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður. 19.45 Maggie (4:22) (Maggie). Bandariskur gamanmyndaflokkur um gifta konu sem verður hrifin af öðrum manni og leitar til sálfræðings. Aðalhlutverk: Ann Cusack. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 20.15 Deiglan. Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarþssal. lSTÍB-2 13.00 Hér er ég (17:25) (e)(Just Shoot Me). 13.25 Gamlar glæður (e)(Stolen Hearts). Sandra Bullock fer með aðalhlutverk I þessari rómantísku og skemmtilegu gamanmynd um konu sem fer meö gömlum kærasta sínum og smá- krimma í helgarferð. Kærastinn hefur meðal annars skipulagt rán á verð- mætu málverki en ekki fer allt eins og ætlað var. Aðalhlutverk: Sandra Bull- ock, Denis Leary. Leikstjóri: Bill Benn- ett. 1996. 15.00 Qulnn læknir (6:27) (e). 15.50 Simpson-fjölskyldan (107:128). 16.15 Köngulóarmaðurinn. 16.40 Andrés Önd og gengið. 17.05 í Barnalandi. 17.20 Glæstar vonir. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.30 Dharma og Greg (16:23) (e). 19.00 19>20 Kl. 15.50: í Simpson-fjölskyld- unni eru mikil ólíkindatól. 20.00 Að hætti Sigga Hall (4:18). Siggi Hall er mættur aftur í eldhúsið og reiðir fram dýrindisrétti í allan vetur á þriðju- dagskvöldum. Hann fær til sín góða gesti til að elda með sér og slær að sjálfsögðu á létta strengi. Uppskriftim- ar úr þáttunum verða birtar á ys.is, vef íslenska Útvarpsfélagsins. 20.25 Hill-fjölskyldan (10:35)(King of the Hill). Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur mikillar hylli um víða veröld og jafnvel skyggt á vinsældir Simpson- fjöiskyldunnar. Aðalpersónurnar eru Hank Hill, eiginkonan Peggy og son- urinn Bobby sem er klaufabárður hinn mesti. 20.50 Dharma og Greg (17:23). 21.15 í fjötrum þunglyndis (1:2)(A Living Hell). Sjá kynningu. 22.05 Cosby (4:24). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Gamlar glæður (e)(Stolen Hearls). 00.25 Stræti stórborgar (3:22) (e) (Homicide: Life On the Street). 01.10 Dagskrárlok. Beykigróf er á dagskrá í dag kl. 18.30. 21.05 Saga hjartans (3:3) (Hjártats saga). Sænskur heimildarmyndaflokkur um hjartað og leyndarmál lífsins. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Magnús Ragnars- son. 22.00 Tvíeykið (3:8) (Dalziel and Pasco). Ný syrpa úr breskum myndaflokki um tvo rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlut- verk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Sjónvarpskringlan. 23.30 Skjáleikurinn. 17.35 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþátt- ur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki síöustu umferðar og spáð í spil- in fyrir þá næstu. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsend- ing frá fimmtu umferð riðlakeppninnar. 21.00 Heldri menn kjósa Ijóskur (Gentlemen Prefer Blondes). Tvær ungar konur, önnur Ijóshærð og framagjöm en hin brúnhærð og hjartahlý, halda til Parísar í ævintýraleit. Ljóskan á vellauðugan unnusta á meginlandinu og hyggst ganga í hjónaband. Aðalhlutverk: Jane Russell, Marilyn Monroe, Charles Coburn, Tommy Noonan. Leikstjóri: Howard Hawks. 1953. 22.30 Kolkrabbinn (2:6) (e)(La Piovra II). 23.40 Ógnvaldurinn (6:22) (e) (American Got- hic). 00.25 Evrópska smekkleysan (2:6) (Eurotrash). Einhver óvenjulegasti þátt- ur sem sýndur er í sjónvarpi. Stjórnend- ur leita víða fanga og kynna til sögunn- ar fólk úr ólíklegustu stéttum þjóðfélags- ins. 00.50 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Stálin stinn (Masterminds). 08.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). 10.00 Helgarferð (Week- end in the Country). 12.00 Uglan og kisulóran (The Owl and the Pussycat). 14.00 Kraftaverkaliðið (Sunset Park). 16.00 Helgarferð (Weekend in the Country). 18.00 Uglan og kisulóran (The Owl and the Pussycat). 20.00 Grát ástkæra fósturmold (Cry the Beloved Country). 22.00 Hælið (Asylum). 00.00 Stálin stinn (Masterminds). 02.00 Grát ástkæra fósturmold (Cry the Beloved Country). 04.00 Hælið (Asylum). 18.00 Fréttir: bein útsending frá fréttastofu. 18.15 Menntóþátturinn. 19.00 Matartími. Nú eiga ís- lendingar aö borða. 20.00 Fróttir: bein útsending frá fróttastofu. 20.20 Men behaving Badly. Breskur gamanþáttur. 21.00 Þema. Brady Bunch. Amerískt „70’s“ grín- kvöld. 21.30 Þema. Brady Bunch. Amerískt „70’s“ grín- kvöld. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandaríkj- anna. 22.50 Pétur og Páll (e). Pétur og Páll fylgjast með vinahópum í starfi, námi og leik. Fara með þeim í partí, á skemmtistaði eða hvert sem er. Umsjón: Haraldur Sigrjónsson og Sindri Kjartansson. 00.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Sjónvarpið kl. 17.00: Úr ríki náttúrunnar Hinn frábæri sjónvarpsmað- ur og náttúrufræðingur David Attenborough lætur til sín taka í Sjónvarpinu þessar vikurnar. Á mánudögum er verið að sýna tíu þátta flokk um lifshætti fugla og á þriðjudögum klukk- an fimm eru sýndar stakar dýralífsmyndir þar sem Atten- borough heldur um stjórnvöl- _ inn. í þættinum í dag verður fjallað um gíraffa, þau undar- lega háfættu og hálslöngu dýr, og lifnaðarhætti þeirra á gresj- um Afriku. Stöð2kl. 21.15: í fjötrum þunglyndis Fyrri hluti fræðsluþáttarins í flötrum þunglyndis eða A Living Hell verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Einn af hverjum fimm einstaklingum þjáist af þunglyndi einhvem tíma á lifsleiðinni. Helmingur þeirra er aldrei sjúkdóms- greindur eða fær enga með- ferð. Hvað veldur þunglyndi? Hver eru helstu einkenni þunglyndis? Dr. Lewis Gilbert beinir kastljósinu að mikilvægum rannsóknum sem gætu leitt til auðveldari greiningar og öfl- ugri meðferðar við þunglyndi. Seinni hluti þáttarins verð- ur á dagskrá að viku liðinni. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni. Umsjón: Ragnheiður Kristjánsdóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Þáttur um vísnatónlist. Umsjón: Hörður Torfason (e). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson send- ir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Ulfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les (21). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Þriðji þáttur. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson (e). 20.30 Sáðmenn söngvanna (e). 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hildur Gunnars- dóttir flytur. 22.30 Vinkill: Leikur að vatni. Umsjón: Arnþór Helgason (e). 23.00 Tilraunaeldhúsið. Annar þáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn (e). 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fróttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Stjörnuspegill. (e) 21.00 Hróarskeldan. Úpptökur frá Hró- arskelduhátíðinni ‘99. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (e) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu Morgunþáttur Kristófers Helgasonar er á dagskrá Ðylgjunnar í dag kl. 9.05. og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar,2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfa tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti miö- ill Þórhallur Guðmundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FNI 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00; 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu, mbl.is kl. 7.30 og 8.30, og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 7-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-1 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 18. MONOFM 87,7 7-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 Europe- an Market Wrap. 17.30 Europe Tonight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00 Breakfast Briefing. 1.00 CNBC Asia Squawk Box. 2.30 US Business Centre. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.30 Football: Eurogoals. 12.00 Golf: Calvin Klein Perfumes Open in Paris, France. 13.00 Judo: EuropeanTeam Championships in Istanbul, Turkey. 14.00 Rugby: World Cup in Cardiff, Wales. 15.30 Tractor Pull- ing: European Championships in Bouconville, France. 16.30 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Stuttgart, Germany. 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Tournament in Stuttgart, Germany. 21.30 Boxing: from Guilherand Granges, France. 23.30 Stunts: ‘And They Walked Away’. 0.30 Close. HALLMARK ✓ 9.40 Month of Sundays. 11.20 Saint Maybe. 13.00 Deadly Silence. 14.35 Father. 16.20 Rear Window. 18.00 Tell Me No Lies. 19.35 Double Jeop- ardy. 21.15 Locked in Silence. 22.55 Hard Time. 0.25 Impolite. 1.55 Dea- dly Silence. 3.30 Father. 5.15 Rear Window. CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 11.00 The Powerpuff Girls. 12.00Tom and Jerry. 13.00 Looney Tunes. 14.00 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries. 16.00 Cow and Chicken. 17.00 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 19.00 The Rintstones. 20.00 I am Weasel. 21.00 Animaniacs. 22.00 Freakazoid!. 23.00 Batman. 23.30 Superman. 0.00 Wacky Races. 0.30 Top Cat. 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch. 1.30 The Magic Roundabout. 2.00 The Tidings. 2.30 Tabaluga. 3.00 The Fruitties. 3.30 Blinky Bill. 4.00 The Magic Roundabout. 4.30 Tabaluga. BBCPRIME ✓✓ 10.00 Priddy the Hedgehog. 11.00 Floyd on Food. 11.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 12.00 Going for a Song. 12.25 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 Classic EastEnders. 14.00 Open Rhodes. 14.30 Animal Hospital. 15.00 Noddy. 15.10 Monty. 15.15 Playdays. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Sounds of the Sixties. 16.30 The Brittas Empire. 17.00 Three Up, Two Down. 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 18.00 Classic EastEnders. 18.30 Home Front. 19.00 2 Point 4 Children. 19.30 ‘Allo ‘Allo!. 20.00 Out of the Blue. 21.00 French and Saunders. 21.30 The Stand-Up Show. 22.00 People’s Century. 23.00 Dangerfield. 0.00 Leaming for Pleasure: Rosemary Conley. 0.30 Leaming English: Star- ting Business English. 1.00 Leaming Languages. 2.00 Learning for Business: Computers Don’t Bite. 3.00 Learning From the OU: Musical Prodigies. 3.30 Leaming From the OU. 4.00 Leaming From the OU: Music to the Ear. 4.30 Leaming From the OU: Pilgrimage: The Shrine at Loreto. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal. 12.00 Orphans in Paradise. 13.00 Insectia. 13.30 The Gatherers from the Sky. 14.00 Explorer’s Joumal. 15.00 In Search of Human Origins. 16.00 Where Roots Endure. 16.30 Living Ancestors. 17.00 Orphans in Paradise. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Insectia. 19.30 Gaston and the Truffle Hunters. 20.00 Nuclear Nomads. 20.30 Who Built the Pyramids?. 21.00 Explorer’s Joumal. 22.00 In Se- arch of Human Origins. 23.00 Climb Against the Odds. 0.00 Explorer's Joumal. 1.00 In Search of Human Origins. 2.00 Climb Against the Odds. 3.00 Insectia. 3.30 Gaston and the Truffle Hunters. 4.00 Nuclear Nomads. 4.30 Who Built the Pyramids?. 5.00 Close. DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Futureworld. 11.15 Futureworld. 11.40 Next Step. 12.10 The Rock Queen. 13.05 Ariane 5: Countdown to Disaster. 14.15 Nick’s Quest. 14.40 Rrst Flights. 15.00 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 The Inventors. 16.30 Discover Magazine. 17.00 Time Team. 18.00 Animal Doctor. 18.30 Hut- an - Wildliíe of the Malaysian Rainforest. 19.00 Hutan - Wildlife of the Malaysian Rainforest. 19.30 Discovery News. 20.00 Diving School. 20.30 Vets on the Wildside. 21.00 Crocodile Hunter. 22.00 Crash. 23.00 Tanks!. 0.00 Miami Swat. 1.00 Discovery News. 1.30 Confessions of.... 2.00 Close. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 The Book Show. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00 News on the Hour. 4.30 Showbiz Weekly. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. TNT ✓✓ 10.10 My Wild Irish Rose. 12.05 Julius Caesar. 14.05 Key Largo. 15.45 The Painted Hills. 17.00 The Joumey. 19.10 Meet Me in Las Vegas. 21.00 The Rack. 22.45 Something of Value..0.30 A Very Private Affair. 2.05 The Unholy Three. 3.20 Savage Messiah. Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safarí 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Woof! It's a Dog’s Ufe 14.30 Woof! It’s a Dog's Ufe 15.00 Judge Wapner's Animal Court 15.30 Dogs with Dunbar 16.00 Judge Wapner's Animal Court 16.30 Judge Wapner's Animal Court 17.00 The Rying Vet 17.30The Flying Vet 18 OOZoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close. Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrárlok. ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreylngarstóö, RaÍUnO ftalska ríklssjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska riklssjónvarpið. Omega 17.30 Ævintýri i Purragljútri, barna- og unglingaþáttur 18.00 Háaloft Jðnu, barnaolni 18.30 Lít í Orðinu meö Joyce Meyer. 19.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore 20.00 KaBrieikurinn mikilsverði með Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós, bein utsending Stjðmendur þóttartns: Guðlaugur Lautdal og Kolbrun Jðnsdóttir 22.00 Lit i Orðinu með Joyce Meyer. 22 30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Lfl i Oröinu með Joyce Meyer 23 30 Loflð Orottin (Praise tbe Lord). Blandað efni frá TÐN-sjónvarpsstððinnl. Ýmsir gestir ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu , ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.