Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Blaðsíða 1
Frábær bretta- leikur Bls. 22 Baráttan gegn ruslpósti Bls. 20-21 Páll Oskar í beinni á Fókus- vefnum Bls. 18 wll ¦ mmm tölvui taakni og vísinda PlayStation Nokkrir dokt- orsnemar í Hertfordshire í Bretlandi eru að þróa með erfðatækni jólatré sem glóir sjálíkrafa og búast þeir við að margir muni taka því fagnandi að losna við hina árlegu bar- áttu við ljósaseríurnar fyrir tréð í stofunni. Þetta segja nemarnir að sé ekki erfitt, enda hafa aðrir vísindamenn nú þegar búið til með erfða- tækni gló- andi mýs, silki og kart- öflur. Það sem menn sjá helst að hinum sjálf- glóandi trjám er kostnaðurinn, en áætlað er að þau muni kosta 200 pund (um 23.000 krónur). Kasparov vann heiminn Kasparov vann í siðustu viku skák sína við heiminn eftir fjögurra mán- aða tafl. Skákin fór þannig fram að Kasparov lék einn leik á sólarhring og eftir það fékk heimsliðið sólarhring til að leika sinn leik. Heimsliðið ákvað leik sinn þannig að nokkrir ungir skáksnillingar gerðu tillögur um næsta leik og síðan var leikurinn endan- lega ákveðinn í atkvæða- greiðslu sem allir íbúar al- heims gátu tekið þátt í svo fremi sem þeir höfðu netað- gang. Skákin endaöi eftir 62 leiki þegar heimsliðið gafst upp, en margir éru á því að þarna hafi farið fram ein besta skák sögunnar. Mammutur færður til byggða JXJÍ1ÍÍÍIJ^J Alþjóðlegur hópur vísindamanna rann- sakar nú jarðneskar leifar mammúts sem hefur varðveist fros- inn í 23.000 ár í Síberíu. Hópurinn bjó um stund í Síberíu og vann við að grafa mammútinn upp með hjálp heimamanna. Grafmn var upp 20 tonna ísklumpur með mammútsleif- unum innan i og siðan flaug þyrla með klumpinn til byggða, nánar til- tekið til Khatanga, þar sem vísinda- menn rannsaka mammútinn nánar í þurrum, köldum helli. • Mammútur þessi hefur verið skírður „Zharkov" eftir manninum sem fyrstur gekk fram á hann þar sem höfuðið stóð upp úr ísnum árið 1997. Skepnan var þriggja metra há, karlkyns og dó að öllum líkindum á 47. aldursári. Einræktun varla möguleg Margir hafa látið sig dreyma um að hægt sé að endur- 'e vekja skepnur sem þessar /' með því að nota aðferð- . ir til einræktunar sem / hafa verið þróaðar að | undanförnu. Þannig j sjá menn jafnvel fyrir V sér að hægt verði að \ koma erfðaefni \ mammúts fyrir í eggi fils sem síðan myndi ganga með skepnuna og fæða í heiminn löngu útdauða dýrategund. En vísindamennirnir sem nú rann- saka Zharkov gamla telja að enn sem komið er sé þetta ekki mögulegt. Þeir segja að á þeim þúsundum ára sem leifar mammútsins geymdust í snjón- um hafi DNA-keðjurnar rofnað og nú séu aðeins litlir bútar úr keðjunum heilir. Því i sé nær útilokað að hægt \ verði að nota Zharkov til að vekja þessa út- dauðu risa til lífs á ný. s Til þess að mögulegt sé wtff. að vekja mammútana f. af svefninum langa verð- ur að öllum líkindum að finna leifar af mammúti sem hefur geymst í styttri tíma við betri skilyrði. . FO-4500 • Prentar á A4 papptr • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða papplrsgeymsla W 149.900,- 74.900, F-3600M • Faxtæki, sími, Windows- prentari, skanni, tölvufax, og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Laserprentun • Prentar á A4 pappír • 30 blaða frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki FO-2600 • Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun •512 kbminni • 20 blaða frumritamatari •100blaða pappírsbakki TILBOÐSVERÐ i^i 24.900,- UX-370 • Innbyggður sími • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 10 blaða frumritamatari • 60 blaða pappírsbakki =EJr faxfjölskyldan Betri faxtæki eru B R Æ Ð U R N Lágmúla 8 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2810 U m bo 6 sme nn um land allt £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.