Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1999, Síða 1
Frábær bretta- leikur Bls. 22 Baráttan gegn ruslpósti Bls. 20-21 Páll Óskar í beinni á Fókus- vefnum Bls. 18 PlayStation Glóandi jólatré Nokkrir dokt- orsnemar í Hertfordshire í Bretlandi eru J að þróa með erfðatækni jólatré sem glóir sjálfkrafa og búast þeir við að margir muni taka því fagnandi að losna við hina árlegu bar- áttu við ljósaseríurnar fyrir tréð í stofunni. Þetta segja nemarnir að sé ekki erfítt, enda hafa aðrir vísindamenn nú þegar búið til með erfða- tækni gló- andi mýs, silki og kart- öflur. Það sem menn sjá helst að hinum sjálf- glóandi trjám er kostnaðurinn, en áætlað er að þau muni kosta 200 pund (um 23.000 krónur). Kasparov vann heiminn Kasparov vann í síðustu viku skák sína við heiminn eftir fjögurra mán- aða tafl. Skákin fór þannig fram að Kasparov lék einn leik á sólarhring og eftir það fékk heimsliðið sólarhring til að leika sinn leik. Heimsliðið ákvað leik sinn þannig að nokkrir ungir skáksnillingar gerðu tillögur um næsta leik og síðan var leikurinn endan- lega ákveðinn í atkvæða- greiðslu sem allir ibúar al- heims gátu tekið þátt í svo fremi sem þeir höfðu netað- gang. Skákin endaði eftir 62 leiki þegar heimsliðið gafst upp, en margir eru á því að þama hafi farið fram ein besta skák sögunnar. i/Jf) íííjJlijj 1997. Skepnan var þriggja metra há, karlkyns og dó að öllum líkindum á 47. aldursári. Einræktun varla möguleg Margir hafa látið sig dreyma um að hægt sé að endur- vekja skepnur sem þessar með því að nota aðferð- ir til einræktunar sem hafa verið þróaðar að undanfórnu. Þannig sjá menn jafnvel fyrir sér að hægt verði að koma erfðaefni mammúts fyrir í eggi fíls sem síðan myndi ganga með skepnuna og fæða í heiminn löngu útdauða dýrategimd. En vísindamennimir sem nú rann- saka Zharkov gamla telja að enn sem komið er sé þetta ekki mögulegt. Þeir segja að á þeim þúsundum ára sem leifar mammútsins geymdust í snjón- um hafi DNA-keðjumar roftiað og nú séu aðeins litlir bútar úr keðjunum heilir. Því sé nær útilokað að hægt verði að nota Zharkov til að vekja þessa út- dauðu risa til lífs á ný. Til þess að mögulegt sé að vekja mammútana af svefninum langa verð- ur að öllum líkindum að fínna leifar af mammúti sem hefur geymst í styttri tíma við betri skilyrði. Alþjóðlegur hópur vísindamanna rann- sakar nú jarðneskar leifar mammúts sem hefur varðveist fros- inn í 23.000 ár í Síberíu. Hópurinn bjó um stund í Síberíu og vann við að grafa mammútinn upp með hjálp heimamanna. Grafinn var upp 20 tonna ísklumpur með mammútsleif- unum innan i og síðan flaug þyrla með klumpinn til byggða, nánar til- tekið til Khatanga, þar sem visinda- menn rannsaka mammútinn nánar í þurrum, köldum helli. Mammútur þessi hefur verið skírðm „Zharkov" eftir manninum sem fyrstur gekk fram á hann þar sem höfuðið stóð upp úr ísnum árið j'JílÍÍÍI/il FO-4500 • Prentar á A4 pappír • Laserprentun • 1 mb í minni (ca 50 síður) • 50 blaða frumritamatari • 650 blaða pappírsgeymsla F-3600M • Faxtaski, sími, Windows- prentari, skanni, tölvufax, og Ijósriti í einu tæki • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Laserprentun • Prentar á A4 pappír • 30 blaða frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki FO-2600 • Innbyggður sími • Prentar á A4 pappír • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Laserprentun • 512 kb minni • 20 blaða frumritamatari • 100 blaða pappírsbakki Ik l ■ •é f UX-370 • Innbyggður sími • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Símsvara tengimöguleiki • Hitafilmu prentun • Prentar á A4 pappír • 10 blaða frumritamatari • 60 blaða pappírsbakki faxfjólskyldan Betri faxtæki enu vandfundin!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.