Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 2
Hvað er í tísku? O Hva& er heitast? 0 Pilsasíddin? © Tískulitirnir? O Árshátí&ardressi&? © Punkturinn yfir i-ið? lArnþrúður Karlsdóttir leigandi Tískuhúss Sissu: ■|<> O Aldamótakjólarnir, engin spurning. H Jm © Ökklasíddin er vinsælust. © Grátt, svart, plómurautt og ólífugrænt. I O Síðkjólar og aftur síðkjólar. m © Aldamótakjólarnir. Bára Sigurjónsdóttir í versluninni Hjá Báru: O Efnislítil og gagnsæ föt, en hjá mér eru það kjólarnir. © Mjög frjálsleg, en mikið í síðu. © Grátt, plómulitur og svart. O Gæsilegir síðkjólar í takt við árþúsundamótin. © Síðkjólarnir. Lilja Hrönn Hauksdóttir eigandi tískuverslunarinnar Cosmo: O Buxur með mynstri að neðan og kjólar yfir. © Hnésíddin og allt þar fyrir neðan. © Svart, grátt, vínrautt og rautt. O Síður kjóll. © Glæsileiki. Dýrleif Orlygsdóttir í versluninni Frikki og Dýrið O Náttúruleg efni, eins og ullarefni. © Millisíð og skósíð. © Rautt með gráu og svörtu. O Ekkert of fínt. © Allskonar fylgifatnaður eins og sjöl og ponsjóar. I Ragnar Steinsson |f versluninni Spútnik: I O Argasta pönk. 8 © Hnésíð. ^ 0 Allt, grátt, svart, blátt... raL O Tíska áttunda áratugarins. I © Aukahlutir eins og ponsjó, gaddabelti o.fl. Nokkrir verslunarstjórar í Reykjavík sem spur&ir voru um tísku vetrarins voru flestir á því að pilsasíddin væri komin ni&ur fyrir hné og jafnvel niður á ökkla. Grátt vir&ist ríkjandi í litatísku vetrarins, en plómurautt og hinn klassíski svarti litur eru líka nefndir til sögunnar ásamt fleirum. Rósa Guðný Þórsdóttir leikkona a) Mjúkir leðurskór með lágum hæl. Björg Ingadóttir, eigandi Spaks- mannsspjara Lilja Ólafsdóttir, forstjóri SVR b) Háhæluð rúskinnsstígvél mjórri tá. c) Svört leðurstígvél með frekar lág- um hæl. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra talsvert háum hæl. Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperu- söngkona e) Klassískir skór með milliháum hæl. Hver á hvaða skó? ^ konur & tíska Þaö er ekki nóg aö vera í fínum fötum því eitt af því sem skiptir hvað mestu máli þegar glæsilegt út- lit er annars vegar eru fallegir skór. En skósmekk- urinn er misjafn og lesendur geta spreytt sig á að finna út hvaöa skó eftirtaldar konur eiga. 3DV MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.