Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 28
48 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 Fréttir Gamla Alþýðubrauðgeröin á Skaganum verður veitingastaður: Griðastaður fótboltafikla DV, Vesturlandi: Nýlega opnuðu hjónin Pálmi Lor- enzson og Marý Sigurjónsdóttir nýj- an og glæsilegan veitingastað á Skólabraut 14 á Akranesi undir merkjum Hróa Hattar. Framkvæmd- ir við breytingar á húsnæðinu hófust vorið 1999 en í húsnæðinu hafði áður verið skóvinnustofa, bak- arí og gamla Alþýðubrauðgerðin sem allir gamlir Akurnesingar þekkja. Á Hróa Hetti er boðið upp á heimsendingu á pitsum og matseðil hússins. Það sem kemur fólki skemmtilega á óvart er að þegar það kemur inn í salinn eru básarnir flestir merktir með stóru félagslið- unum í Bretlandi, til dæmis Manchester United, Chelsea, Arsenal, Liverpool, West Ham og fleiri liðum. Myndir af leikmönnum flestra ensku liðanna og merki blasa Starfsfólk Hróa Hattar. Á myndina vantar Pálma Lorenzson og Marý Sigur- jónsdóttur. við í básunum. Myndirnar eru fengnar héðan og þaðan, bæði hér- lendis og erlendis. Að sjálfsögðu prýða staöinn myndir frá íslands- og bikarmeisturum ÍA frá ýmsum tím- um. Allir sem hafa gaman af knatt- spyrnu og öðru ættu að líta inn. Opið er á Hróa Hetti frá 11.30-23.30 virka daga og 11.30-01.00 um helgar. -DVÓ Össur Skarphéð- Sólveig Péturs- insson. dóttir. Greiðari ætt- leiðingar Dómsmálaráðherra lagði í síðustu viku fram sk. Haag-sáttmála um ættleiðingar til staðfestingar á Al- þingi. Sáttmálanum er m.a. ætlað að tryggja hag barna sem ættleidd eru milli landa og koma í veg fyrir verslun með böm. Össur Skarphéðinsson, sem hefur árlega krafist þess að dómsmálaráð- herra legði fram sáttmálann svo ís- lendingar gætu staðfest hann, sagði í samtali við DV að þetta væri fagn- aðarefni. „Sáttmálinn eykur ekki aðeins vernd bama og bætir rétt þeirra á mörgum sviðum heldur mun hann auðvelda íslendingum að ættleiða börft erlendis frá. Þannig hefur verið upplýst að Kína mun opnast þegar íslendingar hafa staðfest hann. Ættleiðingar munu væntanlega líka ganga miklu betur fyrir sig frá löndum á borð við Kólumbíu, en þó þaðan hafi verið ættleidd 19 börn sl. 20 ár hafa ekki nema 2 börn að því er ég best veit komið síðasta hálfa áratuginn. Þetta er m.a. vegna þess að við höfum ekki staðfest Haag-sáttmálann, og mér kæmi ekki á óvart þótt betur gengi í ýmsum öðmm löndum að honum samþykkt- um.“ -rt A/OJVC/SrCSAUGLYSIIUGAR 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. SENDUM BLOMIN STRAX ALLAN SÓLARHRINGINN STEFÁNSBLÓM ^fVS. 551 0771 Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu. Brjótum dyraop, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum ogskiptum umjarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halidórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 (D VISA BÍISKHIS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SIMI 553 4236 hurðir oW mil/í hirriin- BIRTINGARAFSLATTUR o«t milf/ hlrt)/0s "CL. 15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur 10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur Smáauglýsingar 550 5000 DV 550 5000 Stífluþjónusta Þorsteinn Garðarssoi Kársnesbraut 67 • 200 Kópavog Sfmi: 5S4 2255 • Bfl.s. 89C LOSUM STÍFLUR ÚR jjjjPjjÍfl Vöskum * Niðurföllum ^ wS1 MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO SSiSPH ■ 5800 ÞJÓNUSTA ALLAN ÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA stTfluþjóhusth bjhrni Símar 899 6363 • 564 619! R Fjarlægi stiflur Röramyndavél » W.C. •JSUtSr baðkorumog n ■ i... frárennslislögnum. UBBlUDIII __ pg-| til að losa prær og hremsa plon. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 Bqggingaverhlakar - HBseigendur Tökum að okkur smíði og uppsetningar á handriðum og stigum. Öll almenn smíði úr járni og ryðfríu efni. Ef það er málmur er það okkar fag. Rafmagn og stál ehf. Sími 555 6996 897 8008

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.