Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 31
33'V' FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 51 Andlát Ingþór Haraldsson kaupmaður, Víghólastíg 21, Kópavogi, lést á heimili sínu í gær, þriðjudaginn 26. október. Stefán Jónsson, fyrrv. verkstjóri frá Hólmavík, Lindargötu 66, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur mánudaginn 25. október. Guðni Ásgrímsson, Torfufelli 29, Reykjavík, andaðist sunnudaginn 17. október sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Óskar Jacobsen, Vesturvör 27, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtu- daginn 28. október kl. 13.30. Minningarathöfn um Ólöfu Briem, sem andaðist i Kaupmannahöfn 24. september, fer fram í Fossvogs- kapellu föstudaginn 29. október kl. 15.00. Pálmi Guðmundsson verslunar- maður, Ásholti 34, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. október kl. 13.30. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Ásbúð 102, Garðabæ, er látinn. Útför hans verður gerð frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 28. októ- ber kl. 13.30. Ólafur H. Bjamason, fyrrv. deild- arstjóri, Lynghaga 8, verður jarð- sunginn frá Neskirkju fimmtudag- inn 28. október kl. 15.00. Adamson A jjrval - 960 síður á ári - í'nSðleikur og skemmtun sem Iifir mánuðum og árumsaman * VISlRt50 “ Keppni 1 handknatt- leik að Hálogalandi Úrval úr Reykjavíkurfélögunum og utan- manni fór, eins og kunnugt er, í keppnis- farar Ármanns munu í kvöld keppa í för til Svíþjóðar og Finnlands fyrir nokkru handknattleik í íþróttahúsi Í.B.R. hjá og er hann nýkominn til baka. Hálogalandi. Handknattleiksflokkur úr Ár- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsaflörðnr: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apötek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opiö laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opiö laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-íostud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lytjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Haíhar- flarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tú 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bak- vakt. UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í shna 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar og fridaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið aila virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætm- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slöMcviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feðm, systkyni, afar og ömmm. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaðm og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 aila daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Safiihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sein panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. i síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsaih, lestrarsal- m, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegai- um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Margrét Jónsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gesthúss Dúnu. segir að sér líði allra best þegar hún er komin í íþrótta- gallann. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Iistasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safti Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúragripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Virðuleiki er gríma sem við berum til að dylja fáfræði okkar. Elbert Hubbard Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. -4r Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarijörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Selfin., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavik shni 552 7311. Sel- tjamames, shni 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sbnar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. s TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir föstudaginn 29. október. fD Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu eftir þér að slaka örlítið á i dag en ekki láta þó nauðsynleg verk sitja á hakanum. f||| Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Ástvinum þínum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er víða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú verður að gæta þess að særa engan með framagirni þinni. Þótt þú hafir takmarki að ná, verður þú að taka tillit til annarra. Nautið (20. april-20. maí): Dagurinn verður rólegur og þú færð næði til að hugsa um fram- tíöina. Hugaðu að peningamálunum. @ Tviburamir (21. maí-21. júní): Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er haldið á málum getur þú hagnast verulega í meira en einum skilningi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en hefur verið lengi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað er að vefjast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Kvöldið verður rómantfskt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst að raun um að alger hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Varaöu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálp- semi þína. Vogin (23. sept-23. okt.): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Ein- hver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur tekið ákvörðun i. É& Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskyldan verður í stóru hlutverki í dag og það verður mikið um að vera i tengslum við ættingjana. © Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti verið að einhver væri að reyna að plata þig. Happatölur þínar eru 23, 24 og 45. © Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrri hluti dagsins verður fremur rólegur hjá þér og þú kemur ekki miklu í verk. Kvöldið verður skemmtilegt. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.