Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1999, Blaðsíða 4
38 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1999 Sport Del Piero fær 8 milljónir á viku ítalski knattspymumaöurinn Alassendro Del Piero hjá Juventns er launahæsti knattspymumaður heims samkvæmt könnum knatt- spymutímaritsins World Soccer. Del Piero fær hvorki meira né minna en 8 miiljónir króna á viku í laun frá Juventus og þetta em laun eftir skatta. Steve McManaman, sem leik- ur með Reai Madrid á Spáni, kemur næstur með laun upp á 7,6 mUljónir króna á viku. Knattspymumenn sem leika á Ítalíu og á Spáni fá hæstu launin samkvæmt þessari könnun og em mun betur borgaðir en kollegar þeirra á Englandi. Þessir fá hæstu launin á Ítalíu, tölur í milljónum: Alessandro Del Piero, Juventus . 8,0 Christian Veiri, Inter..........6,4 Ronaldo, Inter..................5,9 Juan Veron, Lazio ..............5,6 Filippo Inzaghi, Juventus ......4,8 England Alan Shearer, Newcastle.......3,3 Robbie Fowler, Liverpool........3,0 Michael Owen, Liverpool...... 2,8 Duncan Ferguson, Newcastle ... 2,5 Chris Sutton, Chelsea .......2,5 Marcel Desailly, Chelsea.....2,3 Kanu, Arsenal................2,3 Patrick Vieira, Arsenal ... 2,3 Emmanuel Petit, Arsenal......2,3 David Beckham, Man.Utd ...... 2,1 Roy Keane, Man.Utd...........2,1 Ryan Giggs, Man.Utd..........2,1 Þýskaland Steffan Effenberg, B. Munchen . 5,6 Krassimir Balakov, Stuttgart ... 5,6 Giovanne Elber, Bayem........3,8 Andreas Möller, Dortmund .... 3,5 Ze Roberto, Leverkusen.......3,3 Spánn Steve McManaman, R. Madrid 7,6 Patrick Kluivert, Barcelona 6,8 Nicolas Anelka, Real Madrid ... 6,5 Jimmy Floyd Hasselb, Atletico . 5,2 Roberto Carlos, Real Madrid ... 4,7 Frakkland Fabien Barthez, Monaco .......5,0 Sonny Anderson, Lyon .........3,2 Robert Pires, Marseille . •..3,2 Marco Simone, Monaco..........2,7 Fabrizio Ravanelli, Marseille ... 2,7 Milljónadráttur 58B 6022E 27240H 34720B 50760B 1741E 20320F 32868B 39708B 51745F Kr. 2.700. Kr. 13.500. Heiti potturinn 52683B 52683E 52683F 52683G 52683H Kr. Kr. 400. Kr. 15. 12309B 12309E 12309F 12309G 12309H 14056B 14056E 14056F 14056G 14056H 40997B 40997E 40997F 40997G 40997H 53430B 53430E 53430F 53430G 53430H TROMP Kr. 75. 3724B 3724E 3724F 3724G 3724H 591OB 5910E 591OF 591OG 591OH 14176B 14176E 14176F 14176G 14176H 19041B 19041E 19041F 19041G 19041H 20615B 20615E 20615F 20615G 20615H 21465B 21465E 21465F iTiTi 21465G 21465H 23453B 23453E 23453F 23453G 23453H 24461B 24461E 24461F 24461G 24461H 25802B 25802E 25802F 25802G 25802H 26557B 26557E 26557F 26557G 26557H 27452B 27452E 27452F 27452G 27452H 27948B 27948E 27948F 27948G 27948H 29414B 29414E 29414F 29414G 29414H 31755B 31755E 31755F 31755G 31755H 34885B 34885E 34885F 34885G 34885H 36066B 36066E 36066F 36066G 36066H 38656B 38656E 38656F 38656G 38656H 40083B 40083E 40083F 40083G 40083H 43020B 43020E 43020F 43020G 43020H 46673B 46673E 46673F 46673G 46673H 46848B 46848E 46848F 46848G 46848H 47468B 47468E 47468F 47468G 47468H 48803B 48803E 48803F 48803G 48803H 55321B 55321E 55321F 55321G 55321H Kr. 5. 3U TROMP Kr. 25. 126B 5417E 8450F 10958G 14177H 18000B 126E 5417F 8450G 10958H 14327B 18OO0E 126F 5417G 8450H 11063B 14327E 18000F 126G 5417H 8568B 11063E 14327F 18000G 126H 5979B 8568E 11063F 14327G 18000H 1678B 5979E 8568F 11063G 14327H 18264B 1678E 5979F 8568G 11063H 14388B 18264E 1678F 5979G 8568H 12586B 14388E 18264F 1678G 5979H 8589B 12586E 14388F 18264G 1678H 6005B 8589E 12586F 14388G 18264H 3229B 6005E 8589F 12586G 14388H 19297B 3229E 6005F 8589G 12586H 14774B 19297E 3229F 6005G 8589H 13311B 14774E 19297F 3229G 6005H 9198B 13311E 14774F 19297G 3229H 6597B 9198E 13311F 14774G 19297H 5075B 6597E 9198F 13311G 14774H 20186B 5075E 6597F 9198G 13311H 17892B 20186E 5075F 6597G 9198H 14177B 17892E 20186F 5075G 6597H 109588 14177E 17892F 20186G 5075H 84506 10958E 14177F 17892G 20186H 5417B 8450E 10958F 14177G 17892H 20335B 20335E 20335F 20335G 20335H 20650B 20650E 20650F 20650G 20650H 20677B 20677E 20677F 20677G 20677H 21836B 21836E 21836F 21836G 21836H 23935B 23935E 23935F 23935G 23935H 25410B 2541OE 2541OF 2541OG 2541OH 25693B 25693E 25693F 25693G 25693H 26982B 26982E 26982F 26982G 26982H 29238B 29238E 29238F 29238G 29238H 29848B 29848E 29848F 29848G 29848H 312888 31288E 31288F 31288G 31288H 31855B 31855E 31855F 31855G 31855H 32983B 32983E 32983F 32983G 32983H 33816B 33816E 33816F 33816G 33816H 33928B 33928E 33928F 33928G 33928H 34186B 34186E 34186F 34186G 34186H 34415B 34415E 34415F 34415G 34415H 34427B 34427E 34427F 34427G 34427H 34523B 34523E 34523F 34523G 34523H 35429B 36429E 35429F 35429G 35429H 3561OB 3561OE 3561OF 35610G 35610H 36078B 36078E 36078F 36078G 36078H 36100B 361OOE 36100F 36100G 36100H 36312B 36312E 36312F 36312G 36312H 37075B 37075E 42301G 44232B 45461F 47614H 56256E 57557G 37075F 42301H 44232E 45461G 50143B 56256F 57557H 37075G 42422B 44232F 45461H 50143E 56256G 57705B 37075H 42422E 44232G 45800B 50143F 56256H 57705E 41482B 42422F 44232H 45800E 50143G 56430B 57705F 41482E 42422G 44719B 4580OF 50143H 56430E 57705G 41482F 42422H 44719E 45800G 55602B 56430F 57705H 41482G 43854B 44719F 45800H 55602E 56430G 59072B 41482H 43854E 44719G 46420B 55602F 56430H 59072E 42234B 43854F 44719H 46420E 55602G 56610B 59072F 42234E 43854G 45203B 46420F 55602H 56610E 59072G 42234F 43854H 45203E 46420G- 56240B 58610F 59072H 42234G 44191B 45203F 46420H 56240E 56610G 42234H 44191E 45203G 47614B 56240F 56610H 42301B 44191F 45203H 47614E 56240G 57557B 42301E 44191G 45461B 47614F 56240H 57557E 42301F 44191H 45461E 47614G 56256B 57557F HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS væniegast tíl vinnings Alessandro Del Piero, til hægri, ætti að eiga fyrir salti í grautinn. 10. flokkur 1999 Milljónaútdráttur Blavtd i noka Per Brogeland var i gær vikið úr starfi þjálfari hjá norska knatt- spyrnuliöinu Kongsvinger en undir hans stjórn féll liðið úr A-deildinni, Brogeland átti eitt ár eftir af samn- ingi sínum við Kongsvinger en for- ráðamenn félagsins ákváðu að rifta þeim samningi. ítalska A-deildar liðið Inter er með Hollendinginn Marc Oversmars i sigtinu og er tilbúið að greiða 1,3 milljarða króna fyrir leikmanninn. Þá vill Inter lika fá Roy Keane frá Manchester United og segist geta borgað honum 8,2 milljónir króna í vikulaun sem er miklu hærri laun en hann fær hjá United. Leicester keypti í gær framherjann Andy Booth frá Sheffield Wednesday fyrir 330 milljónir króna en það er hæsta upphæð sem félagið hefur greitt fyrir leikmann. Strömsgodset og Start gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum um laust sæti í norsku A-deildinni í knattspymu á heimavelli Start í Kristanstad í gær. Síðari leikurinn fer fram á heima- velli Strömsgodset í Drammen. Ian Wright er oröinn liðsmaður Celtic í Skotlandi og verður það til loka leiktiðar. Wright, sem er hjá West Ham, hefur verið í láni hjá Nottingham Forest. Eftir að Celtic missti Sviann Henrik Larsson í meiðsli leit- uðu forráðamen félagsins til Wright sem samþykkti um hæl að ganga í raðir Celtic með leyfl West Ham. Sergio Buso, þjálfari Bologna, lét af störfum í gær og í hans staö var Francesco Giudolin ráðinn til fé- lagsins en hann var áður þjálfari Udi- nese. Bolgona hefur gengið illa á tímabilinu, er í 14. sæti af 18 liðum. Þrir leikir voru í hollensku A-deild- inni í knattspymu í gær. Twente sigr- aði Spörtu, 3-2, Waalwijk lagði Nijmegen, 4-2, og Heerenveen hafði betur gegn Graafschap, 2-0. Tveir leikir voru í þýsku A-deildinni I handknattleik í gær, Scutterwald tapaði á heimavelli fyrir Frank- furt, 20-27, og Essen vann ömggan sigur á Gmnmersbach, 23-15, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 9-9. Patrekur Jóhannes- son skoraöi 2 mörk fyr- ir Essen en Páll Þórólfsson náði ekki að skora. Kóreumaðurinn Yoon var langmarkahæstur i liði Gum- mersbach með 9 mörk. Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur frá Akranesi, er í 31.-38. sæti eftir tvo hringi í 2. umferð i úrslitakeppni áskorandamótanna i golfi á Spáni en 29 efstu menn komast áfram í loka- mótið um sæti i Evrópumótaröðina á næsta ári. Birgir Leifur lék annan hringinn i gær á 69 höggum eða fjór- um höggum færra en i fyrradag og hefur leikið samtals á 142 höggum eða tveimur undir parinu. -GH I kvöld Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Grindavík-Skallagrímur . . . . . 20.00 Hamar-Njarðvík . . . 20.00 KR-Keflavík . . . 20.00 Haukar-Þór A . . . 20.00 Snæfell-Akranes . . . 20.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.