Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 61
DV LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 norðan til Teena Palmer syngur lög af ný- útkomlnnl plötu. Rafmagnað og óraf- magnað í Mulanum Annað kvöld mun hljómsveit Teenu Palmer, Crucible, halda tón- leika í Sölvasal Sólon íslandus. Þetta eru fjórðu tónleikarnir í tónleikaröð Múlans á þessu haustmisseri. Teena Palmer hefur getið sér gott orð fyrir I tjáningarfullan söng og fyrir það að syngja „af fingrum fram“ af mikiili list. Hér hefur hún sína eigin hljóm- sveit sér til fulltingis en þau leika tónlist af nýútkominni geislaplötu. Á tónleikunum verður fléttað saman rafmögnuðum og órafmögnuðum hljóðum við túlkun á lögum bæði eftir Teenu og aðra. Hljómsveitina skipa: Jóhann Jónannsson á farfisa- orgel, Kjartan Valdimarsson á pí- anó, fender Rhodes, hljómborð og harmonikku, Matthías M.D. Hem- stock á trommur og slagverk, Pétur Hallgrímsson á gítara og Teena Pai- mer þenur raddbönd. Tónleikarnir heQast kl. 21. Náttmál er nafn á nýrri geisla- plötu Ámesingakórsins í Reykjavík. Efnisskrá plötunnar er fjölbreytt úr- val íslenskra og erlendra laga, allt frá hefðbundnum kórlögum til kirkjulegra verka. Á tónleikum í Bú- staðakirkju i dag, kl. 16, mun kórinn kynna lögin. Aðgangur er ókeypis. Samkór Selfoss Á síðastliðnu vori hélt Samkór Selfoss upp á 25 ára starfsafmæli sitt. í tilefni þess mun kórinn flytja dagskrá afmælistónleikanna í Gerðubergi á morgun kl. 15. Kórinn ~ ,—j ~ hefur starfað Tonleíkar osiitið siðan --------------------haustið 1973. Á efnisskrá eru meðal annars íslensk og ungversk þjóðlög, lög úr söng- leikjum og lag, tileinkað Samkór Sel- foss eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Stjórnandi kórsins er Edit Molnár. Raftónleikar í Gerðarsafni í dag kl. 16 verður Guðlaugur Kristinn Óttarsson, hljóðgervingur, rafgítarleikari og tónskáld með ein- leikstónleika í Gerðarsafni í Kópa- vogi. Á tónleikimum flytur hann eig- ■ in verk auk verka eftir Bach, Kukl, Mingus og Þey. Tónverk- in eru í út- setningu Guð- laugs fyrir lif- andi einleik á sex rafsegulstrengi, blásarasveit, strengjasveit og slaghörpu og verða þeir hljóðritaðir og væntanlega gefn- ir út. Norðurljós Á morgun verða aðrir tónleikar Norðurljósa, tónlistarhátíðar Musica Antiqua haldnir í Listasafni íslands. Flytjendur eru Guðrún S. Birgisdóttir, barokkflauta, Elín Guð- mundsdóttir, sembal og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, gamba. Tónleikarnir hefjast ki. 20. Tónlistarskólinn í Reykjavík Fyrstu tónleikar Hljómsveitar Tónlistarskólans í Reykjavík á þessu skólaári verða í sal Menntaskólans við Hamrahlíð í dag kl. 17. Stjórn- andi er Kjartan Óskarsson. Tónskóli Eddu Borg Fyrstu tónleikar vetrarins verða í Seljakirkju í dag kl. 12,13,14 og 15. Nemendur á öllum aldri koma fram bæði í einleik og samleik. r Norðan og norðaustan 10-15 m/s og él norðan til, en skýjað með köfl- um suðvestan til. Norðaustan 15-20 m/s með slyddu suðaustan- og aust- anlands siðdegis. Hiti um eða rétt undir frostmarki norðaustanlands en 1 til 6 stig sunnanlands. Höfuð- borgarsvæðið: SV 8-13 m/s og skúr- Hið ágæta djasstríó Gitar Islancio hefur verið á tónleikaför um Norðurlönd og vakið athygli fyrir góðan og skemmtilegan leik. Um tónleikana hafa birst lofsam- legar umsagnir í blöðum. Enda- punktur tónleikaferðarinnar verð- ur í Norræna húsinu á morgun kl. 17. Tríóið hefur frá upphafi lagt ánprQln ó Skemmtanir þjóðlegan ____________________djass auk þess sem andi Django Reinhards svífur yfir vötnum. Á geislaplötu með tríóinu, sem væntanleg er á næstunni, er áhersla lögð á þjóð- lega sveiflutónlist. Gitar Islancio var stofnað 1998 af Bimi Thorodd- sen gítarleikara, Gunnari Þórðar- syni gítarleikara og Jóni Rafns- syni. Óskalög landans Kaffileikhúsið mun í vetur standa fyrir tónleikaröð sem heit- ir og inniheldur Óskalög landans. Vegna frábærra undirtekta mun fyrsta dagskráin í tónleikaröðinni verða flutt í þriðja sinn í kvöld. Söngskemmtunin er tileinkuð NA 10-15 m/s og léttskýjað að mestu seint í nótt og á morgun. Hiti 0-4 stig. Sólarlag f Reykjavík: 17.19 Sólarupprás á morgun: 09.06 Síðdegisflóð 1 Reykjavík: 22.56 Árdegisflóð á morgun: 11.27 Jónasi Ámasyni m.a. verða flutt lög úr hinum síelskuðu leikritum, Þið munið hann Jörund, Delerium Bubonis, Allra meina bót og Jám- hausnum. Mörg þessara laga vom geysivinsæl í flutningi sönghóps- ins Þrjú á palli en á fóstudags- kvöldið er það hópur sem kallar sig Bjargræðistríóið sem flytur Veðrið kl.12 á hádegi í gær: Akureyri slydda 0 Bergstaðir rigning 1 Bolungarvík snjóél -1 Egilsstaöir 4 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 4 Keflavíkurflv. skýjað 3 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík skýjað 3 Stórhöfði skýjað 4 Bergen alskýjaö 10 Helsinki léttskýjaö 8 Kaupmhöfn léttskýjað 12 Ósló skýjaö 7 Stokkhólmur 11 Þórshöfn rigning 10 Þrándheimur úrkoma í grennd 9 Algarve skýjað 22 Amsterdam þokumóóa 12 Barcelona mistur 20 Berlín léttskýjaó 13 Chicago hálfskýjað 12 Dublin skýjað 14 Halifax alskýjað 8 Frankfurt léttskýjaö 14 Hamborg léttskýjað 10 Jan Mayen skýjað 1 London þokumóða 13 Lúxemborg þoka 10 Mallorca alskýjað 28 Montreal heiðskírt 2 Narssarssuaq léttskýjaó -6 New York léttskýjað 12 Orlando rigning 21 París þokuruðningur 12 Róm þokumóða 23 Vín skýjaö 14 Washington léttskýjað 1 Winnipeg alskýjaó 6 lögin. Hópinn skipa Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó, Anna Sig- ríður Helgadóttir söngur og Öm Arnarsson gítar, en þó mun að auki heyrast í ýmsum öðrum hljóðfæmm, söngröddum og þá mun Bjargræðistríóið líka heldur betur fylgja eftir húmor og gleði laganna. Veitir höggstað á sér Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. 1T. Veðrið í dag Gitar Islancio: Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Gunnar Þórðarson. gsonn Gunnar Dal er eltt skáld- anna í Hellas- hópnum. Ljóðalestur Hellashópsins Hellashópurinn verður með upp- lestrarfund á morgun kl. 14 í veit- ingahúsinu Lækjarbrekku. Hópinn skipa skáldin Gunnar Dal, Sigurð- ur A. Magnússon, Kristján Áma- son og Tryggvi V. Líndal. Að auki munu gestir lesa úr verkum sínum er tengjast fom-grískum bókmennt- um. Allir em velkomnir. Wagner og íslenskar bókmenntir Wagner-félagið mun í dag standa fyrir sýningu á Niflungahringnum í Norræna húsinu kl. 13. Það er fyrsta óperan Rínargullið sem verð- ur sýnd. Áður en sýning hefst mun Ámi Bjömsson í inngangi setja Wagner og Niflungahringinn í menningarsögulegt samhengi auk þess sem hann bendir á bók- menntalegar líkingar milli atriða. Mun hann benda á samsvaranir í texta Wagners við íslenskar bók- menntir. Opið hús í Læknagarði í dag og á morgun verður opið hús í Læknagarði við Vatnsmýrar- veg. Gestir —---------------------- getafengiðað SaiflKOmUr bora í tennur---------------------- á vinnustofum tannsmíða- og tann- læknanema. Neyðarbíllinn verður á staðnum og læknar og hjúkrunar- fræðingar á Slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur sýna end- urlífgun. Listamenn úr heilbrigðis- stéttum sýna verk sín. Hollvinafélag læknadeildar HÍ Aðalfundur verður haldinn i kennslustofu læknadeildar í Læknagarði við Vatnsmýrarveg í dag kl. 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Að loknum aðal- fundi hefst dagskráin Forvarnir - nýr lífsstíll sem stendur yfir í Læknagarði í dag og á morgun. Landvemd Aðalfundur Landverndar verður haldinn í félagsheimilinu Seltjam- amesi við sundlaugina. Auk hefðbundinna aðalfundar- starfa verður fjallað um tillögur til ályktunar um náttúruvernd og Fljótsdalsvirkjun, gróðurvernd, landgræðslu og akstur utan vega, menningarminjar, vemdun hafsins og loftslagsbreytingar. Fundurinn hefst kl. 09. Félagsvist verður spiluð á morg- un kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Hypatía og starfsystur hennar Grikklandsvinafélagið Hellas heldur aðalfund sinn í Komhlöð- unni í dag kl. 14. Að lokinni dag- skrá mun Eyjólfur Kjalar Emilsson flytja fyrirlestur er hann nefnir Hypatía og starfssystur hennar. Segir hann frá konum sem hösluðu sér völl á sviði heimspeki og fræða í Grikklandi hinu foma en áttu við ramman reip að draga þar sem al- menningsálitið ætlaði konum ann- að hlutverk. Gengið Almennt gengi LÍ 29. 10. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,890 71,250 72,410 Pund 116,190 116,790 119,320 Kan. dollar 48,150 48,450 49,450 Dönsk kr. 10,0250 10,0800 10,2100 Norsk kr 9,0040 9,0540 9,2890 Sænsk kr. 8,5850 8,6330 8,7990 Fi. mark 12,5341 12,6094 12,7663 Fra. franki 11,3612 11,4294 11,5716 Belg. franki 1,8474 1,8585 1,8816 Sviss. franki 46,4700 46,7300 47,3400 - Holl. gyllini 33,8177 34,0209 34,4441 Þýskt mark 38,1037 38,3326 38,8096 ít. líra 0,038490 0,03872 0,039200 Aust. sch. 5,4159 5,4484 5,5163 Port. escudo 0,3717 0,3740 0,3786 Spá. peseti 0,4479 0,4506 0,4562 Jap. yen 0,674800 0,67890 0,681600 Irskt pund 94,626 95,195 96,379 SDR 98,020000 98,61000 99,940000 ECU 74,5200 74,9700 75,9000 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.