Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 Frum- legir hugmyndabílar, nýr Pajero og ný tækni í vélbún- aði er meöal þess sem stendur upp úr á 33. alþjóðlegu bílasýning- unni í Tokyo að þessu sinni. Hugmynd Subaru að Legacy næstu aldar, FLEET-X, bfll sem er að hluta úr áli og 30% léttari en núverandi Legacy, er með því áhugaverðara sem gefur að líta í þeim þremur sýningarsölum sem hýsa nýja bfla hér að þessu sinni. Hugmyndabflamir eru mjög áhugaverðir og eru í öllum sýningarbásum. Lipur og spræk - sportlegu eiginleikarnir enn til staðar þrátt fyrir minni vél Nýja Celican, sem f rumsýnd er hér á landi um helgina, er með mikla útlitsbreytingu frá síð- ustu gerð. Línur eru skarpari og ákveðnarl, hár afturendi, svipmikil hlðarlína og ný fram- Ijós gefa bflnum alveg nýtt yfirbragð, sem ekki hefur sést áður hjá Toyota. Þetta er sjö- unda útgáfa af þessari frægu sportbílakyn- slóð og hefur verið hornsteinninn í velgengni Toyota í mótorsporti um allan heim og vinn- ingshafi í helmsmeistarakeppninni í ralli árin 1993 og 1994. Hvar er best aö gera bílakaupin? Range Rover Vouge 3,9, f. skrd. 19.9. 1992, ek. 83 þ. km, 5 d., grár, topplúga, leður, álfelgur, ný dekk, ssk., bensín. Verð 2.080 þús. Toyota Yaris 1,0 bensín, f.skrd 9.4.1999, ek 17 þ. km, 5 d., grár, bsk., álfelgur, spoiler, samlitir stuðarar. Verð 1.090 þús. VW Passat station 4x4 1,8 bensín, f.skrd 13.5.1998, ek. 26 þ. km, 5 d., grænn, bsk., álfelgur. Verð 1.990 þús. Nissan Patrol 2,8 dísil, f.skrd 2.10.1998, ek 18 þ. km, 5 d., grænn, bsk., cd, leðurinnrétting, sóllúga, dráttarkúla. Verð 3.550 þús. s Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 VW Passat 1,6 bensín, f.skrd 8.4. 1997, ek 39 þ. km, 4 d., dblár, bsk, álfelgur. Verð 1.390 þús. MMC Carisma 1,8 bensín, f.skrd 25.8.1998, ek. 15 þ. km, 4 d., rauður, ssk. Verð 1.590 þús. BÍLAMNGÍEKLU Num&k e>íH~ i ncrfaafaM bflvtW Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is ¦ www.bilathing.is • www.bilathing.is ¦ www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.