Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 > tilvísun til fortíðar. Meðal bfla sem sýna þetta vel I sýn- ingardeild Toyota eru bflar á borð við NSCV, bíll sem er ætlaður ungum öku- mönnum og á að undirstrika vel fjöl- hæfni í notkun, OPA, sem fer bfl hefð- bundins fjölskyldubfls og fjölnotabfla, og Open Deck sem er sérstæður bíll í hönn- un. Hann er ailt í einu: fólksbfll, skúffu- bfll eða fjölnotabfll. Til að minnast þeirra tímamóta að hafa nýlokið framleiðslu á 100 milljón- asta bflnum er hér að fmna bfl sem nefn- ist Origin og á að undirstrika handverk og glæsfleika lúxusbflanna frá Toyota. Ný kynslóð véla frá Toyota er áber- andi hér og tekur gott pláss í sýningar- defld Toyota. Við munum flálla betur um nýjungar á því sviði síðar hér í DV- bflum. JR, DV-bílat. Tokyo: Það er greinilegt að hönnuðum Honda hefur verið gefmn laus taum- urinn hvað varðar útlit hugmynda- hílanna sem standa á stalli hér í Tokyo, enda sýna þeir undir kjör- orðinu „Be smart, have fun“. Mest ber á þremur bilum sem standa hér á sviði í miðjum sýningarbás Honda. Fuya-jo er þeirra sérstæðastur, líkari brauðrist en bíl - pínulítil hjól og há yfirbygging. Sætin eru svo há að farþegarnir hálfstanda. Innréttingin minnir meira á diskó- tek en bíl: stórir hátalarar í hliðum, stýrið eins og grammófónn og mælaborðið er líkast hljóðmixer. Neukom er annar sérstæður bíll frá Honda og með heitinu er verið að vísa til beinnar þýðingar þess á þýsku því „neukom" þýðir óbeint nýtt samband. Þetta er blll sem býð- Hugmyndabflar Annars er það fjöldi hugmynda- bíla sem setur sinn svip á sýningar- deild Mitsubishi að þessu sinni. Þar af eru þrir sem þeir kalla SUW „Smart Utility Wagon". SUW Advance er með GDI-bensín- vél með beinni innsprautun elds- neytis, stiglausa skiptingu (CVT), rafmótor og litíum-rafgeymi, hann- aður með mikla vistmildi í huga. SUW Compact er hugsaður til nota í þéttbýli, búinn GDI „Stop and Go“-vél sem drepur sjálfkrafa á sér á rauðu ljósi en fer aftur í gang þeg- ar mál er að halda af stað aftur. SUW Active er hins vegar alhliða sportlegur fjölnotabíll, búinn sér- lega spareytinni GDI-vél og er með nýja gerð Dunlop-dekkja sem þola að þeim sé ekið á 90 kílómetra hraða 80 kílómetra vegalengd þótt þau springi. Loks má geta Dion sem er sjö sæta fjölhæfur fólksbíll og er vænt- anlegur innan skamms á markað. Hægt er að raða sætunum sjö á ýmsa vegu og 2,0 lítra vélin er áhugaverð. ur upp á mikið innanrými og gott aðgengi því dyr opnast til beggja hliða og öll sæti eru snúningsstólar. Þriðji áhugaverði bíllinn er FCX, næsta kynslóð fólksbíla Honda, bú- inn er orkusellu sem nýtir metanól sem aflgjafa. Enn einn hugmyndabíll Honda er Spocket sem hannaður er í Banda- rikjunum, sportlegur bíll með mikla notkunarmöguleika. Loks má geta frumgerðar nýrrar útgáfu af fjölnotabílnum Honda Odyssey sem er væntanlegur á markað innan skamms. Fuya-jo frá Honda er einn sérstæðasti hugmyndabíll sýningarinnar í Tokyo að þessu sinni, ætlaður ungu fólki, með tónlist og hreyfingu í huga. Sýning fyrir Asíumarkað arinnar í Frankfurt er sjónum beint einkum að Asíubílunum hér á sýn- ingunni í Tokyo, og þeim japönsku gerð skil í þessu blaði. Við munum gera íramleiðendunum í Kóreu betri skil síðar auk þess að líta á ýmsa aðra áhugaverða bíla sem hér eru á stalli, auk mótorhjóla, rafbíla og sögusýningar í tilefni af 100 ára af- mæli bflsins í Japan sem er á þessu ári. JR, DV-bílar, Tokyo:_________________ Bílasýningin í Tokyo er fyrst og fremst sýning fyrir heimamarkað- inn í Japan, en engu að síður er þetta sýning sem beinist að Asíu- markaði í heild. Hér keppast fram- leiðendur við að kynna það helsta sem er nýtt og forvitnilegt og marg- ir þessara bfla komast aldrei á okk- ar markaðssvæði, bæði vegna reglu- gerða og sérhæfni fyrir markaðinn í Asíu. Japönsku framleiðendumir eru fyrirferðarmestir á sýningunni, en einnig eru bílaframleiðendur frá öðr- um Asíulöndum með sýningarbása hér auk framleiðenda í Evrópu og Ameriku. Vegna þess að framboði á Evrópu- markaði hafa verið gerð góð skil ný- lega á síðum DV-bíla í kjölfar sýning- Styrishlutar Bafc. JUL aiu Kveikjuþræðir Verslun full af nýjum uöpum! JL*»BOSCH Kertí uarahlutir .J miklu úrvali Þjánuslumiðstöð í hjarta borgarinnar u V mm® s if * j"( * BRÆÐURNIR Lágmúla 9 • Sími: 530 2800 • Fax: 530 2820 | BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut I Kveikjuhlutir undirvagnsgormar. Rafmagnsvarahlutir. Topa vökvafleygar vigtabúnaður. Tímareimar. Vatnshosur og strekkjarar. Þurrkublöð. Albarkar. Bensfndælur. Bensínlok. Bensínslöngur. Hjölalegur. Hosuklemmur. Kúplingar, Kúplingsbarkar og OSCH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.