Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1999, Page 1
 LAUGARDAGUR 30. OKTOBER 1999 GUSI GRISUNGUR l^etta er lítill gríslingur. Hann er nýbúinn að fá Barna-DV og þess vegna er hann svona glaður. Mynd- ' ina teiknaði Jóhanna Margrét Grétarsdóttir, 10 ára, Engihjalla 7 í Kópavogi. GATUR Hvenasr byrjuðu anJarungarnir að synd^il begar þeir botnuðu ekki lengur! Hvaða dýr er sterkast? Snigillinn, því hann ber húsið sitt á bakinu! Einu sinni war lítill strákur sem hét Björgvin. Hann varfjögurra ára. Mamma hans hét Jóna og pabbinn Leó. Einn daginn geisaði mikið óveður. bá hafði E3jörgvín ekkert að gera. Mamma og pabbi lofuðu honum að fara í lautarferð nassta dag. bá varð Björgvin glaður. begar leið að kvöldi fór Björgvin strax að sofa. Mamma og ?abbi undruðust ?að pví þau höfðu alveg gleymt laut- arferðinni. Síðan fóru þau sjálf að sofa alveg salla- róleg. Asta Steinunn Eiríksdóttir, & ára,Seljavöllum, Nesjum, 7Ö1 Höfn, og Heba Björg bórhallsdóttir, ö ára, Mið- túni 10, 7Ö0 Höfn. (Framhald á nasstu bls.). Disney's Magic Artist. Læröu aö teikna fesyrieö Mikka Teiknimyndin* vinsælal Pöddulífl meö íslensku talP wPlayStation ffleikjatölvan ' ■ meö stýripinna ísem hristist í akveönum leikjum og leikurinn Hercules býöur vinsiinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.