Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1999 Eréttir 37 i Borun lokið í Öxarfirði DV, Akureyri: „Þessi hola sem nú er lokið við að bora er rannsóknarhola og er ágæt- lega heppnuð sem slík. Niðurstöður rannsókna á því sem holan skilar munu hins vegar ekki liggja fyrir fyrr en eftir 3-6 mánuði þótt ein- hverjar bráðabirgðaniöurstöður komi væntanlega fyrr,“ segir Franz Árnason, formaður stjómar Orku ehf., sem stóð að borun tilraunaholu i Öxarfirði sem nýlokið er. Alls var borað 1962 metra á Aust- ursandi og gekk borunin vel. Að sögn Franz telja menn að holan sé ágætlega opin þannig að góður leki sé úr berginu í hana, en nokkrar vikur munu líða þangað til menn fara að sjá einhverjar visbendingar um hvert hitastig vatnsins verði. Áform Orkumanna standa til þess, veröi niðurstöður úr rann- sóknarholunni jákvæðar eins og ýmislegt bendir til, að bora fleiri holur á svæðinu og hefja þar raf- orkuframleiðslu. Franz Árnason sagði að nú væri einmitt verið að afla þeirra upplýsinga hvort svæðiö hentaði til raforkuframleiðslu og, ef svo væri, kæmu upp fleiri spuming- ar, s.s. varðandi eftirspum eftir raf- orkunni og um samkeppnishæfhi. -gk Frá Búlandshöfða. Vegaframkvæmdir í Búlandshöfða ganga vel Klára ári fýrr en áætlað var - hreppsráð þráaðist við að leyfa efnistöku DV.Vesturlandi: Ætlunarverk þeirra félaga í Héraðs- verki að ljúka viö veginn um Búlands- höfða fyrir veturinn virðist ætla að takast. Verklok verða ári fyrr en upp- haflega var ætlað. Um þessar mundir er verið að keyra síðasta yfirlag fyrir slitlag á veginn um sjáifan Höfðann. Það efrti varð að sækja inn í kampinn neðan við Steypustöðina í Grundar- firði þar sem efhið sem nota átti úr Höfðanum reyndist of moldarborið. Ekki vora allir á eitt sáttir með þessa efnistöku og þráaðist hreppsráðið í Grundarfirði við að veita leyfi til þess- arar malartöku uns fullvissa hafði fengist hjá Vegagerðinni um að gætt yrði ýtrustu vemdarsjónarmiða við malamámið. Slitlag er nú komið á veg- kaflana beggja vegna Búlandshöfða, þ.e. frá Brimiisvöllum Ólafsvíkurmeg- in og frá bænum Höíða Grundarfjarð- armegin. Þegar rætt var við verktak- ana á mánudag reiknuðu þeir með því að slitlag yrði komið á sjálfan Höfðann í næstu viku. -DVÓ/GK Af Máfahlíðarrifi. DV-myndir GK Sófar stólar • svefnsófar Homsófi Alma Alda 158.000,- kr. Sófar, stólan og svefnsófar höfðatúni 12 105 reykjavík í miklu úrvali ! sími 552 6200 552 5757 sér hús gogn AWMETRÓ-ÁRAL ísafirdi 456 4644 v Miðstöð heimilinna y GARDINUB UÐIN Skipholti 35 sími 553 5677/ fax 568 0092. t MMC Galant V6 2500 stw., 5 d., skr. 4.’97 grænn, ek.34 þús. km, ssk., álf. o.fl. V. 1.990.000,- VW Transporter dfsil, árg. 1997, grænn, ek. 55 þús.km, beinsk., 10 manna. V. 2.200.000,- VW bjalla, árg. 1979, gulur, mikið endurnýjaður. V. 200.000,- MMC Space Wagon 4x4 2000, 5 d., skr. 5.’96, vínr., ek. 63 þús. km, ssk., cd, V. 1.550.000,- MMC Pajero 2500 DTI, 5 d„ skr. 1.’93 blár/grár, ek. 184 þús. km, ssk., abs, sóll. V. 1.500.000,- Land Rover, langur, disil, árg. 1981, ek.91 þús. km, bsk. 10 manna. V.450.000,- Mjög gott úrval bíla á skrá og á staðnum OPK) VIRKA DAGA FRA KL.10-12 OG 13-18 LAOGARDAGA FRÁ KL.13-16. m m ( BÍLASAUNNj nöldur ehf. BÍLASALA Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019 MMC L-300 4x4, 2400i, minibus skr. 11.'93, grænn, ek.80 þús. km, bsk., 8 manna. V. 1.200.000,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.